Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 51
| ATVINNA |
Framkvæmdastjóri fjármála
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var
stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta
heilbrigðisumdæmi landsins, við sameiningu
Heilbrigðisstofnunar Suð-Austurlands (HSSa),
Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og
Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVe).
Formleg sameining tók gildi 1. janúar 2015.
Heildarframlag til HSU á fjárlögum
2015 er um 3,6 milljarðar króna og hjá
stofnuninni starfa ríflega 500 manns.
Fjöldi íbúa á svæðinu er um 26.000.
Hlutverk HSU er að leggja grunn að skipulagi
almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja
íbúum í heilbrigðisumdæmi Suðurlands og
öðrum þjónustuþegum aðgang að bestu
heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er tök á
að veita.
www.hsu.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Herdís Gunnarsdóttir forstjóri HSU (forstjori@hsu.is), í síma 432-2000.
Umsóknarfrestur er til og með 6. september. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra fjármála.
Framkvæmdastjóri fjármála er yfirmaður rekstrarsviðs og ber ábyrgð á fjármálum, bókhaldi,
eignum og tækjarekstri. Staðan tilheyrir framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGAR
Vegna aukinna verkefna óskar MainManager eftir að ráða forritara í gott teymi starfsmanna.
Um er að ræða tvö stöðugildi með mismunandi áherslum.
Umsóknarfrestur er
til og með 23. ágúst nk.
SÆKJA UM:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Erla
Björgvinsdóttir, hildur@radum.is í síma 519 6770.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að sækja
um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is
Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá.
STARFSSVIÐ:
» Prófun og skjölun á MainManager
» Vinna í SCRUM teymi við nýþróun
» Forritun í .NET og almenn forritun
» Önnur tilfallandi verkefni
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
» Tölvunarfræði eða háskólapróf sem nýtist í starfi
» Reynsla af prófunum og víðtæk þekking á
nútímatækni við hugbúnaðarprófanir svo sem TDD
» Góð þekking á .NET forritun
» Þekking á SCRUM kostur
» Gott vald á ensku, íslensku og a.m.k. einu
norðurlandamáli til viðbótar er kostur
RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is
MainManager er vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki með starfsemi í Danmörku, Noregi og á Íslandi auk þess að vera með samstarfsaðila í Englandi og í Ástralíu. MainManager
ehf. sérhæfir sig í gerð hugbúnaðar fyrir aðstöðustjórnun (Facility Management). Aðstöðustjórnun miðar að því að auka arðsemi fyrirtækja með markvissri stýringu stoðferla.
Með stoðferlum er m.a. átt við stjórnun þróunar-, viðhalds- og rekstrarverkefna, gerð og stýringu þjónustusamninga, umsýslu leigusamninga, gæðastjórnun, orkumál o.fl.
Hugbúnaður félagsins heitir MainManager. Stærsti viðskiptavinur MainManager ehf. er Statsbygg í Noregi sem á og rekur flest allar fasteignir norska ríkisins (rúmlega 2500
eignir). Meðal annarra erlendra viðskiptavina má nefna DR húsið í Kaupmannahöfn, Flugger, Aston University í Birmingham og Kobenhavns kommune. Meðal viðskiptavina
hér heima eru Reykjavíkurborg, Olíudreifing, Ríkiseignir, ISAVIA, Landsnet, Garðabær, OR, Olís, N1, Skeljungur, og Landsbankinn. MainManager er til húsa að Bæjarhálsi 1
í Reykjavík þar sem aðstaða starfsmanna er til fyrirmyndar. Starfsmenn fyrirtækisins eru tæplega 30, þar af 19 á Íslandi.
STARFSSVIÐ:
» Forritun í .NET og almenn forritun
» Vinna í Kanban teymi við villuleiðréttingar
og aðlaganir
» Vinna í þjónustuteymi þvert á markaði
(cross border service team)
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
» Tölvunarfræði eða háskólapróf sem nýtist í starfi
» Reynsla af hugbúnaðarþróun er æskileg
» Þekking og reynsla af Agile/Kanban/SCRUM
er kostur
» Gott vald á ensku, íslensku og a.m.k. einu
norðurlandamáli til viðbótar er kostur
FORRITARI MEÐ ÁHERSLU Á PRÓFANIR FORRITARI
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 5
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-C
0
8
0
1
5
C
8
-B
F
4
4
1
5
C
8
-B
E
0
8
1
5
C
8
-B
C
C
C
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K