Fréttablaðið - 08.08.2015, Síða 70

Fréttablaðið - 08.08.2015, Síða 70
| ATVINNA | Apotek 1 er leiðandi lyfjakeðja í Noregi með yfir 300 apótek víðsvegar um Noreg og er með um 45% markaðshlutdeild. Við erum stolt af því að hafa yfir 3000 metnaðarfulla starfsmenn og vera stærsti vinnuveitandi lyfjageirans í Noregi. Apotek 1 er í eigu Phoenix group. APOTEK 1 – NORGES LEDENDE APOTEKKJEDE Starf lyfjafræðings í Noregi Langar þig að breyta til, prófa að starfa erlendis eða læra nýtt tungumál? Apotek 1 leitar að metnaðarfullum lyfjafræðingum til starfa í Noregi. Í boði eru samkeppnishæf laun, tækifæri til endurmenntunar og þróunar í starfi. Einnig er veitt aðstoð vegna kostnaðar við búferlaflutninga. Viðmið okkar - þitt verkefni: Apotek 1 leitast við að veita viðskiptavinum sínum faglega og einstaklingsmiðaða þjónustu í hæsta gæðaflokki þar sem lögð er áhersla á gæðastjórnun, siðferði, trúverðugleika og eftirfylgni. Lyfjafræðingar okkar veita lyfjafræðilega þjónustu til viðskiptavina með það að leiðarljósi að hámarka gæði þjónustunar og öryggi viðskiptavinar. Auk þess að selja lyf býður Apotek 1 upp á gott úrval af gæðavottuðum vörum til að bæta heilsu og vellíðan á mjög samkeppnishæfu verði. Hæfniskröfur: Við leitum að lyfjafræðingum sem eru sjálfstæðir, metnaðarfullir og hafa ríka þjónustulund. Til að mæta kröfum um kunnáttu í norsku býður Apotek 1 upp á námskeið fyrir þá sem þurfa. Umsóknir: Til að starfa sem lyfjafræðingur í Noregi þarf norska löggildingu. Sjá nánari upplýsingar á www.sak.no Til að fá frekari upplýsingar eða til að sækja um starf hjá Apotek 1 vinsamlegast sendið tölvupóst á jobb@apotek1.no og starfsmannadeild okkar mun hafa samband. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á vefsíðunni www.apotek1.no 1 0 1 Ó Ð I N S T O R G R E Y K J A V Í K Í S L A N D S N A P S B I S T R O . I S s n a p s @ s n a p s . i s + 3 5 4 5 1 1 6 6 7 7 Snaps Bis t ro aug lýs i r e f t i r þ jónum í fu l l t s tar f og h lutastar f . V iðkomandi þar f að hafa r íka þ jónustu lund og geta sýnt f rumkvæði í s tar f i . Reyns la a f þ jónustustör fum er ski lyrði . Á h u g a s a m i r s e n d i ð o k k u r l í n u á s n a p s b i s t r o @ s n a p s b i s t r o . i s E s t . 2 0 1 2R e y k j a v i k Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að ráða ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga í fullt starf. Tímarit hjúkrunarfræðinga er í senn fræðitímarit, fagtímarit rafrænt. greinaskrif, umsjón með ritrýndum fræðigreinum,samskipti við ritnefnd og aðra sem koma að útgáfu tímaritsins. Hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðimenntun er kostur • Reynsla af útgáfu tímarits og ritstjórn • Mjög góð íslenskukunnátta og færni í textaskrifum • Góð enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skapandi hugsun samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Ólafur G. Skúlason formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga: olafur@hjukrun.is Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2015. Umsóknum skal skila rafrænt á olafur@hjukrun.is Ritstjóri óskast Umsjón með innkaupum, birgðum, starfsmannahaldi, þjál- fun, uppgjöri, markaðssetningu osfrv. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af svipuðum störfum, lipur í samskiptum, tala reiprennandi ensku, drífandi, skipulagður og auðvitað tilbúinn að vinna vaktir á barnum eftir þörfum. Við leitum að tveimur reyndum barþjónum til að manna vaktir og aðstoða nýjan rekstrarstjóra með innleiðingu á nýjum áherslum. Viðkomandi þurfa að hafa góða framkomu, vera liprir í samskiptum á ensku og hafa mikinn áhuga á vínum og menningu í kringum þau. Snyrtimennska algert skilyrði. Dyravarðaskírteini er bónus. GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is Á R N A S Y N IR ÚTILÍF ER ÖFLUGT SMÁSÖLUFYRIRTÆKI Á SVIÐI ÍÞRÓTTA OG ÚTIVISTAR Fyrirtækið rekur í dag þrjár stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu, í Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind. Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi. Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði. Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf er framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti. Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum. Klár í kollinum? Hæfniskröfur Umsóknir og frestur á utilif@utilif.is merkt „þjónustulund“ fyrir 14 ágúst. Nú þurfum við að FJÖLGA starfsmönnum í útilíf Eru þjónustulund, jákvæðni, vilji til að læra og gætir þú verið rétti starfsmaðurinn fyrir okkur. Við erum einmitt núna að leita að röskum sölumönnum í fullt starf. Viðkomandi þurfa að hafa brennandi áhuga á að selja vörur í útivistar-, skó- og sportdeild. 8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR24 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -7 1 C 0 1 5 A E -7 0 8 4 1 5 A E -6 F 4 8 1 5 A E -6 E 0 C 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 2 8 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.