Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 61
STARFSSVIÐ:
Fylgja eftir stefnu Icelandair í veitingaþjónustu um borð í vélum félagsins
Vöruþróun og uppsetning mat- og vínseðla í samvinnu við innlend og erlend
þjónustufyrirtæki
Framfylgja rekstraráætlun veitingaþjónustu
Greina og túlka sölutölur og leitast við að mæla árangur verkefna og aðgerða
Stýra verkefnum tengdum sölu og þjónustu um borð
Kynna sér og innleiða nýjungar í veitingaþjónustu um borð
HÆFNISKRÖFUR:
Háskólapróf í viðskipta- eða markaðsfræði eða sambærilegum greinum
Framhaldsmenntun er æskileg
Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði
Góð ensku- og íslenskukunnátta
Framúrskarandi greiningarhæfni
Þekking á straumlínustjórnun (Lean) er kostur
Vönduð og nákvæm vinnubrögð
Samskipta- og hópvinnuhæfileikar
LIÐSSTYRKUR Á
SÖLU- OG MARKAÐSSVIÐI
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
7
56
66
8
/1
5
Icelandair óskar eftir að ráða öflugan liðsmann í krefjandi starf í hröðu og síbreytilegu umhverfi í alþjóðlegum flugrekstri.
Icelandair leitar að starfsmanni í deild sem sér um sölu og þjónustu um borð. Deildin heyrir undir sölu- og markaðssvið Icelandair og annast þróun og rekstur
alls sölustarfs og þjónustu um borð.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í skemmtilegu og
alþjóðlegu starfsumhverfi.
Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við sækjumst eftir að fá
í lið með okkur jákvæða einstaklinga með brennandi áhuga á verkefnum dagsins og
metnað til að ná góðum árangri til lengri tíma.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsoknir,
eigi síðar en 25. ágúst 2015.
Nánari upplýsingar veita:
Pétur Ómar Ágústsson I Mannauðsstjóri markaðs- og sölusviðs I poa@icelandair.is
Þórdís Anna Oddsdóttir I Forstöðumaður – sala og þjónusta um borð I thordisao@icelandair.is
MARKAÐSSTJÓRI ÓSKAST
Við hjá Innnes leitum að kraftmiklum og drífandi markaðsstjóra.
Við erum í sóknarhug og ótal spennandi verkefni bíða.
Sendu okkur umsókn ef þú ert til í nýjar áskoranir sem takast
þarf á við með skapandi hugsun og markvissum vinnubrögðum.
Innnes er traust, leiðandi og framsækið fyrirtækið
í innflutningi, sölu og þjónustu á matvörumarkaði.
Mörg vörumerki fyrirtækisins eru landsmönnum að
góðu kunn. Dreifingarmiðstöð og skrifstofur eru staðsettar
við Fossaleyni í Reykjavík.
Hjá Innnes starfar öflug liðsheild sem er lykillinn að
farsælum árangri fyrirtækisins. Innnes leitast við að ráða
og hafa í sínum röðum starfsfólk sem býr yfir
metnaði til að ná árangri. Alls starfa um 170 manns hjá
Innnes og tengdum félögum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á sviði viðskipta- og/eða markaðsfræða
• Reynsla af markaðsmálum
• Frumkvæði og þekking til að byggja upp árangursríkt
og öflugt markaðsstarf
• Góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Starfssvið
• Yfirumsjón með samskiptum við erlenda samstarfsaðila
• Uppbygging erlendra vörumerkja (branding)
• Markaðs- og kostnaðaráætlanir, framkvæmd og eftirfylgni
• Markaðsrannsóknir, þekking á markaði og birtingamál
Innnes ehf | Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | www.innnes.is
Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.innnes.is og sendar ásamt
ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi.
Nánari upplýsingar veitir: Guðný Hansdóttir, mannauðsstjóri,
sími 530 4000, gh@innnes.is
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-A
C
C
0
1
5
C
8
-A
B
8
4
1
5
C
8
-A
A
4
8
1
5
C
8
-A
9
0
C
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K