Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 51

Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 51
| ATVINNA | Framkvæmdastjóri fjármála Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins, við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Suð-Austurlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVe). Formleg sameining tók gildi 1. janúar 2015. Heildarframlag til HSU á fjárlögum 2015 er um 3,6 milljarðar króna og hjá stofnuninni starfa ríflega 500 manns. Fjöldi íbúa á svæðinu er um 26.000. Hlutverk HSU er að leggja grunn að skipulagi almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja íbúum í heilbrigðisumdæmi Suðurlands og öðrum þjónustuþegum aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er tök á að veita. www.hsu.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Herdís Gunnarsdóttir forstjóri HSU (forstjori@hsu.is), í síma 432-2000. Umsóknarfrestur er til og með 6. september. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra fjármála. Framkvæmdastjóri fjármála er yfirmaður rekstrarsviðs og ber ábyrgð á fjármálum, bókhaldi, eignum og tækjarekstri. Staðan tilheyrir framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGAR Vegna aukinna verkefna óskar MainManager eftir að ráða forritara í gott teymi starfsmanna. Um er að ræða tvö stöðugildi með mismunandi áherslum. Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst nk. SÆKJA UM: Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Erla Björgvinsdóttir, hildur@radum.is í síma 519 6770. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá. STARFSSVIÐ: » Prófun og skjölun á MainManager » Vinna í SCRUM teymi við nýþróun » Forritun í .NET og almenn forritun » Önnur tilfallandi verkefni MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: » Tölvunarfræði eða háskólapróf sem nýtist í starfi » Reynsla af prófunum og víðtæk þekking á nútímatækni við hugbúnaðarprófanir svo sem TDD » Góð þekking á .NET forritun » Þekking á SCRUM kostur » Gott vald á ensku, íslensku og a.m.k. einu norðurlandamáli til viðbótar er kostur RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is MainManager er vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki með starfsemi í Danmörku, Noregi og á Íslandi auk þess að vera með samstarfsaðila í Englandi og í Ástralíu. MainManager ehf. sérhæfir sig í gerð hugbúnaðar fyrir aðstöðustjórnun (Facility Management). Aðstöðustjórnun miðar að því að auka arðsemi fyrirtækja með markvissri stýringu stoðferla. Með stoðferlum er m.a. átt við stjórnun þróunar-, viðhalds- og rekstrarverkefna, gerð og stýringu þjónustusamninga, umsýslu leigusamninga, gæðastjórnun, orkumál o.fl. Hugbúnaður félagsins heitir MainManager. Stærsti viðskiptavinur MainManager ehf. er Statsbygg í Noregi sem á og rekur flest allar fasteignir norska ríkisins (rúmlega 2500 eignir). Meðal annarra erlendra viðskiptavina má nefna DR húsið í Kaupmannahöfn, Flugger, Aston University í Birmingham og Kobenhavns kommune. Meðal viðskiptavina hér heima eru Reykjavíkurborg, Olíudreifing, Ríkiseignir, ISAVIA, Landsnet, Garðabær, OR, Olís, N1, Skeljungur, og Landsbankinn. MainManager er til húsa að Bæjarhálsi 1 í Reykjavík þar sem aðstaða starfsmanna er til fyrirmyndar. Starfsmenn fyrirtækisins eru tæplega 30, þar af 19 á Íslandi. STARFSSVIÐ: » Forritun í .NET og almenn forritun » Vinna í Kanban teymi við villuleiðréttingar og aðlaganir » Vinna í þjónustuteymi þvert á markaði (cross border service team) MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: » Tölvunarfræði eða háskólapróf sem nýtist í starfi » Reynsla af hugbúnaðarþróun er æskileg » Þekking og reynsla af Agile/Kanban/SCRUM er kostur » Gott vald á ensku, íslensku og a.m.k. einu norðurlandamáli til viðbótar er kostur FORRITARI MEÐ ÁHERSLU Á PRÓFANIR FORRITARI www.intellecta.is RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 5 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -C 0 8 0 1 5 C 8 -B F 4 4 1 5 C 8 -B E 0 8 1 5 C 8 -B C C C 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 1 2 0 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.