Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 74

Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 74
PIPA R \ TBW A • SÍA • 1536 4 8 Forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands Háskóli Íslands leitar að öflugum stjórnanda og leiðtoga fyrir Hugvísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum skólans. Á Hugvísindasviði eru fjórar deildir: Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Guðfræði- og trúarbragðafræðideild, Íslensku- og menningardeild og Sagnfræði- og heimspekideild. Forseti Hugvísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræða- sviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. Forseti fræðasviðs ber m.a. ábyrgð á: • útfærslu og framkvæmd stefnu Háskóla Íslands á vettvangi fræðasviðs, • fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra, • gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu, • starfsmannamálum, • öflugri liðsheild og faglegu samstarfi, • tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila, • stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins. Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur R. Jónsson, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs, netfang grj@hi.is, sími 525 5202. Umsækjendur skulu hafa: • akademískt hæfi á sviði hugvísinda sem og þekkingu og reynslu á háskóla- og/eða rannsóknaumhverfi, • leiðtogahæfileika, • metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn, • ríka samskiptahæfni, • víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun • mjög góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 10. september 2015. Nánari upplýsingar um umsóknargögn, starfið og ráðningarferlið er að finna á slóðinni: http://www.hi.is/adalvefur/forseti_hugvisindasvids Fyrirtækið Járnsmiðja Óðins Leitar að málmiðnaðarmönnum, okkur vantar bæði faglærða og ófaglærða menn. Starfið felst í fjölbreyttri nýsmíði og uppsetningum. Sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is. Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, létta lund og þjónustulipurð auk sjálfstæðra vinnubragða og samstarfshæfni. Upplýsingar veitir Daníel Óðinsson s.557-9300 HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við sjúkrahúsið V og. Vaktavinna- ts arfshlutfall s amkomulagsatriði. Upplýsingar v eitir Þóra B jörnsdóttir hjúkrunarforstjóri Vogs. Netfang:thora@saa.is Sími 8247615 Lágafellsskóli í Mosfellsbæ Laus störf næsta skólaár Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi Laus störf við skólann og útibú skólans, Höfðaberg. Í Höfðabergi eru leikskóladeildir 5 ára barna og 1. – 2. bekkur grunnskóla. Matráður við útibú skólans að Höfðabergi. Stuðningsfulltrúar óskast bæði við skólann og útibú hans. Skólaliði Frístundaleiðbeinendur Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stamos. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.lagafellsskoli.is www.intellecta.is RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR PIPA R \ TBW A • SÍA • 1536 51 Lektor í líffræði Laust er til umsóknar fullt starf lektors í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Starfið er á sviði örverufræði. Við Líf- og umhverfisvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði starfa 29 kennarar og rúmlega 600 nemendur stunda þar nám á grunn- og framhaldsstigi. Rannsóknavettvangur starfsmanna við deildina er í Líf- og umhverfisvísindastofnun sem er hluti af Lífvísindasetri Háskólans. Kennarar eru í alþjóðlegu samstarfi um margvíslegar rannsóknir í örverufræði og yfirstandandi eru rannsóknir á sjávarbakteríum, erfðamengjafræði, samlífi flétta og blágrænbaktería, örveruvistfræði jarðhitasvæða og efnaskiptaverkfræði hitakærra baktería. Hæfniskröfur • Doktorspróf í líffræði eða skyldum greinum með áherslu á líffræði dreifkjörnunga. • Reynsla af kennslu, styrkjaöflun og sjálfstæðum rannsóknum eftir doktorspróf er skilyrði. • Góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eva Benediktsdóttir, dósent og deildarforseti, í síma 525 4584, eben@hi.is. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst 2015. Sjá nánar www.hi.is/laus_storf. 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -8 0 9 0 1 5 A E -7 F 5 4 1 5 A E -7 E 1 8 1 5 A E -7 C D C 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 1 2 8 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.