Dagrenning - 01.08.1947, Síða 30
sína? Ef vínlestursmenn koma til þín, munu
þcir ekki skilja eftir nokkrar þrúgur?
6. En hversu vandlega Jiefir verið Jeitað
hjá Esaú! Hversu nákvæinJega fundnir fólgn-
ii dýrgripir hans!
7. AJJir sambandsmenn þínir reka þig út
á landamærin. Þeir, sem lifðu í friði við
þig, draga þig á tálar og bera þig ofurliði;
þeir, sem átu brauð þitt, Jegg/a fyrir þig
snörur, sem eigi er unnt að sjá.
8. Skal ég ekki á þeim degi afmá Jiina
vitru menn í Edoin og Iiyggindin á Esaú-
fjöllum.
9. Og kappar þínir, ó TEMAN, skulu
skelfast, til þess að hver inaður verði upp-
rættur af Esaú-fjöllum í manndrápum.
10. SÖKUM OFRÍKIS ÞESS, ER ÞÚ
HEFIR SÝNT BRÓÐUR ÞÍNUM, JAK-
OB, skaJ smán Jiyí/a þig og þú skalt að
eilífu upprættur verða.
11. Þann dag, er þú stóðst andspænis
honum, ÞANN DAG, ER ÚTLENDIR
MENN FLUTTU BURT FJÁRAFLA
I-IANS HERTEKINN OG ÚTLENDING-
AR BRUTUST INN UM BORGARFILIÐ
FIANS og hlutuðu um /eriisalem, varst þú
einn af þeim.
12. En þú hefðir eigi átt að horfa á dag
BRÖÐUR ÞÍNS, á þcim degi er hann varð
útlendingur. Eigi hefðir þú Jieídur átt að
hlakka yfir börnum Júda á eyðingardegi
þcirra eða tala dreinbiJega á neyðardegi
þeirra.
13. Þú hefðir eigi átt að r)'ðjast inn um
Jiíið þjóðar minnar á óhamingjudegi Jienn-
ar, /a, þú hefðir ekki átt að horfa á ógæfu
hennar á glötunardegi hennar eða rétta út
höndina eftir eignum Jiennar á gíötunardegi
Jrennar.
14. Eigi hefðir þú íicídur átt að nema
staðar á vegamótum tiJ />ess að vega flótta-
menn Jiennar eða framsel/a þá menn henn-
ar, er undan komust á neyðardeginum.
Þessi ótti kom í ljós í siðustu ræðum Hitlers
og Göbbels, er þcir sögðu: „Nú er barizt um
líf eða dauða Þjóðverja.“
10.—15. Þessi vers skýra frá ástæðum
þeim, sem hinn almáttugi getur um að séu
til þess að liann afmáir Edomíta.
10. Sökum ofríkis Þjóðverja við frænd-
þjóð sína, Engilsaxa, skal smán hylja þá.
11. Þann dag er „útlendir menn“, hinir
Jieiðnu Japanir, liertóku tugi þúsunda af
brezkum og amerískum hermönnum í Mal-
ayjalöndum og Filippseyjum, og þann dag,
er „útlendingar“, Japanir, brutust inn um
„borgarhlið“ í Singapore og Hongkong,
stóðu Þjóðverjar til annarrar handar, og voru
félagar þeirra. Fyrir augliti Guðs var það
smán að Þjóðverjar skyldu nokkurn tíma
eiga hlut að því að gulu heiðingjunum, Jap-
önum, leyfðist að auðmýkja frændur þeirra
og vini, engilsaxneska ísrael.
12. „Á þeim degi, er hann varð útlend-
ingur,“ er á öðrum stað, og „Á þeim degi,
er hann var hart Jeikinn." Var það sá dagur,
þegar Japanir bundu brezka og ameríska her-
fanga og notuðu þá til þess að reyna á þeirn
byssustingi sína?
13. Guð dæmir og nazista fyrir að myrða
Gyðinga, lilakka yfir því og stæra sig af því,
og leggja ránshendur sínar á eignir þeirra.
Sneinma í desember 1942 heyrði lieimurinn
Jrá ægifregn, að nazistar hefðu þá myrt
2000000 Gyðinga og skipað væri að afmá
aðrar t\'ær milljónir fyrir árslok.
14. Nazistar stóðu á vegamótunum á víg-
stöðvum Evrópu til þess að handsama Gyð-
inga þá, sem reyndu að komast undan, og
framselja þá, ásamt öllum Gyðingum, sem
héldu kyrru fyrir, til langs'arandi pvndinga
og dauða i fangabúðunum.
15. Dómsdagur Drottins hlaut að vera í
nánd, er þjóð Guðs var svo grimmt leikin.
Dómurinn verður sá, að þeim verður goldið
aftur í sama mæli. Öllum þeim ógnþrungnu
pyndingum og þrautum, sem. Möndulveldin
hafa lagt á Gyðinga, mun verða hellt yfir
Jrau.
DAGRENNING