Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 69
Helstu kröfur:
∙ Að minnsta kosti 4 ára starfsreynsla í hönnun og þróun hugbúnaðar.
∙ Bs.c. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun.
∙ Hæfileiki til að greina verkefni og leiða þau til farsællar niðurstöðu.
∙ Vera góð fyrirmynd og leiðtogi.
Helstu kröfur:
∙ Að minnsta kosti 1 árs starfsreynsla í hönnun og þróun hugbúnaðar.
∙ Bs.c. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun.
∙ Vera fljót/ur að tileinka sér nýja tækni og aðferðir.
∙ Geta unnið í teymi og vera óhrædd/ur við að sækja sér þekkingu hjá
reynslumeiri vinnufélögum.
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi
þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar;
að sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða
fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 400 manns.
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR
– „SENIOR DEVOLOPER“
Umsóknir má senda á starfsumsokn@365.is
Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2015.
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR
– FORRITARI
Almenn þekking:
Umsækjendur þurfa að hafa a.mk. 2 ára reynslu af nútímalegri
hugbúnaðarþróun með áherslu á lagskiptar veflausnir.
HANN ER DREKINN
EN VIÐ ERUM
AÐ RÁÐA
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-C
5
7
0
1
5
C
8
-C
4
3
4
1
5
C
8
-C
2
F
8
1
5
C
8
-C
1
B
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K