Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 63
Laugavegi 114 | 105 Reykjavík | Sími 560 4400
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Boðið er upp á góða
vinnuaðstöðu og sveigjanlegan vinnutími. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um. Val á umsækjendum
grundvallast á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um
störfin á www.starfatorg.is. Nánari upplýsingar um TR má finna á www.tr.is.
Við leitum að starfsmönnum sem hafa áhuga á velferðarmálum og vilja starfa í góðu starfsumhverfi.
Hlutverk Tryggingastofnunar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð
og lögum um málefni langveikra barna auk annarra verkefna sem stofnuninni er falið að framkvæma.
Verkefnastjóri á Samskiptasvið
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Verkefnastýring á póstmiðstöð þar sem
skönnun, flokkun og stofnun mála fer fram
• Umsjón og skipulagning skjalasafna á rafrænu
formi og á pappír
• Frágangur og þátttaka í daglegum störfum
á póstmiðstöð
Hæfnikröfur:
• Háskólamenntun (BA/BS) í upplýsinga- og
bókasafnsfræði skilyrði
• Starfsreynsla af skjalastjórnun er æskileg
• Þekking á OneSystems skjalakerfi er kostur
• Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð
hugsun og frumkvæði
• Skipulagshæfni, nákvæm og sjálfstæð
vinnubrögð
Læknir á Réttindasvið
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Læknisfræðilegt mat á umsóknum um örorku
lífeyristrygginga
• Ráðgjafi við læknisfræðileg mál svo sem við
mat á umsóknum um endurhæfingarlífeyri,
bifreiðastyrk og umönnunarmat
• Annað það er kemur að læknisfræðilegu mati
varðandi almannatryggingar
Hæfnikröfur:
• Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi lækninga
eru skilyrði
• Góð samskiptafærni nauðsynleg
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Frumkvæði, metnaður og jákvætt viðhorf
Sérfræðingar á Réttindasvið
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Mat og skráning umsókna ásamt ákvörðun
réttinda
• Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til viðskiptavina
og samstarfsaðila
• Þróun vinnuferla
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur:
• Háskólamenntun (BA/BS) sem nýtist í starfi
• Hæfni í greiningu, túlkun og framsetningu
gagna
• Mjög gott vald á rituðu íslensku máli
• Góð almenn tölvukunnátta
• Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð
hugsun og frumkvæði
• Skipulagshæfni, nákvæm og sjálfstæð
vinnubrögð
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Um er að ræða allt að 50% starfshlutfall.
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Ritari á Réttindasvið
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Skráning, flokkun, skönnun og frágangur
gagna
• Ritar greinargerðir, bréf og úrskurði í samráði
við sérfræðinga
• Svarar fyrirspurnum
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur:
• Stúdentspróf eða önnur menntun sem
nýtist í starfi
• Reynsla af ritarastörfum kostur
• Mjög gott vald á rituðu íslensku máli
• Góð almenn tölvukunnátta
• Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og
mjög góð samskiptahæfni
Um er að ræða 100% tímabundna ráðningu.
Verkefnastjóri á Upplýsingatæknisvið
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Umsjón með greiningu og þróun
upplýsingakerfa
• Samskipti við þjónustuaðila og notendur
• Eftirlit með hugbúnaðarþróun og framvindu
verkefna
• Ráðgjöf um högun upplýsingakerfa
• Áætlanagerð og eftirfylgni
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur:
• Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði
eða sambærilegt háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórnun á sviði
upplýsingatækni æskileg
• Öguð vinnubrögð
• Færni í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Tryggingafulltrúi á Samskiptasvið
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Samskipti við viðskiptavini í afgreiðslu, síma
og tölvupósti
• Greining erinda og upplýsingagjöf
• Ráðgjöf um réttindi almannatrygginga
Hæfnikröfur:
• Háskólamenntun (BA/BS) sem nýtist í starfi
• Mjög góð þjónustulund og færni í mannlegum
samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð íslenskukunnátta
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Spennandi störf hjá Tryggingastofnun
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-C
0
8
0
1
5
C
8
-B
F
4
4
1
5
C
8
-B
E
0
8
1
5
C
8
-B
C
C
C
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K