Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 48

Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 48
| ATVINNA | Sviðsstjóri lögfræðisviðs Laus er til umsóknar staða sviðsstjóra lögfræðisviðs á aðalskrifstofu Fiskistofu á Akureyri. Starfið heyrir beint undir fiskistofustjóra og situr viðkomandi í yfirstjórn Fiskistofu. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Samkvæmt jafnréttisstefnu Fiskistofu eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um. Helstu verkefni: • Ábyrgð á starfsemi og verkefnum sem heyra undir sviðið • Lögfræðilegur ráðgjafi fiskistofustjóra og sviðsstjóra • Ábyrgð á lögfræðilegri meðferð brota- og stjórnsýslumála • Lögfræðileg málefni varðandi veiðigjöld • Lögfræðileg ráðgjöf varðandi starfsmannamál • Yfirumsjón með lögfræðilegum verkefnum varðandi upplýsingamál Fiskistofu og rafræna stjórnsýslu • Þátttaka í stefnumótun og daglegri stjórnun Fiskistofu Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Yfirgripsmikil reynsla af lögfræðistörfum • Stjórnunarreynsla æskileg • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Sjálfstæði, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Æskilegt að umsækjendur hafi umtalsverða þekkingu og reynslu af stjórnsýslu. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun sem annast stjórnsýsluverkefni á sviði sjávarútvegsmála, lax- og silungsveiði, hvalveiðar o.fl. ásamt því að safna upplýsingum um framangreinda málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is. Gildi Fiskistofu eru traust, framsækni og virðing. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. 8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR2 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -3 B 7 0 1 5 A E -3 A 3 4 1 5 A E -3 8 F 8 1 5 A E -3 7 B C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 1 2 8 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.