Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 64

Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 64
Á fljúgandi ferð Vegna sífellt vaxandi flugumferðar og umsvifa á Keflavíkurflugvelli og víðar óskar Isavia eftir öflugu fólki á ýmsum sviðum. Þjónustuliði Við leitum að glaðlyndum og sérstaklega þjónustulunduðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar. Þjónustuliðar veita farþegum bestu þjónustu sem mögulegt er með því að vera þeim innan handar, veita upplýsingar og greiða fyrir för þeirra með réttum úrræðum. Meðal helstu verkefna er þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með þjónustuborðum, eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni sem snúa að aðstoð við farþega. Unnið er á dag- og næturvöktum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Aldurstakmark 20 ár • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni • Góð kunnátta í ensku og íslensku – þriðja tungumál er kostur Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst Rafeindavirki Við óskum eftir að ráða rafeindavirkja í eignaumsýsludeild Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meðal helstu verkefna eru uppsetning, viðgerðir og eftirlit með rafeindabúnaði. Menntunar og hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafeindavirkjun • Reynsla af viðgerðum á stafrænum og hliðrænum rafeindabúnaði • Góð tölvukunnátta • Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á aðgangsstýringum og öryggiskerfum • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst Hópstjóri þjónustuliða Hópstjóri leiðir teymi þjónustuliða og sinnir sjálfur daglegum verkefnum þjónustuliða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Gerð er krafa um góða samskiptafærni og sjálfstæð vinnubrögð. Unnið er á dag- og næturvöktum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi er kostur • Starfsreynsla sem nýtist • Stjórnunarhæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst Sérfræðingur í rekstri farangurskerfa Við óskum eftir að ráða sérfræðing í rekstri farangurskerfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meðal helstu verkefna er dagleg umsjón með virkni, viðhaldi og viðhaldsáætlunum farangurskerfa, ábyrgð á gæðakerfi, gerð og eftirfylgni rekstraráætlana ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði vélaverkfræði, véltæknifræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla eða menntun á sviði framleiðslu- eða færibandakerfa er æskileg • Góð tækni- og tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli Umsóknarfrestur er til 13. september Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við stefnu fyrirtækisins um að vinna að jafnréttismálum og hvatning til að halda áfram á þeirri leið. Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia.is/atvinna 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -4 5 5 0 1 5 A E -4 4 1 4 1 5 A E -4 2 D 8 1 5 A E -4 1 9 C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 2 8 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.