Fréttablaðið - 15.08.2015, Síða 41
Íslensk hönnun
Fimm norðlenskir hönnuðir
sýna í Ketilhúsinu á Akureyri
um helgina. Allar vörur
eru hannaðar í sam-
vinnu við framleiðendur
í heimabyggð.
SÍÐA 4
Hátíð á Hólmavík
Það verður skemmtilegt á
Hólmavík um helgina þeg-
ar fram fer óvenjuleg kvik-
myndahátíð þar. Gefur það
ekki ástæðu til að skreppa
norður?
SÍÐA 6
LAGERHREINSUN
Verðdæmi:
Nærbuxur 500 kr • Bolir 1.000 kr
Pils 3.500 kr • Vesti 4.500 kr
Kjólar 5.500 kr • Úlpur 6.500 kr
Herrapeysur 5.500 kr
Herra polobolir 2.000 kr
Buxur 5.500 kr st 10-24
LOGY ehf. • Veislusalur
Selásbraut 98 • 110 Reykjavik
(Seláshverfi, horni Vallarás )
Sími 661-2580
4 tíma fjör
Aðeins í dag,
laugardag
Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is
ENDALAUST TAL OG
10 GB Á 3.990 KR.*
Færðu farsímann yfir til 365 og fáðu frábært
sjónvarpsefni á fáránlega góðu verði.
Allt það besta hjá 365
*Gildir fyrir áskrifendur í tilboðspökkum 365
Elli Grill er einn meðlima hljómsveitarinnar Shades of Reykjavík. Þegar Elli var
spurður hvernig samstarf hans
og Leoncie kom til, svarar hann:
„Það er skemmtileg spurning.
Ég hitti söngkonuna eftir Secret
Solstice-tónleikana. Shades of
Reykjavík spilaði á tónleikunum
sem voru mjög fjölmennir og vel
heppnaðir. Þegar ég var að rölta
heim á eftir, þá varð Leoncie á
vegi mínum á Vöffluvagninum og
við fórum að spjalla. Við spjöll-
uðum mikið um ítaló-diskó. Hún
kannaðist við bandið mitt og ég
þekkti auðvitað hennar tónlist.
Eftir þetta góða spjall héldum við
áfram að vera í sambandi á Face-
book og í framhaldinu ákváðum
við að gera saman lag. Þetta
gerðist allt mjög hratt,“ útskýrir
Elli og bætir við að það hafi verið
mjög gaman að spjalla við hana.
„Hún kom mér virkilega á óvart.
Leoncie hefur gert mörg mynd-
bönd og er sjálfstæður listamað-
ur eins og Shades of Reykjavík.
Við smullum vel saman,“ segir
Elli.
TUTTUGU MYNDBÖND
Það er mikil vinna sem liggur á
bak við myndbandið og skemmti-
legar senur í því. Það kemur
kannski á óvart en Shades of
Reykjavík hefur gefið út yfir
tuttugu tónlistarmyndbönd sem
strákarnir vinna sjálfir að flestu
leyti. „Rútur Skæringur leikstýrði
myndbandinu með mér auk þess
að vera tökumaður. Við fengum
hann í þetta verkefni þar sem
Rútur er einlægur aðdáandi
LEONCIE OG ELLI
SMULLU SAMAN
LITRÍKUR Elli Grill, eða Elvar Heimisson, hefur vakið mikla athygli eftir að
myndband birtist með honum og söngkonunni Leoncie. Þar syngja þau saman
gamalt lag hennar, Enginn þríkantur. Myndbandið þykir vel heppnað en það
er unnið af Shades of Reykjavík.
METNAÐUR „Við höfum mikinn metnað fyrir að gera vel,“ segir Elli Grill – öðru nafni
Elvar Heimisson. MYND/ANTON
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-C
F
5
0
1
5
C
8
-C
E
1
4
1
5
C
8
-C
C
D
8
1
5
C
8
-C
B
9
C
2
8
0
X
4
0
0
7
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K