Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 17

Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 17
LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 | FRÉTTIR | 17 NEYTENDUR Kalla þarf inn til við- gerðar 79 Subaru Forester-bifreið- ar og 78 Subaru XV Impreza af árgerðum 2012 til 2014, að því er fram kemur hjá Neytendastofu. Ástæðan er sögð að rafkerfi á stýristúpu að neðan gæti náð að nuddast í hlíf og skammhlaup orðið ef hlífðarkápa rafkerfis- ins skemmist. „Ef þetta á sér stað geta þurrkur, ljós og flauta dottið út,“ segir á vef Neytendastofu. BL hefur samband við bifreiðaeigend- ur vegna innköllunarinnar. - óká Afstýra á skammhlaupi: Kalla inn 178 Subaru-bíla SJÁVARÚTVEGUR Afli íslenskra skipa árið 2014 var 286 þúsund tonnum minni en árið 2013 samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands, eða 1.077 þúsund tonn. „Aflaverð- mæti nam rúmum 136 milljörðum króna og dróst saman um 11 pró- sent frá fyrra ári,“ segir í umfjöll- uninni. Fram kemur að stærsti hluti aflans hafi verið verkaður á Austur- landi, að megninu til uppsjávarafli sem þar hafi verið landað. „Stærst- ur hluti botnfiskaflans var unninn á höfuðborgarsvæðinu, 19,1 prósent og á Suðurnesjum, 13,4 prósent.“ Þá kemur fram að verðmæti aukaafurða sem féllu til við vinnslu fiskaflans hafi numið tæpum fimm milljörðum króna 2013 og staðið nokkurn veginn í stað á milli ára. En verðmæti aukaafurða telst ekki með inni í tölum um heildarafla- verðmæti. „Verðmætasta einstaka auka- afurðin var þorsklifur að verðmæti 952 milljónir króna, en næst komu grálúðuhausar að verðmæti 909 milljónir króna,“ segir í Hagtíðind- um. - óká Verðmætasta einstaka aukaafurðin í íslenskum sjávarútvegi er þorsklifur: Mest var verkað á Austurlandi TOGARI Aflaverðmæti dróst saman um tæpa 17 milljarða milli 2013 og 2014. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SVEITARSTJÓRNARMÁL Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að framlengja til ársloka 2018 með óbreyttum skilmálum rekstrar- samning borgarinnar við Leik- félag Reykjavíkur. Heildarframlag til starfsemi og reksturs Borgarleikhússins samkvæmt áætlun 2015 nemur um 936 milljónum króna, sem skiptast í rekstrarframlag upp á 553 milljónir og styrk vegna innri leigu og áhaldaleigu upp á tæpar 384 milljónir króna. - aí Samið um leikhúsrekstur: Framlengt til loka árs 2018 Það er kraftur í þér. Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar við Ljósafoss varpar ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum. Ljósafossstöð er í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Verið velkomin. Opið 10-17 alla daga. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -4 A 0 0 1 5 C 8 -4 8 C 4 1 5 C 8 -4 7 8 8 1 5 C 8 -4 6 4 C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 2 0 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.