Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 63

Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 63
SAGA 209 ollu til sín og fylt vasana. Honum hafði aldrei komiö þaö til hugar fyrrum, og skildi þaö ei heldur nú, aö alt þaö, sem hann tók ranglega og haföi ómannlega af öðr- um, dró betri mann hans niður í skarnið, og hélt hon- um þar, með sömu þyngd, og þaö gerði nú, unz verri maður hans gekk á honum eins og hræsnarinn á sofandi samvizku. En nú, þegar ríki holdsins, var ekki orðið nema eins faðms löng eikarkista, sem var á kafi úti í kirkjugarði, varö andinn. að rísa úr rotinu, og skreiðast á stað út í eilífðina, með alt óhræsið á sér hangandi. Og þyngdin mikla, sem hver endurmynd misgerða hans bar, var ekkert annað en sjálfsblekkingin, og bölhugs- an.amagn þeirra, er óréttinn þoldu. En Jóhanni, sem vissi ekki annað, en hann væri góður maður, og hafði aldrei drukkið sig fullan, aldrei kastað trúnni, aldrei verið settur í fangelsi, og aldrei brotið skírlífislögmálið meira, en hann hélt að breiskum mönnum væri leyfilegt ' syndugum mannheimi, með syndugum konum í, — fanst að eilífðarráðið hefði hent glappaskot, og tekið sig fyrir einhvern bersyndugan úr Winnipeg, — ein- hvern ræfilinn, sem aldrei hafði komist neitt áfram efnalega, eða heimabruggara, sem seldi eitrað brennivín. Hann skildi það ljóslega, að með öllum þessum þyngsl- um, yrði hann ekki einu sinni kominn upp til himna. v'kis á dómsd^gi. Og eftir þann dag, var honum ekki vel ijóst, hvað um sig myndi verða. Hann var einn, og sá engan. Hann reyndi að ganga nokkur spor áfram, upp a móti, en örmagnaðist og settist aftur. En voðalegast var, að þó hann sæti, þá gat hann ekki losnað við byrðar sínar. f>á reiddist Jóhann, og sagði, að fjandinn mætti fara lengra upp eftir í sinn stað, með alt það, sem hann hefði að bera. Og í sama bili rendi hann sér á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.