Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 62
| ATVINNA | Hjúkrunarheimilið Eir óskar eftir matreiðslumanni í framtíðarstarf Vinnutími: Dagvinna og þriðja hver helgi. Upplýsingar veita Gunnar J. Einarsson forstöðumaður eldhúss og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700. Umsóknir má einnig senda rafrænt á eldhus@eir.is og edda@eir.is Eir hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími 522 5700 Bakari og aðstoðarmaður bakara óskast. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt BAKARI ATVINNA. Við óskum einnig eftir þjónustulunduðu, hressu og samviskusömu fólki til að vinna fullt starf í afgreiðslu. Vinnutíminn er frá klukkan 05:00 á morgnana. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst og við skorum sérstaklega á þroskaða einstaklinga 30+ með reynslu af vinnumarkaði til að sækja um. Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA. • • • • • • Varmárskóli í Mosfellsbæ Laus störf næsta skólaár Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin Virðing – Jákvæðni – Framsækni - Umhyggja eru höfð að leiðarljósi Kennarar óskast • Heimilisfræðikennsla hjá 7. – 10. bekk. Menntunar- og hæfnikröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara • Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður • Góð færni í samvinnu og samskiptum Frístundaleiðbeinendur óskast til starfa við • Frístundasel Varmárskóla. Frístundaleiðbeinendur taka þátt í skipulagningu faglegs frís- tundastarfs og leiðbeina börnum í leik og starfi í samvinnu við samstarfsfólk. Um hlutastörf er að ræða og vinnutími frá kl. 13:00 – 17:00. Möguleiki er á styttri vinnutíma og staka daga. Umsóknarfrestur um öll störfin er til 25. ágúst 2015 Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga Upplýsingar veita Þóranna Rósa Ólafsdóttir og Þórhildur Elfarsdóttir skólastýrur í síma 525 0700 eða 899 8465 / 863 3297. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið thoranna@varmarskoli.is eða thorhildur@varmarskoli.is Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. www.teogkaffi.is Te & Kaffi leitar að metnaðarfullum og brosmildum kaffibarþjónum til að starfa á kaffihúsunum okkar á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Te & kaffi starfar fjöldinn allur af hressu og metnaðarfullu fólki og nú vantar að bæta í þann góða hóp. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum til að takast á við spennandi verkefni á kaffihúsunum okkar. Aldurstakmark er 18 ár og um framtíðarstörf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist á atvinna@teogkaffi.is fyrir 1. sept næstkomandi. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á KAFFI OG TE? Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984. Landsmenn þekkja Te & Kaffi af því frábæra kaffi og tei sem fyrirtækið hefur boðið upp á alla tíð. Í grunninn er kjarnastarfsemi fyrirtækisins framleiðsla á kaffi, í fullkomnustu kaffibrennslu landsins, og rekstur kaffihúsa sem eru tólf talsins. 15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR16 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -B 1 B 0 1 5 C 8 -B 0 7 4 1 5 C 8 -A F 3 8 1 5 C 8 -A D F C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 2 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.