Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Qupperneq 124
nægja kynferðislegum hvötum sínum á augabragði. Ég gerði það og kveikti mér svo í sígarettu til að róa taugarnar en hún gekk á brjóstahaldaranum og pilsinu, sokkalaus til dyra og hleypti mönnunum inn. Þeir skulfu af geðshræringu. Ég reyndi að koma þeim í skilning um að til væru fleiri herbergi en ekkert þeirra veitti orðum mínum eftirtekt og öll voru þau farin að haga sér í meira lagi óeðli- lega. (40) Grótesk erótík eða klám? Klám á öllum stigum verður stöðugt meira áberandi í póstmódernískum bókmenntum og á Islandi virðast kon- urnar heldur berorðari. I óheftri blönd- un efhis, stíls og hins háa og lága þessara verka er hugmyndin um klám kannski einmitt einkennandi. Klám er nefnilega „ágreiningsefni en ekki viðfangsefni" eins og Walter Kendrick skilgreinir það í bókinni The Secret Museum: Porno- graphy in Modern Culture (1988). I Dyrunum þröngu rannsakar Kristín Ómarsdóttir öfgarnar öðru ffemur, öfgafullar og ýktar tilfinningar og hvatir, ímyndað og misheppnað kynlíf. Þór- unn er tæld, tælir og söguefnið líður stundum fyrir þessa eilífu tælingu og lýsingar á mismunandi samförum ein- staklingsins og einstaklinganna. I stað kláms gæti ég allt eins sagt að í Dyrunum þröngu væri að finna gróteska erótík enda er orðið klám mjög erfitt viður- eignar og hætta á tengingu við ógeð og óeðli. Oftast er um að ræða gróft sakleysi en sú tilfinning fæst líklega vegna hins einfalda tungumáls. I einum draumi sögumanns sem getur allt eins staðið sér sem prósaljóð er þó eins og klámritið Hustlersé eitthvað að trana sér fram. Þar er samförum við svín lýst á grófan hátt til þess að ná ffam andstæðum frelsis (líklega) og smásálarskapar eða lög- regluveldis sem togar alltaf í: — Elskarðu mig? spyr ég og horfi á það styðja framlöppunum á kviðinn á mér, kinka kolli og rýta svona svínslegu jái. Ég banka laust á rassinn á því og það hlær grettið eins og kerling og karl. Það þvær kynhárin mín og svo færir það sig um set og þvær kynfæri mín. — Elskarðu mig? spyr ég og það lítur til mín þaðan sem það stendur. Hættir ekki verkinu en kinkar kolli og kúpt tár renna úr auga þess til sönnunar um ást þess. Þvotturinn fer ffam úr vellíðan hreinlætisins yfir í vellíðan kynlífsins. [...] Áður en ég kem sit ég í tveggja manna sófa með íslenskum lögregluþjóni. Við höldum á litla svíninu og verið er að taka ljósmyndir af okkur. (168) Draumkenndar samfaralýsingar eru mjög algengar í þessari sögu enda sagt frá borg þar sem kynlíf er helsta neyslu- varan. Boðið er upp á „eldheitar nætur í þjóðfélagi markaðshyggjunnar“ með hjálp samfaraplásturs, eyrnakitlna og kinnroðakremsins Ástarjátningar. Þór- unn nýtur mikillar kyn(lífs)hylli og sök- um þess er frásögn hennar full lýsinga á löngun í kynlíf, æsingi og svölun. Allt er reynt til að komast undan hinni hefð- bundnu fullnægingu en misheppnast hjá flestum. Lýsingin á þessu þyrfti að vera fjöl- breyttari. Þórunn upplifir lítið annað en þrá eftir einhverjum eða löngun til þess að koma ekki til móts við þrár einhverra í Dyrunum þröngu. Þessu fylgja mjög áberandi eða bólgnar tilfinningar sem oft þyrfti að fylgja betur eftir. Þetta á þó ekki við um gægjugataveröldina sem býður lesandanum myndrænar lýsingar á auðmýkt, einsemd og smásálarhætti svo eitthvað sé nefnt. Lýsingarnar sýna skarpskyggni höfundar og hnyttni auk þess sem nöfnin á klefunum gefa tilefni til kaldhæðni: „það á ekki að standa á gægjum fyrir utan klefann Dýrkun ein- semdarinnar, þar gengur maður alla leið.“ (101) 114 TMM 1996:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.