Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 2

Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 2
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | Ef pen- ingurinn kemur ekki fljótt þá þurfum við að loka skól- anum. Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 2 Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, hefur ítrekað þurft að þola ofsóknir af hendi Erlends Eysteinssonar. Lögreglan á Akureyri hefur viðurkennt klúður í málinu. Gerir heimildarmynd um íslenska tónlist Leandro Cerro, argentínskur kvikmyndagerðar- maður, gerir heimildarmynd um íslenska tónlist. Hann dreymir um að koma heimildar- myndinni á kvik- myndahátíðir um allan heim. KÚBA Sendiráð Bandaríkjanna í Havana, höfuðborg Kúbu, var opnað í gær eftir 54 ára lokun. Fáninn var dreginn að húni við hátíðlega athöfn sem John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var viðstaddur. Sendiráð Kúbumanna í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, var opnað í síðasta mánuði. Löndin slitu stjórnmálasambandi í janúar árið 1961 í kjölfar byltingar Fídels Kastró. Að sögn Kerrys verður næsta skref í bættum samskiptum ríkjanna að komast að samkomulagi um afnám viðskiptabanns Bandaríkjanna á Kúbu. - þea Fáni Bandaríkjanna var dreginn að húni í höfuðborg Kúbu: Sendiráð opnað eftir 54 ára lokun HÁTÍÐ Bandarískir landgönguliðar drógu fána landsins að húni í gær við opnun sendiráðs Bandaríkjanna á Kúbu. NORDICPHOTOS/AFP STJÓRNSÝSLA Kirkjuþing þjóð- kirkjunnar hafnaði í gær tillögu Ólafar Nordal innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkju- jarðasamkomulaginu. Samkomu- lagið felur í sér afhendingu kirkju- jarða til ríkisins gegn því að ríkið greiði laun 138 presta. Samkvæmt kirkjunni greiðir ríkið laun 107 presta í dag. „Þjóð- kirkjan […] getur ekki lengur sinnt skyldum sínum eða haldið uppi eðlilegri þjónustu með samdrætti, niðurskurði og eignasölu,“ segir í yfirlýsingu kirkjunnar. - þea Hafna tillögu Ólafar Nordal: Kirkjan veitir ríki ekki afslátt DÓMSMÁL Isavia ætlar að höfða mál gegn úrskurðarnefnd upp- lýsingamála vegna misræmis úrskurða í málum Gleraugnamið- stöðvarinnar og Kaffitárs gegn Isavia. Fyrirtækin vildu fá gögn um forval um aðstöðu í Leifsstöð. Nefndin ákvað að Isavia bæri að afhenda fyrirtækjunum gögn- in en í máli Gleraugnamiðstöðv- arinnar voru gögn sem innihéldu viðkvæmar fjármálaupplýsingar undanskilin. Gögn af sama toga þurfti að afhenda Kaffitári og er Isavia ósátt við úrskurðinn. - þea Ósátt við misræmi úrskurða: Isavia unir ekki úrskurðinum FRÉTTIR Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir á morgun, en bjart með köflum norðaustan til. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi. VEÐUR SJÁ SÍÐU 52 FIMM Í FRÉTTUM AMNESTY INTERNATIONAL OG ÁLVERÐGLEÐIFRÉTTIN SAMFÉLAG „Ef það verður ekkert gert í málunum þá er vandséð hvernig tónlistarskólar í Reykja- vík geti haldið áfram starfsemi sinni,“ segir Þórunn Guðmunds- dóttir, stjórnarmaður Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík. Tónlistarskólinn í Reykjavík, Tónlistarskóli FÍH, Söngskólinn í Reykjavík og Söngskóli Sigurð- ar Demetz eru í þeirri alvarlegu stöðu að geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Sumarið 2011 var gert sam- komulag milli ríkis og sveitar- félaga um nokkuð hundruð millj- óna króna fjárframlag ríkis sjóðs til tónlistarmenntunar á fram- haldsstigi. „Fjárhæðin átti að ganga upp í kennslukostnað allra framhaldsstigsnemenda á land- inu. Fjöldi nemenda hefur þó aukist og ekki var tekið tillit til launahækkana í kjarasamning- um. Töluvert vantar því upp á að fjárhæðin dugi,“ segir Þórunn og bætir við að uppsafnaður vandi sé orðinn mikill. Ágreiningur er nú uppi um hverjum beri að greiða það sem upp á vantar. Að sögn Þórunnar túlkar ríkið samkomulagið þannig að sveitar- félögum beri að brúa bilið, enda beri þau ábyrgð samkvæmt lögum. Borgin telji hins vegar að samkomulagið aflétti ábyrgð hennar á framhaldsstiginu og neitar að borga. Síðastliðið vor sátu fulltrúar Samtaka tónlistarskóla í Reykja- vík fund með Reykjavíkurborg og menntamálaráðuneytinu. Allir voru sammála um að staða tónlistarskólanna væri óásættan- leg. „Í vor virtust góðar líkur á að það yrði lagt fram aukið fé til að tryggja rekstur skólanna. Ekkert virðist þó hafa gerst í sumar. Nú er algjör óvissa um hvort skólarnir fái framlög og hvað gerist,“ segir Þórunn. Skólastjórnendur í Reykjavík eru sannfærðir um að lög kveði á um ábyrgð sveitarfélaga á rekstri tónlistarskóla. „Þótt ríkið hafi tekið þá ákvörðun að styðja við nám lengra kominna nem- enda breytir það engu um þessa ábyrgð,“ segir Þórunn. