Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 46
FÓLK| Lofthradi.is Sími 1817 MEIRI HRAÐI Í BÚSTAÐINN MEIRI HRAÐI STÖÐUGRA SAMBAND INNLENT NIÐURHAL INNIFALIÐ Athugaðu hvort að þú getir fengið Lofthraða í bústaðinn þinn, kynntu þér málið á lofthradi.is HELGIN Óvenjuleg kvikmyndahátíð stendur nú yfir á Hólma-vík sem lýkur um helgina. Hátíðin er hugarfóstur þýska há- skólakennarans Arne Rawe sem heimsótti Strandir fyrir fimm árum til að vinna ljósmynda- verkefni. Í kjölfarið hefur hann mætt árlega með nemendahópa að heiman og ferðast um svæðið og alls staðar notið gestrisni og hjálpsemi heimamanna. Í ár ákvað hann hins vegar að gefa til baka og endurgjalda gestrisn- ina með því að setja upp kvik- myndahátíðina Turtle filmfest með hópi góðs fólks og bjóða heimamönnum og gestum upp á ókeypis bíó. Að sögn Maríu Maack, verk- efnastjóra hjá Atvinnuþróunar- félagi Vestfjarða sem hefur verið hópnum innan handar, eru þetta allt áhrifamiklar kvikmyndir sem taka á nútímanum með athyglis- verðum hætti. „Kvikmyndahátíð- in sjálf verður með öðrum hætti en fólk á almennt að venjast. Sýningar verða í óvenjulegu hús- næði á borð við gömlu bensín- sjoppuna, gula fjárhúsið og samkomubragganum sem upp- haflega var bíóhús á Reykjum í Hrútafirði fyrir ameríska her- menn. Einnig verða kvikmyndir sýndar í hlöðu, á bókasafni, í iðnaðarhúsnæði og í borðstofu í heimahúsi. Það verða sýnd- ar bæði erlendar myndir auk margra íslenskra kvikmynda sem fengnar eru hjá Kvikmyndasafni Íslands. Þetta eru kvikmyndir fyrir börn, listaspírur og ofur venjulegt fólk sem hefur gaman af húmor, alvöru, ást og ótta. Þarna verða þýskar kvikmyndir, tékkneskar, enskar, norrænar og asískar myndir. Sumar þeirra eru verðlaunamyndir og eftir fræga leikstjóra. Stemningin í þessu tæplega 400 manna þorpi er lífleg og skemmtileg þessa dagana og kemst enginn hjá því að taka eftir stóru gulu skiltunum sem vísa á sýningarstaðina víðs vegar í bænum. „Dagskráin er hengd upp víða um bæinn daglega og allir fá frítt inn eins og fyrr segir. Fyrsta kvöldið voru sýndar t.d. þrjár myndir í kippu í Braggan- um, súpa var seld í hléi og menn ræddu við gesti um tíðarfar og bíó áður fyrr og svo auðvitað um myndina. Salurinn var þaulsetinn til miðnættis en þar voru eldri borgarar, bændur, ferðamenn frá ýmsum löndum, listamenn sem vildu vera með og krakkar staðarins. Hvert sæti var setið og fleiri stólum var bætt við. Hvílík tilbreyting.“ Dagskráin er uppfærð daglega á turtle.is og nýjust fréttir og myndir má nálgast á Facebook (turtlefilmfest) og Instagram (@turtlefilmfest). GESTRISNIN ENDURGOLDIN KVIKMYNDAHÁTÍÐ Skemmtileg kvikmyndahátíð er haldin á Hólmavík um helgina. Þýskur háskólakennari á heiðurinn af henni. ÓVENJULEGIR SÝNINGARSTAÐIR Stemningin á Hólmavík er lífleg þessa dagana og kemst enginn hjá því að taka eftir stóru gulu skiltunum sem vísa á sýningarstaðina víðs vegar í bænum. EITTHVAÐ FYRIR ALLA Sýndar verða áhrifamiklar kvikmyndir sem taka á nútímanum með athyglisverðum hætti. MARÍA MAACK Skipholti 29b • S. 551 0770 Glæsilegar haustvörur komnar! Allar b uxur á Rýming asölun ni 50% afsláttu r! Rýmingasala hafin af útsöluvörum! Opið l augard ag 12- 15 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 C 8 -A 2 E 0 1 5 C 8 -A 1 A 4 1 5 C 8 -A 0 6 8 1 5 C 8 -9 F 2 C 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.