Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2015, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 08.08.2015, Qupperneq 40
FÓLK|HELGIN Handverkshátíðin á Hrafnagili í Eyjafirði stendur nú sem hæst en alls sýna 94 handverks- og listamenn verk sín. Í dag, laugar- dag, fer þar fram sérstakur mat- armarkaður þar sem 55 aðilar úr héraði kynna afurðir sínar, þar verða meðal annars á boðstólum kornhænuegg og broddur. Þá stendur yfir matarhátíðin Fiskidagurinn mikli á Dalvík um helgina þar sem gestum er boðið upp á fisk og fjör. En fyrir þá sem vilja frekar njóta rólegheita er margt að skoða og njóta fyrir norðan. Í gamla barnaskólanum á Skógum í Fnjóskadal er rekið kaffihúsið Nornakaffi og þaðan er stutt í náttúruperlurnar Vagla- skóg og Goðafoss í Bárðardal. Innst í Bárðardal er annar fagur foss sem vert er að skoða, Aldeyjar foss, og á Kiðagili í sömu sveit er bæði gisti- og veitingasala. Þá er Bárðardalur sögusvið hinnar margverðlaun- uðu kvikmyndar Hrúta, sem frumsýnd var í vor en sögu- hetjur myndarinnar bjuggu á innstu bæjunum í dalnum, Mýri og Bólstað, en ekið er framhjá bæjunum á leiðinni að Aldeyjar- fossi. Í Mývatnssveit má njóta nátt- úrufegurðarinnar, bregða sér í jarðbað og demba sér svo í hvalaskoðun á Húsavík. Á Húsavík er einnig nýtt og forvitnilegt safn, Könnunarsögu- safnið, sem tileinkað er könn- unarleiðöngrum ýmiss konar. Aðalsýning safnsins fjallar um æfingar amerísku geimfaranna sem fram fóru í nágrenni Húsa- víkur á árunum 1965-67. NOTALEGT Á NORÐURLANDI Ekkert lát er á afþreyingu norðan heiða þó verslunarmannahelgin sé að baki. Tvær hátíðir fara fram um helgina fyrir norðan hið minnsta. Fiskidagurinn mikli fer fram á Dalvík Fyrst er hægt að útbúa hress-andi fordrykk. Hann getur verið án áfengis en það má setja vodka út í hann kjósi fólk það. Drykkur miðað við eitt glas ¼ vatnsmelóna nokkur blöð af ferskri mintu 2 cm engiferrót Setjið allt í blandara og maukið. HEIMAGERÐ GRILLSÓSA Þegar kvöldverður er ákveðinn er ágætt að búa fyrst til mariner- ingu á kjúklingabringur. Hér er mjög góð uppskrift fyrir kjúkling en einnig má nota þessa sósu á annað kjöt, til dæmis svínarif. Miðað er við eina bringu á mann. Það sem þarf er 500 g tómatsósa 250 g púðursykur 1 dl sterkt kaffi 1 msk. tabasco-sósa Setjið sykurinn í pott ásamt kaffinu. Hitið og látið sykurinn bráðna. Þá er tómatsósu bætt saman við ásamt tabasco. Grillsósan þarf að standa í að minnsta kosti klukkustund svo hún nái að brjóta sig. Penslið fjórar kjúklingabringur með sósunni og leyfið þeim að standa í ísskáp í nokkra klukkutíma fyrir grill. Bringurnar eru síðan penslaðar aftur á grillinu og kryddaðar með salti og pipar. Grillið bringurnar í um það bil sex mínútur á hvorri hlið, fer eftir stærð. Best að hafa kjöthitamæli við höndina. Þegar hann sýnir 71°C eru bringurnar tilbúnar en þurfa að hvíla í smástund áður en þær eru skornar niður. MANGÓ- OG LÁRPERUSALAT Með bringunum er upplagt að hafa sumarlegt mangó- og lárperusalat. Það passar ein- staklega vel með kjúklingi og er frísklegt og gott. Það sem þarf 2 lárperur, skornar í bita 2 mangó, skorin í bita 1 rauðlaukur, smátt skorinn safi úr einni límónu 1 msk. ólífuolía 2 msk. smátt skorið ferskt kóríander Setjið allt í skál og blandið vel saman. APPELSÍNU- OG FENNELSALAT Ef einhver hefur ekki áhuga á lárperusalati er hér önnur hug- mynd að sumarsalati. 1 fennel, skorið í mjóar ræmur 3 appelsínur, skornar í sneiðar ½ rauður chili-pipar, smátt skorinn Blandað salat úr poka safi úr 2 límónum ¾ dl ólífuolía Setjið blandað salat á disk og síðan er annað hráefni sett yfir. Hrærið saman límónusafa og ólífuolíu og dreifið yfir salatið þegar það er borið á borð. GRILLAÐUR MAÍS MEÐ SÍTRÓNUSMJÖRI Grillaður maís er mjög góður með grilluðu kjöti. 4 maískólfar 2 msk. lint smjör safi og börkur af einni límónu 1 tsk. maldonsalt Þvoið maísinn og setjið síðan í sjóð- andi vatn í 2 mínútur. Hrærið saman smjör, límónusafa og börk. Penslið maísinn með límónusmjöri og grillið í 6 mínútur. Snúið reglulega á grillinu. Berið fram með límónusmjöri og salti. GRILLAÐ Í SÓL OG SUMARSKAPI VEISLA Það er svo gaman að grilla góðan mat. Hér er hugmynd að helgarkvöldverði fyrir fjóra á grillið. Grilluð kjúklingabringa með fersku mangó- og lárperusalati og grilluðum maískólfi. Fordrykkur fylgir auðvitað. Lokadagar Alþjóðlegs org- elsumars í Hallgrímskirkju verða um næstu helgi þegar Andreas Liebig, organisti dómkirkjunnar í Basel í Sviss, heldur tvenna tónleika þar sem verk eftir Liszt, J.S. Bach, Reger, Franck og Duruflé fá að hljóma. Andreas Liebig hefur verið listrænn stjórn- andi ýmissa tónleikaraða og tónlistarhátíða og hefur tekið upp tónlist Bachs á sögufræg orgel um víða veröld. Fyrri tónleikarnir verða laugar- daginn 8. ágúst kl. 12 og seinni tónleikarnir, sem eru jafnframt síðustu tónleikar orgelsumarsins, verða sunnu- daginn 9. ágúst kl. 17. ORGELSUMRI LÝKUR UM HELGINA %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%% BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 ÚTSALA 30% AFSLÁTTUR 40% AFSLÁTTUR ÁĐUR 142.800 ÁĐUR 22.500 ÁĐUR 16900 ÁĐUR 28.400 ÁĐUR 69.000 25% AFSLÁTTUR ÁĐUR 179.800 ÁĐUR 151.300 ÁĐUR 206.800 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -7 B A 0 1 5 A E -7 A 6 4 1 5 A E -7 9 2 8 1 5 A E -7 7 E C 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 1 2 8 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.