Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 47

Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 47
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 TÆKIFÆRIN LIGGJA Í LOFTINU HÆFNISKRÖFUR: Stúdentspróf eða sambærileg menntun Góð tungumálakunnátta Reynsla af þjónustustörfum Hæfni í mannlegum samskiptum Umsækjendur þurfa að vera líkamlega hraustir og vel á sig komnir UMSÓKNUM ÞURFA AÐ FYLGJA EFTIRFARANDI GÖGN: Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum ásamt einkunnum Nýtt sakavottorð Afrit af vegabréfi SUMARSTÖRF 2016 FLUGFREYJUR OG FLUGÞJÓNAR Icelandair óskar eftir kraftmiklum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf flugfreyja og flugþjóna í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi. Við leitum að fjölhæfu, glaðlyndu og skemmtilegu fólki á aldrinum 23–35 ára (fæðingarár 1981–1993). Við sækjumst eftir fólki sem er lipurt í samskiptum, á gott með að vinna í hóp, er jákvætt og hefur hlýlegt og þægilegt viðmót. Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við viljum jákvæða og áhugasama einstaklinga til liðs við okkur sem búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og hafa metnað til þess að ná góðum árangri í starfi. Fyrirspurnir og nánari upplýsingar: Sími 5050-995 I netfang: umsoknir@icelandair.is Vinsamlegast endurnýið áður innsendar umsóknir. Undirbúningsnámskeið: Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir að sækja krefjandi átta vikna námskeið og taka próf að því loknu. Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2015. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á veffangi Icelandair á www.icelandair.is/umsokn Þeir sem hafa lokið þjálfun vegna starfa flugfreyja og -þjóna (attestation - initial training) vinsamlegast skili inn staðfestingu um slíkt samhliða umsókn. 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -9 9 0 0 1 5 C 8 -9 7 C 4 1 5 C 8 -9 6 8 8 1 5 C 8 -9 5 4 C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 2 0 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.