Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 84
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 44 Hvað er skemmtilegast við bækur? Að ímyndunar- aflið fer af stað þegar maður les bækur. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Ég veit af hverju kengúrur eru með poka, sem er um dýr. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Ég veit af hverju kengúrur eru með poka hefur alltaf verið uppáhaldið mitt. Hvers lags bækur þykir þér skemmtilegastar? Dýrabækur og ævintýrabækur. Í hvaða skóla gengur þú? Rimaskóla. Ferðu oft á bókasafnið? Nei, ekkert svo. Hver eru þín helstu áhugamál? Dansa, vera með vinkonum mínum og dýrunum mínum og svo leika við litla bróður minn. Berglind Birta Gylfadóttir 11 áraLestrarhestur vikunnar Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá lesendur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða, búa til úr þeim skutlur og skutla þeim í net sem eru í öllum söfnum Borgarbóka- safns. Vikulega er einn þátttakenda útnefndur lestrarhestur vikunnar og sá eða sú hlýtur bók að launum frá Forlaginu. HEPPIN Hér er hún Berglind Birta með uppáhaldsbókina sína, auk verðlaunanna. Hvað ert þú gömul Asmahan Guesmi Bory og hvar átt þú heima? „Ég er tíu ára og bý í París.“ Hvernig stóð á því að þú komst til Íslands? „Ég kom í júní í sumar að hitta pabba minn sem var að vinna í bíómynd með Sólveigu Anspach.“ Hvað fannst þér áhugaverðast? „Það sem mér fannst áhugaverðast við ferðalagið var í fyrsta lagi kuldinn því í Frakklandi eru sumrin heit, en svo var líka margt fleira sem kom á óvart.“ Hvað fannst þér skrítnast? „Birtan. Sólin sest aldrei! Fyrst fannst mér það truflandi. Eftir síð- asta tökudaginn var veisla og við dönsuðum langt fram eftir kvöldi og þegar við fórum heim var mjög undarlegt að sjá að það var enn þá bjart úti, þrátt fyrir að klukkan væri orðin hálf ellefu um kvöld.“ Kynntist þú einhverjum Íslendingum? „Já, já, og mér fannst fólkið indælt. Íslendingar eru alltaf brosandi og mjög kurteisir.“ Skoðaðir þú eitthvað af landinu og náttúrunni? „Meðan á dvöl minni stóð sá ég ótrúlega hveri, synti í Bláa lóninu og sá hvali í sjónum. En það sem mér fannst langbest voru sundlaugarnar og rennibrautirnar! Ég fór í sund á hverjum degi.“ Þú gætir sem sagt hugsað þér að koma aftur? „Jahá. Mér fannst æðislega gaman á Íslandi, það er fallegt land og þetta er án efa besta ferðalag ævi minnar! Takk fyrir mig!“ Fannst kuldinn á Ís- landi áhugaverðastur Asmahan Guesmi Bory er frönsk, tíu ára stelpa sem er dóttir aðalleikarans í nýrri mynd Sólveigar Anspach leikstjóra. Hér segir hún frá kynnum sínum af Íslandi. Í REYKJAVÍKURHÖFN Asmahan Guesmi Bory fór meðal annars í hvalaskoðun þegar hún var á landinu. En það sem henni fannst langbest voru sundlaugarnar og rennibrautirnar. Þátttakendur standa upp við vegg, nema einn sem er fiskurinn í Rauða hafinu, hann stendur á miðjum vellinum og snýr baki í hina. Talsvert framan við hann hefur verið mörkuð lína. Þeir sem standa við vegg- inn kalla: „Fiskurinn í Rauða hafinu, hvaða lit eigum við að hafa til að komast yfir, þrátt fyrir að fiskurinn sofi?“ Fiskurinn svarar til dæmis „rauðan“ og snýr sér að þeim. Þeir sem eru í rauðu geta þá gengið yfir óáreittir en allir hinir að reyna að komast yfir án þess að fiskurinn nái þeim. Þeir sem fiskur- inn nær, hjálpa honum að ná hinum í næstu umferð. Fiskurinn í Rauða hafi nu Útileikur Bragi Halldórsson 161 „Jæja þá, sudoku gáta,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa hana,“ bætti hún við. Konráð horfði á gátuna. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við hana og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessa sudoku gátu hraðar en Kata? 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -B 6 A 0 1 5 C 8 -B 5 6 4 1 5 C 8 -B 4 2 8 1 5 C 8 -B 2 E C 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 2 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.