Dagrenning - 01.08.1947, Síða 26

Dagrenning - 01.08.1947, Síða 26
að öllum plágunum, sem yfir hann hafa dunið. 137. SÁLMUR. 1. Við BABELFLJÓT, þai sátum véi og giéfum, er vér minntumst Zíonar. 2. Vér hengdum gíg/ur vorar á pílviðina þar. 3. Því að heileiðendui voiii heimtuðu þai söngl/óð og Jcúgarar vorir kæti. Syngið oss Zíonaróð/ 4. Hvernig ættum véi að syng/a Diottins- óð í öðiu landi? 5. Ef ég gleyini þér, /erúsalem, láf þá hægri hönd mína gleyma listum sínum. 6. Ef ég minnist þín eigi, Iát þá tungu mína loða mér við góm; ef ég Icýs eigi /erú- salem hamai öllu yndi. 7. MINNST ÞÚ, Ó DROTTINN, EDOM ARFA, A DEGI /ERÚSALEM, ÞEIRRA SEM ÆPTU: „RÍFIÐ HANA, RÍFIÐ I-IANA NIÐUR TIL GRUNNA.“ 8. Ó, BABELS DÓTTIR, ÞÚ SEM SKALT TORTÍMAST. SÆLL SKAL SÁ, ER LAUNAR ÞÉR AÐ VERÐLEIKUM. Ráðningin fæst, ef þau eru borin saman við Jeremía 50., 40.—46., þar sem hruni „Babý- Ioiiu“ er spáð með sönni líkingum og mál- fari. (Sjá 25. bls.) Það er auðsætt, að sömu refsivopn Guðs tortíma Edom og „BabýIon“ og samtímis. Þetta er og sýnt með 137. sálmi, sem lýsir herleiðingu Gyðinga til Babylon. Sálmurinn er spásögn um Gyðinga í „Babylon" seinni tímans, eða í Evrópu nazista. í 7. og 8. versi er sú innblásna bæn að Guð minnist illsku Edoms á þeim degi, er hann endurgeldur „Babylon“ illsku hennar. Þegar flugmenn nazista létu sprengjum sínum rigna yfir Lun- dúni, „Jerúsalem" útlaganna, hlökkuðu Þjóð- verjar yfir því að liöfuðborgin yrði algerlega jöfnuð við jörðu, og stórir hlutar hennar voru afmáðir. Er þá kornið að þeim tíma, að „Babylon' verður dæmd og Guð vitjar reiði sinnar á Edonr. Af öllu þessu leiðir, að Edorn og „Baby- Jonía“ hljóta að vera nátengd. Babylon við Evfrat var í fyrndinni miðstöð skurðgoða- dýrkunar og klerkavalds, sem tengdi Edom og nágrannajajóðirnar við Babylon. Opinber- unarbókin sýnir oss að Evrópuþjóðirnar munu á síðustu dögum verða á sama hátt tegndar við skurðgoðadýrkun, senr hún nefnir„Babylon leyndardómanna." Þjóðkirkj- ur Englands, Skotlands og írlands og allar kirkjur mótmælenda telja að þessi Babvlon sé Rómversk-kaþólska kirkjan. Er nú hlið- stætt, náið samband milli „Möndulveld- anna“ og rómversku kirkjunnar við það, sem var nrilli bandalags Edomíta og bayblonsku trúarbragðanna í fornöld? Hliðstæðan er al- veg nákvæm. Foringjar Möndulveldanna, Hitler, Göbbels, Göring, Mússólini og Pe- tain, eru allir skírðir til rómversk-kaþóískrar trúar, og mjög rnikill meirihluti af þegnum þeirra eru einnig rómversk-kaþólskir. Auk þess leiðir það af sjálfu sér að rómversk- kaþólska kirkjan hður algerlega undir lok, ef Möndulveldunum verður tortímt, eins og spádómarnir gefa til kynna. 24 dagrenning

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.