Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 58
| ATVINNA |
Forstöðumaður - Frístundaheimilið Galdraslóð - Gufunesbær
Skóla- og frístundasvið
Frístundamiðstöðin Gufunesbær
Frístundamiðstöðin Gufunesbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman einstakling til starfa í frístundaheimilinu
Galdraslóð sem staðsett er í Kelduskóla - Vík. Galdraslóð er eitt af átta frístundaheimilum sem frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur
við grunnskólana í Grafarvogi. Á frístundaheimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára
barna lýkur. Megináhersla í starfi frístundaheimilisins er fjölbreytt starf með börnum.
Helstu verkefni forstöðumans eru
• Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins
fyrir 6-9 ára börn.
• Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk.
• Samskipti og samstarf.
• Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn.
• Umsjón með starfsmannamálum.
• Umsjón og ábyrgð með rekstri.
frístundaheimilisins í samráði við deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf á uppeldissviði, s.s tómstunda- og
félagsmálafræði, eða sambærileg menntun.
• Reynsla af starfi með börnum.
• Reynsla af stjórnun.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
• Áhugi á frístundastarfi.
• Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimili.
• Færni í samskiptum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þóra Melsted í síma 4115600 eða með því að senda fyrirspurn á thora.melsted@reykjavik.is
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Gerð er krafa um hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Lögfræðiinnheimta
Íslandsbanka
Nánari upplýsingar:
Ástrún Björk Ágústsdóttir, Útibúaþjónustu, 844 3993
astrun.agustsdottir@islandsbanki.is
Elísabet Helgadóttir, Mannauðssviði, 440 4865
elisabet.helgadottir@islandsbanki.is
Íslandsbanki leitar að öflugum deildarstjóra til starfa í Lögfræðiinnheimtu bankans. Meginhlutverk
deildarinnar er að veita útibúum framúrskarandi þjónustu varðandi innheimtu vanskila og umsjón
fullnustueigna. Hjá Lögfræðiinnheimtu starfa 15 manns og heyrir deildin undir Útibúaþjónustu sem
sinnir, auk lögfræðiinnheimtu, bakvinnslu lána og greiðslumiðlun.
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is
og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá.
Umsóknarfrestur er til og með 4. september
Hæfniskröfur:
• Meistarapróf í lögfræði og málflutningsréttindi
• Stjórnunarreynsla æskileg
• Reynsla af lögfræðistörfum á fjármálamarkaði æskileg
• Frumkvæði, drifkraftur og samskiptahæfni
• Þekking og reynsla af ferlamálum
Helstu verkefni:
• Dagleg stjórnun og starfsmannamál
• Tryggja skilvirka innheimtu vanskilaskulda
• Samningar við skuldara
• Ábyrgð á fullnustueignum bankans
• Málflutningur
Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 950 starfsmenn. Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt
og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu.
Hvað segir fólkið okkar? Sjáðu hvað starfsfólk hefur að segja um vinnustaðinn: islandsbanki.is > Um Íslandsbanka > Vinnustaðurinn
Deildarstjóri
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR12
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-C
0
8
0
1
5
C
8
-B
F
4
4
1
5
C
8
-B
E
0
8
1
5
C
8
-B
C
C
C
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K