Fréttablaðið - 08.08.2015, Síða 70
| ATVINNA |
Apotek 1 er leiðandi lyfjakeðja í Noregi með yfir 300 apótek víðsvegar um Noreg og er með um
45% markaðshlutdeild. Við erum stolt af því að hafa yfir 3000 metnaðarfulla starfsmenn og vera
stærsti vinnuveitandi lyfjageirans í Noregi. Apotek 1 er í eigu Phoenix group.
APOTEK 1 – NORGES LEDENDE APOTEKKJEDE
Starf lyfjafræðings í Noregi
Langar þig að breyta til, prófa að starfa erlendis eða læra nýtt tungumál?
Apotek 1 leitar að metnaðarfullum lyfjafræðingum til starfa í Noregi. Í boði eru samkeppnishæf laun, tækifæri til
endurmenntunar og þróunar í starfi. Einnig er veitt aðstoð vegna kostnaðar við búferlaflutninga.
Viðmið okkar - þitt verkefni: Apotek 1 leitast við að veita viðskiptavinum sínum faglega og einstaklingsmiðaða þjónustu í
hæsta gæðaflokki þar sem lögð er áhersla á gæðastjórnun, siðferði, trúverðugleika og eftirfylgni.
Lyfjafræðingar okkar veita lyfjafræðilega þjónustu til viðskiptavina með það að leiðarljósi að hámarka gæði þjónustunar og
öryggi viðskiptavinar. Auk þess að selja lyf býður Apotek 1 upp á gott úrval af gæðavottuðum vörum til að bæta heilsu og
vellíðan á mjög samkeppnishæfu verði.
Hæfniskröfur: Við leitum að lyfjafræðingum sem eru sjálfstæðir, metnaðarfullir og hafa ríka þjónustulund. Til að mæta kröfum
um kunnáttu í norsku býður Apotek 1 upp á námskeið fyrir þá sem þurfa.
Umsóknir: Til að starfa sem lyfjafræðingur í Noregi þarf norska löggildingu.
Sjá nánari upplýsingar á www.sak.no
Til að fá frekari upplýsingar eða til að sækja um starf hjá Apotek 1 vinsamlegast sendið tölvupóst á jobb@apotek1.no
og starfsmannadeild okkar mun hafa samband.
Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á vefsíðunni www.apotek1.no
1 0 1 Ó Ð I N S T O R G R E Y K J A V Í K Í S L A N D S N A P S B I S T R O . I S
s n a p s @ s n a p s . i s + 3 5 4 5 1 1 6 6 7 7
Snaps Bis t ro aug lýs i r e f t i r þ jónum
í fu l l t s tar f og h lutastar f .
V iðkomandi þar f að hafa r íka þ jónustu lund
og geta sýnt f rumkvæði í s tar f i .
Reyns la a f þ jónustustör fum er ski lyrði .
Á h u g a s a m i r s e n d i ð o k k u r l í n u á
s n a p s b i s t r o @ s n a p s b i s t r o . i s
E s t . 2 0 1 2R e y k j a v i k
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að ráða
ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga í fullt starf.
Tímarit hjúkrunarfræðinga er í senn fræðitímarit, fagtímarit
rafrænt.
greinaskrif, umsjón með ritrýndum fræðigreinum,samskipti
við ritnefnd og aðra sem koma að útgáfu tímaritsins.
Hæfniskröfur:
• Hjúkrunarfræðimenntun er kostur
• Reynsla af útgáfu tímarits og ritstjórn
• Mjög góð íslenskukunnátta og færni í textaskrifum
• Góð enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli
• Góð tölvukunnátta
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og skapandi hugsun
samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur G. Skúlason formaður
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga: olafur@hjukrun.is
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2015. Umsóknum skal skila
rafrænt á olafur@hjukrun.is
Ritstjóri óskast
Umsjón með innkaupum, birgðum, starfsmannahaldi, þjál-
fun, uppgjöri, markaðssetningu osfrv. Viðkomandi þarf að
hafa góða reynslu af svipuðum störfum, lipur í samskiptum,
tala reiprennandi ensku, drífandi, skipulagður og auðvitað
tilbúinn að vinna vaktir á barnum eftir þörfum.
Við leitum að tveimur reyndum barþjónum til að manna
vaktir og aðstoða nýjan rekstrarstjóra með innleiðingu á
nýjum áherslum. Viðkomandi þurfa að hafa góða framkomu,
vera liprir í samskiptum á ensku og hafa mikinn áhuga á
vínum og menningu í kringum þau. Snyrtimennska algert
skilyrði. Dyravarðaskírteini er bónus.
GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
ÚTILÍF ER ÖFLUGT SMÁSÖLUFYRIRTÆKI Á SVIÐI ÍÞRÓTTA OG ÚTIVISTAR
Fyrirtækið rekur í dag þrjár stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu,
í Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind.
Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu
starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði.
Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við
veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki
og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf er
framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti.
Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum.
Klár í kollinum?
Hæfniskröfur
Umsóknir og frestur
á utilif@utilif.is merkt „þjónustulund“ fyrir 14 ágúst.
Nú þurfum við að FJÖLGA
starfsmönnum í útilíf
Eru þjónustulund, jákvæðni, vilji til að læra og
gætir þú verið rétti starfsmaðurinn fyrir okkur.
Við erum einmitt núna að leita að röskum
sölumönnum í fullt starf.
Viðkomandi þurfa að hafa brennandi áhuga á
að selja vörur í útivistar-, skó- og sportdeild.
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR24
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
E
-7
1
C
0
1
5
A
E
-7
0
8
4
1
5
A
E
-6
F
4
8
1
5
A
E
-6
E
0
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K