Ský - 01.02.2007, Qupperneq 34

Ský - 01.02.2007, Qupperneq 34
 34 ský Gunnar Hjálmarsson, Dr. Gunni Lög sem hafa dvalið með mér frá því í bernsku „Að skrifa topp 10 lista yfir bestu Bítlalögin er eiginlega algert glapræði því nánast öll lög þessarar langbestu sveitar síðustu aldar eru frábær og flest meira en það. Lögin sem ég valdi hafa því öll einhverja persónulega skírskotun. All you need is love er fyrsta lagið sem ég æfði með hljómsveit (hljómsveitinni Hraun), eitt dreymdi mig mjög skýrt nýlega (No reply), Yellow Submarine er eina lagið sem ég syng í karókí (sem Dj Stalin) og eitt var uppáhaldslag okkar félaganna á fylliríum í marga mánuði í grárri forneskju (Baby you’re a rich man). Öll hafa lögin dvalið með mér frá því í bernsku, eða síðan ég fékk Bítlaæði um 1976 samfara því að „rauðu og bláu safnplöturnar“ komust einhvern veginn inn á heimilið. Bítlar að eilífu!“ 1. All You Need is Love 2. Strawberry Fields Forever 3. Baby You’re a Rich Man 4. Good Day Sunshine 5. No Reply 6. I Feel Fine 7. Getting Better 8. Day Tripper 9. Helter Skelter 10. Yellow Submarine Pálmi Sigurhjartarson Hefði getað sett fram nokkra lista „Að setja saman lista með tíu uppáhalds Bítlalögunum er í raun og veru ekki mjög sanngjarnt gagnvart einstaklingum sem hafa frá unga aldri verið haldnir „bítlaæði“ þar sem úr svo mörgum frábærum lögum er að velja. Ég hefði þess vegna getað sett fram nokkra svona tíu laga lista en við skulum gefa okkur það að þessi listi hér fyrir neðan, sé listi dagsins í dag ... en gæti breyst á morgun. Lengi lifi Bítlarnir!“ 1. And I Love Her 2. Eleanor Rigby 3. Your Mother Should Know 3. Strawberry Fields Forever 4. Happiness is a Warm Gun 5. Something 6. Golden Slumbers 7. Because 8. She’ s leaving home 9 Nowhere Man 10. Come Together Bítlalögin sky ,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.