Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 66

Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 66
| ATVINNA | RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. HæfniskröfurStarfssvið Tokyo Sushi óskar eftir að ráða vaktstjóra til starfa. Um vaktavinnu er að ræða og er unnið frá kl. 10:15 til kl. 21:30 nema á sunnudögum þá byrja vaktir kl. 14:15. Unnið er tvo daga aðra vikuna og fimm daga hina. · Hæfniskröfur: · Reynsla af stjórnunarstörfum · Góð almenn tölvukunnátta · Metnaður og frumkvæði í starfi · Sjálfstæði og vönduð vinnubrögð Vaktstjóri · Þátttaka í almennum störfum · Ábyrgð á þjónustu og gæðum á sinni vakt · Umsjón með starfsfólki · Umsjón með uppgjöri Veitingastaðir Tokyo Sushi eru staðsettir í Glæsibæ og á Nýbýlavegi. Þar er allt shushi gert jafn óðum rétt eins og á Tokyo Express stöðunum okkar í Krónuverslunum. Óskar eftir blikksmiðum eða vönum mönnum í Blikksmíðavinnu, einnig aðstoðarmönnum. Upplýsingar í síma: 893 4640 eða blikksmidi@simnet.is Blikksmíði ehf NINGS óskar eftir að ráða sendla, fólk í afgreiðslu og í eldhús. Full störf og aukastörf í boði Nings er austurlenskur veitingastaður sem leggur metnað í góðan mat og fyrirmyndar þjónustu. ERT ÞÚ RÉTTA MANNESKJAN ? Áhugasamir vinsamlega hafi samband með því að fara inn á www.nings.is/atvinna/ og leggið inn umsókn VANTAR ÞIG VINNU? OKKUR VANTAR FÓLK Í LIÐIÐ! Rafvirkjar óskast! Fagtækni hf leitar eftir rafvirkjum/tæknimönnum til starfa vegna góðrar verkefnastöðu. Framtíðarstörf í boði fyrir rétt fólk. Laun samkvæmt samkomulagi. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn á netfangið fagtaekni@fagtaekni.is eða hafið samband í síma 6606904 (Eiríkur) Fagtækni hf er framsækið fyrirtæki sem sinnir þjónustu við fyrirtæki og stofnanir á breiðu sviði rafkerfa. Einnig sækir Fagtækni hf mikið á útboðs- markað samhliða sterkum aðalverktökum sem ávallt hefur verið gott samstarf við. Starfsemi Fagtækni hf spannar allt frá flóknum tölvu-, smápsennu- og stýrikerfum yfir í lausnir fyrir stóriðju- og skiparafkerfi svo störfin eru fjölbreytt. Fagtækni hf leitast ávallt við að vera í fremstu röð þegar kemur að tækninýjungum sem koma starfsmönnum jafnt sem viðskiptavinum til góða. Guðmundur Tyrfingsson ehf óskar eftir metnaðar- fullu starfsfólki með ríka þjónustulund til starfa á ferðaskrifstofu sinni á Selfossi í eftirfarandi störf: Starfsmaður á ferðaskrifstofu / bókhald: Leitum að starfsmanni til að starfa á ferða- skrifstofu okkar til að sjá um tilboðsgerð, ferða- skipulagningu, bókhald, reikningaskrif o.fl. Hæfniskröfur: Góð enskukunnátta, töluð og skrifuð Góð tölvukunnátta Talnagleggni og nákvæm vinnubrögð Getur unnið mikið yfir sumartímann Getur unnið sjálfstætt Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum Reynsla af ferðaþjónustu er kostur Háskólamenntun er nýtist í starfi Vaktmaður / skrifstofa: Leitum að starfsmanni til að starfa á skrifstofu okkar við tilboðsgerð, símsvörun, skipulagningu á akstri, vaktir o.fl. Hæfniskröfur: Góð enskukunnátta, töluð og skrifuð Góð tölvukunnátta Getur unnið mikið yfir sumartímann Getur unnið sjálfstætt Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum Rútupróf æskilegt Hægt er að sækja um á www.gtyrfingsson.is eða senda umsókn á helena@gtyrfingsson.is. Guðmundur Tyrfingsson ehf Spennandi störf hjá Lyfju Við leitum að samviskusömum lyfjatæknum. Í starfinu felst meðal annars: • Lyfjapökkun • Aðstoð í „receptur“, m.a. við frágang og afhendingu lyfja • Afhending lyfja gegn lyfseðli • Afgreiðsla og ráðgjöf um val og notkun lausasölulyfja • Afgreiðsla á kassa og ráðgjöf um vörutegundir í verslun Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni til að hafa umsjón með verslun Lyfju á Sauðárkróki. Í starfinu felst meðal annars: • • Eftirlit með því að verslunin sé ávallt hrein og snyrtileg • • Panta inn vörur í samræmi við ákvarðanir fyrirtækisins • Samskipti við birgja í samráði við verslana- og markaðssvið Lyfju • Afhending lyfja gegn lyfseðli og ráðgjöf um val og notkun lausasölulyfja • Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum í verslun Unnið er frá kl. 10:00–18:00 mánudaga og föstudaga, frá 10:00–16:00 þriðjudaga, Við leitum að sölu- og afgreiðslufólki í okkar frábæra starfsmannahóp. Um er að ræða bæði hlutastörf eftir hádegi og störf samkvæmt vaktaskema • Afgreiðsla á kassa • Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum í verslun • Afhending lyfja gegn lyfseðli • Afgreiðsla á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra Lyfjatæknir Umsjónarmaður verslunar á Sauðárkróki Verslunarstörf Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu. Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu okkar, www.lyfja.is og hjá starfsmannahaldi í síma 530 3800. Tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.lyfja.is. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst. 8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR20 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -4 A 4 0 1 5 A E -4 9 0 4 1 5 A E -4 7 C 8 1 5 A E -4 6 8 C 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 1 2 8 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.