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur nú stefnt borginni fyrir vangoldin kennslulaun. „Við erum bara í algjörum vandræðum,“ segir Gunnar Guð- björnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, og bætir við að ástandið sé bagalegt. „Ef pening- urinn kemur ekki fljótt þá þurf- um við að loka skólanum,“ segir Gunnar. nadine@frettabladid.is Tónlistarskólarnir í borginni illa staddir Tónlistarskólar í Reykjavík geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Óljóst er hvort skólarnir geta starfað áfram. Sveitarfélög bera ábyrgð á rekstri tónlistarskóla. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur stefnt borginni fyrir vangoldin kennslulaun. DÖKKT ÚTLIT Þórunn segir að tónlistarskólinn í Reykjavík, Tónlistarskóli FÍH, Söng- skólinn í Reykjavík og Söngskóli Sigurðar Demetz geti ekki fjármagnað starfsemi sína. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hörður Helgi Helgason, formaður Íslandsdeildar Amnesty International, segir umræðuna um tillögu samtakanna um afglæpavæðingu vændis hér á landi hafa verið lítt upplýsta og aðstæður Íslandsdeildarinnar því verið erfiðar, þar sem tillagan var svo samþykkt. Hörður Arnarson, for- stjóri Landsvirkjunar, segir álverð undanfarið hafa lækkað meira en flestir áttu von á. Það hafi áhrif á afkomu Landsvirkjunar. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, segir mikilvægt að gera föngum á Norðurlandi kleift að ljúka afplánun dóma utan veggja fangelsis. Dæmi eru um að fangar á Akureyri hafni því að ljúka afplánun utan fangelsis. ➜ Óttari Guðmundssyni geðlækni kom það ekki á óvart að ný rannsókn bendi til þess að Omega-3 fitusýra geti komið í veg fyrir geðrof og hægt á þróun geð- sjúkdóma. Óttar segist lengi hafa trúað á undramátt Omega-3. Tilboðsverð frá 69.900 kr. Á mann m.v. 2 í herbergi með hálfu fæði á Melia Benidorm **** Flugsæti til Alicante frá 19.900 kr. aðra leið. Benidorm Löng helgi 21. - 25.ágúst VITA - Skógarhlíð 12 - Sími 570 4444 DÓMSMÁL „[R]eynt hefur verið án árangurs síðastliðnar tvær vikur að birta stefnu í hópmálsókn á hendur Björgólfi Thor fyrir Björg- ólfi hér á landi,“ segir í bréfi sem stjórn málsóknarfélagsins gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni sendi á félagsmenn í gær. Félagar saka Björgólf um að hafa komið í veg fyrir að hluthafar fengju upplýsingar um lánveiting- ar tengdar honum og að hafa brot- ið gegn reglum um yfirtökuskyldu. Fréttastofa DV greindi frá mál- inu á fimmtudag og staðfestir stjórn félagsins þá frétt í bréfinu. Þá segir einnig í bréfinu að reynt hafi verið að fá lögmann Björg- ólfs, Reimar Pétursson, til að árita stefnuna. „Reimar hafnaði því sem verður að teljast mjög óvanalegt,“ segir í bréfinu. „Ég tjái mig ekki um mál sem ég er að reka,“ segir Reimar í samtali við Fréttablaðið. Hann segist hafa verið úti á landi og hafa því ekki heyrt fréttir af málinu. Ef ekki tekst að birta Björg- ólfi stefnuna verður hún birt í Lögbirtingablaðinu í haust og málið svo þingfest í lok október fyrir Hér- aðsdómi Reykjavíkur. „Vissulega yrði það til hægðar- auka ef Björgólfur Thor gæfi sig fram eða ef lögmaður hans sam- þykkti að árita stefnuna en að öðrum kosti verður stefnan birt fyrir Björgólfi í Bretlandi eða í Lögbirtingablaðinu.“ - þea Stjórn málsóknarfélags sendi bréf um erfiðleika við að birta Björgólfi stefnu: Vilja ekki taka við stefnunni BJÖRGÓLFUR THOR BJÖRG- ÓLFSSON Ég tjái mig ekki um mál sem ég er að reka. Reimar Pétursson, lögmaður Björgólfs Thors. 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 C 8 -4 5 1 0 1 5 C 8 -4 3 D 4 1 5 C 8 -4 2 9 8 1 5 C 8 -4 1 5 C 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 2 0 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.