Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 101
LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 | MENNING | 61
SÆKTU APPIÐ
Sæktu Hreyfils appið - þannig ræður þú ferðinni!
Nú er auðvelt að panta bíl með snjallsímanum
Hreyfill hefur þróað nýtt app.
Með því er fljótlegt og einfalt að panta leigubíl.
Þú getur líka pantað bíl fram í tímann, á tilteknum tíma næsta
sólarhringinn eða lengra.
Ef þú ferðast á vegum fyrirtækis getur þú valið viðskiptareikning
og opnað aðgang.
Það eina sem þarf, er iPhone eða Android snjallsími.
Þú hleður niður Hreyfils-appi með App Store eða Google Play.
Þú pantar bíl, færð SMS skilaboð þegar bíllin er mættur á
staðinn. Þú getur fylgst með hvar bíllinn er staddur hverju sinni.
Hreyfils-appið er ókeypis.
Sæktu þér Hreyfils appið
og þú ræður ferðinni.
2
3
Þú pantar
bíl,
1
og færð SMS
skilaboð
að bíllinn
sé kominn
fylgist
með
bílnum
í appinu
Hreyfils appið
fyrir iphone og android er komið
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
16. ÁGÚST
Tónleikar
14.00 Tónlistarhátíðin Englar
og menn í Strandarkirkju
verða í dag og hefjast að venju
klukkan 14.00.
15.00 Djasstríóið huggulega,
Trio Nor, mun spila á Pikknikk-
tónleikum í gróðurhúsinu 16.
ágúst klukkan 15.00. Ókeypis
aðgangur, allir velkomnir. Þetta
eru jafnframt síðustu tónleik-
arnir í Pikknikk-tónleikaröðinni
þetta sumarið.
16.00 Hápunktur Kirkjulistahá-
tíðar 2015 verður þegar hin
stórfenglega óratoría Händels,
Salómon konungur, verður flutt
í fyrsta sinn á Íslandi. Verkið
verður flutt klukkan 16.00 í
dag í Hallgrímskirkju.
16.00 Í dag klukkan 16 verður flutt
á Íslandi óratorían Salómon eftir
Händel í Hallgrímskirkju sem hluti af
Kirkjulistahátíð 2015. Flytjendur eru
Mótettukór Hallgrímskirkju og Alþjóð-
lega barokksveitin í Den Haag ásamt
einsöngvurunum Robin Blaze (kontra-
tenór– titilhlutverk), Þóru Einarsdóttur,
Sigríði Ósk Kristjánsdóttur, Benedikt
Kristjánssyni og Oddi Arnþóri Jónssyni.
Stjórnandi er Hörður Áskelsson.
20.00 Gissur Páll Gissurarson, Bergþór
Pálsson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar
Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni,
útsetjara og píanóleikara. Tónleikarnir
fara fram í Hveragerðiskirkju í kvöld
klukkan 20.00. Í þetta skiptið verða
þeir á léttum nótum dægurlaga, sem
allir kannast við, úr ýmsum áttum og
frá ýmsum tímabilum. Allt frá ljúflings-
lögum Fúsa Halldórs yfir í Stína ó Stína
og Hæ Mambó!
Sýningar
12.00 Sirkus Íslands ferðast um landið
í sumar og verður á Klambratúni í
Reykjavík í dag. Hann verður með tvær
sýningar, þær hefjast klukkan 12.00 og
16.00.
Leikrit
16.00 Leiksýningin ANNAR TENÓR
verður sýnd á Berjadögum í Menn-
ingarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.
Sýningin fer fram í dag klukkan 16.00.
Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@
frettabladid.is og einnig er hægt að skrá
þá inni á visir.is.
vera í aðalhlutverki. Fram koma: Sóley
(DJ sett) Yagya (live) Good Moon Deer
(DJ sett) Lord Pusswhip (DJ sett)
Sýningar
12.00 Sirkus Íslands ferðast um landið
í sumar og verður á Klambratúni í
Reykjavík í dag. Hann verður með þrjár
sýningar, þær hefjast klukkan 12.00,
16.00 og 20.00.
13.00 Listaverk sem stolið var frá
Rúnu K. Tetzschner myndlistarmanni
verða nú til sýnis í hlöðunni við litla
bárujárnsklædda burstabæinn Krók á
Garðaholti við Garðakirkju í Garðabæ
en í dag og á morgun á milli klukkan
13-17 opna mæðgurnar Rúna og
Kamma Níelsdóttir sýningu með mál-
verkum og þæfðum ullarverkum.
