Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 53
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
5
-1
6
5
7
Orkuveita Reykjavíkur er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks
með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð
hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma
vinnu og fjölskylduábyrgð.
Orkuveita Reykjavíkur hlaut
jafnréttisviðurkenningu
2002 og 2013
Nánari upplýsingar um þjónustu
okkar má finna á www.or.is
Við leitum að starfskrafti með menntun
á sviði rafiðnaðar í fjölbreytilegt starf við
fjarskipta- og rafmagnsmál í Stjórnstöð
Veitna. Stjórnstöð samanstendur af
góðum hópi starfsfólks sem í sameiningu
sér annars vegar um rekstur og uppbyggingu
stjórnkerfa og hins vegar vöktun og stýringu
veitukerfa og virkjana.
• Umsjón með fjarskiptamálum stjórn-
búnaðar dælustöðva
• Umsjón með teikningum og rafbúnaði
sem snýr að stjórnbúnaði dælustöðva
• Umsjón með prófun stjórnkerfa og eftirliti
rafbúnaðar stjórnkerfa í dælustöðvum
• Umsjón með úttektum stjórnbúnaðar-
skápa í dælustöðvum
• Gerð krafna og framtíðarsýnar fyrir
fjarskiptasambönd og endabúnað
• Rafiðnfræðingur, rafvirki eða
sambærileg menntun
• Reynsla af rafmagnsmálum stjórnkerfa
• Þekking og reynsla af fjarskiptalausnum
í iðnaði
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð
vinnubrögð
Benedikt Einarsson,
forstöðumaður Stjórnstöðvar
í netfanginu benedikt.einarsson@or.is.
Við leitum að starfskrafti til starfa í Mæla-
og tengiþjónustu. Viðkomandi þarf að sýna
frumkvæði í nýtingu tækni við þróun mæla
og fjarálesturs.
• Umsjón með mælakaupum
• Umsjón með úrtaki mæla til prófunar
• Umsjón með mælavinnu
• Umsjón með uppsetningu mæla
• Rafmagnsverkfræði, rafmagnstæknifræði
eða rafiðnfræði
• Góð færni í notkun hugbúnaðar
• Góð enskukunnátta
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum
Í vor tók Orkuveitan aftur yfir alla þjónustu
við notkunarmæla en frá árinu 2001 hafði
henni verið sinnt af Frumherja. Með þessu
vill fyrirtækið vera í nánari tengslum við
viðskiptavini og hafa alla mælaumsýslu
á sinni hendi þar sem vænta má örrar
þróunar á þessu sviði á næstu árum.
Þorvaldur Finnbogason,
forstöðumaður Mæla- og tengiþjónustu,
í netfanginu thorvaldur.finnbogason@or.is.
Við leitum að þjónustulunduðum starfskrafti
til starfa í almennt þjónustuver fyrirtækisins.
Þjónustuver Orkuveitunnar þjónustar
viðskiptavini Veitna, Orku náttúrunnar,
Gagnaveitu Reykjavíkur og Hitaveitu
Mosfellsbæjar.
• Móttaka og úrlausn erinda viðskiptavina
• Ráðgjöf til viðskiptavina um orkunotkun
• Önnur verkefni sem styðja við þjónustu
fyrirtækisins
• Stúdentspróf og/eða annað sambærilegt
nám/reynsla
• Góð færni í notkun hugbúnaðar
• Góð enskukunnátta
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Regína Sigurgeirsdóttir,
forstöðumaður Þjónustuvers,
í netfanginu regina.sigurgeirsdottir@or.is.
störfin á ráðningavef Orkuveitunnar starf.or.is.
Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2015.
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-D
4
4
0
1
5
C
8
-D
3
0
4
1
5
C
8
-D
1
C
8
1
5
C
8
-D
0
8
C
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K