Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 108
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 68
Ómótstæðilegur
skandinavískur stíll
Tískuvikunni í Kaupmannahöfn lauk á dögunum og Fréttablaðið tók saman nokkrar
af fl ottustu og frumlegustu sýningunum. Einfaldur og nútímalegur stíll var áberandi.
GANNI Vel þekkt danskt merki sem hefur slegið í gegn um allan heim. Mikið var
lagt í sýninguna að þessu sinni. MYNDIR/GETTY
3 IVAN GRUNDAHL Allar fyrirsæt-
urnar gengu pallinn með þessa
flottu förðun en hún gaf línunni
einstakan blæ. Töffaralegt og flott.
1 BAUM UND PFERDGARTEN
Fallegur og stílhreinn kjóll frá þessu
flotta danska merki sem leggur
mikið upp úr módern hönnun.
2 DESIGNERS NEST Öðruvísi en
flottur jakki. Skórnir eru líka vel
heppnaðir. Merkið er þekkt fyrir að
hugsa út fyrir kassann.
4 NICHOLAS NYBRO Einstaklega
skemmtileg sýning hjá Nicholas
Nybro. Línurnar hans einkennast af
litum og skemmtilegum sniðum.
5 ANNE SOFIE MADSEN Afslappaður
stíll eins og Danir elska. Óvenjuleg
en töff sýning hjá Anne Sofie.
1 2 3 4 5
VACATION 5:50, 8, 10:10
THE GIFT 8, 10:20
FRUMMAÐURINN 2D 1:45, 3:50, 5
TRAINWRECK 8
SKÓSVEINARNIR 2D 1:50, 3:50
MINIONS - ENS TAL 2D 6
MISSION IMPOSSIBLE 10:35
INSIDE OUT 2
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 1:50
TILBOÐ KL 1:45
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
HITFIX
THE HOLLYWOOD REPORTER
VARIETY
Það muna allir eftir ógleymanlegu grínmyndunum um
Griswold fjölskylduna. Nú er komið að syninum að fara með
sína fjölskyldu í frí!
MATT SULLIVAN - IN TOUCH
JAMES OSTER - JOBLO
“VACATION ER FYNDNASTA
MYND ÁRSINS”
DAVE KARGER - FANDANGO
“ÉG HEF EKKI HLEGIÐ SVONA
OFT UPPHÁTT Í LANGAN TÍMA”
bio. siSAM
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR AVENGERS
OG GUARDIANS OF THE GALAXY
EMPIRETOTAL FILM
VARIETY
SPARBÍÓ
SÝND KL. 2 SÝND KL. 1:50SÝND KL. 1:45
SÝND Í 2DSÝND Í 2D
SÝND
Í 2D
ÍSL
TAL
ÍSL
TAL
Góða skemmtun í bíó
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-5
8
D
0
1
5
C
8
-5
7
9
4
1
5
C
8
-5
6
5
8
1
5
C
8
-5
5
1
C
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K