14.00 Í dag klukkan 14.00 verður
sýningin Að vefa saman DNA opnuð
á Torgi Þjóðminjasafnsins. Sýningin
er samvinnuverkefni íslenska vöru-
hönnuðarins Hönnu Dísar Whitehead
og skoska textílhönnuðarins Claire
Anderson.
15.00 Verið velkomin á sýninguna
Blankspace– Moving Dialogues. Til-
raunastofa samskipta sem opnuð
verður í dag klukkan 15.00 í Listasal
Mosfellsbæjar, sem er í Bókasafni
Mosfellsbæjar.
15.00 Sýningin Hvorki né verður
opnuð í D- sal Hafnarhúss Listasafns
Reykjavíkur, í dag klukkan 1500.
Sýningin er sú fimmta og næstsíðasta
í sumarsýningarröð Kunstschlager í
D-sal Hafnarhússins þar sem hver með-
limur Kunstschlager fær með sér valda
myndlistarmenn. Að þessu sinni hefur
Sigmann Þórðarson fengið til liðs við
sig þau Bjarna Þór Pétursson, Emmu
Heiðarsdóttur, Klæng Gunnarsson og
Unu Björgu Magnúsdóttur.
Íþróttir
11.00 Íslandsmótið í vallabogfimi
verður haldið helgina 14. til 16. ágúst
í Litla-Skóg á Sauðárkróki. Verður um
fullt mót að ræða þar sem farið er eftir
öllum settum reglum af hálfu IFAA.
Hátíðir
09.00 Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins
Voga verða haldnir hátíðlegir 13. til
16. ágúst. Hátíðin verður stútfull af
skemmtilegri fjölskyldudagskrá. Fjöl-
skyldudagar eru kjörið tækifæri fyrir
fjölskyldur og vini til að eiga góðar
samverustundir og ættu allir að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi.
14.00 Matar- og fjölskylduhátíðin
Reykjavík Bacon Festival verður haldin
í dag nú í ár. Sérvaldir veitingastaðir
(veitingastaðir verða kynntir síðar)
munu bjóða upp á fyrsta flokks
beikoninnblásna rétti í bland við
besta mögulega hráefni– m.a. ferskan
íslenskan fisk, svína-, lamba- og
nautakjöt og íslenskt grænmeti. Það
verða ýmsar uppákomur, hljómsveitir,
kórar, lúðrasveitir og hoppukastalar.
Lukkutröllið Ófeigur mætir að sjálf-
sögðu á Skólavörðustíginn. Hátíðin er
til styrktar mjög góðu málefni, sem að
við gefum upp þegar að nær dregur.
Árið 2013 gáfum við tvo hjartasírita
til hjartadeildar Landspítalans og í
fyrra studdum við veglega við bakið á
Umhyggju og Hjólakrafti. Hátíðin hefst
klukkan 14.00 og stendur til klukkan
17.00.
Leikrit
20.00 Leiksýningin ANNAR TENÓR
verður sýnd á Berjadögum í Menningar-
húsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði. Sýning
verður í kvöld klukkan 20.00.
Listamannaspjall
15.00 Sýningu Mireyu Samper, Endur-
varp, lýkur næstkomandi sunnudag 16.
ágúst í Listasafninu á Akureyri. Af því
tilefni verður boðið upp á listamanna-
spjall með Mireyu í dag klukkan 15 og
er aðgangur ókeypis.
Útivist
14.00 Tæknisöguganga um Elliðaárdal-
inn. Í dag býður Minjastofnun Íslands
fólki í gönguferð um Elliðaárdalinn, en
þar má vart þverfóta fyrir minjum sem
tengjast þróunarsögu höfuðborgarinnar.
Gengið verður undir dyggri leiðsögn
Stefáns Pálssonar sagnfræðings. Lagt
verður af stað frá gömlu rafstöðinni
klukkan 14.00 og er þátttaka ókeypis.
Hér er upplagt tækifæri til að njóta
útiveru í þessari náttúruperlu í borginni
okkar og fræðast í leiðinni!
SU
N
N
U
D
AG
U
R
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-6
2
B
0
1
5
C
8
-6
1
7
4
1
5
C
8
-6
0
3
8
1
5
C
8
-5
E
F
C
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K