Dagrenning - 01.12.1948, Side 30

Dagrenning - 01.12.1948, Side 30
þ. e. ríkis Júdaættkvíslarinnar, sem ekki hafði verið „ríki“ síðan á dögum Nebuk- adnesars (um 500 f. Kr.). 4. 11. nóvembei 1948. Fullráðið að stofna bandalag allra ísraelsættkvísla,er nú búa umhverfis Norður-Atlantshaf, en þær eru þessar: Bandaríkin, Kanada, ísland, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Bretland, Irland, Vestur-Þýzkaland og Holland, en auk þeirra einnig Belgía, Frakkland og Portúgal, sem ekki eru ísraelsþjóðir nema að litlu leyti, en eru bundnar margs konar vináttu og menningarbönd- um við ísraelsmenn. * Nú munu einhverjir spyrja: Er nú þetta allt — þó merkilegt sé — svo merkilegt, að það tæki því að marka þessa atburði í hina miklu „spádómsbók“ Pýramidans mikla, og sízt sýnast þetta merkilegri atburðir en ýmsir aðrir, sem gerzt hafa og ekki virðast mark- aðir þar, s. s. stofnun Sameinuðu þjóðanna eða uppgötvun kjarnorkunnar. Slík spum- ing á fullan rétt á sér og svarið við henni verður þetta: Það, sem hér er rætt um, er aðeins fátt eitt af mörgu, sem markað er og sýnt í mælingum Pýramidans mikla, og þeir, sem færastir eru að lesa úr mælingum hans, mundu geta sagt þar fyrir marga merk- isatburði á öðrum sviðum en þessu. Hins vegar er þess hér að gæta, að Pýramidinn mikli ei nákvæmíega eins og Bbilían, fyrst og fremst „spádómsbók“, sem segir fyríi foi- lög ísiaelsþjóðarínnai — hinnar útvöldu þjóðai Guðs — og þess vegna er það, að þeii atbuiðii, sem alveg séistaklega sneita endur- ieisn hennar eftii hina Iöngu og miklu út- Iegð, eru markaðir mjög greinilega. Við getum nú sjálf sannfært okkur um það, að fyrir siðustu styrjöld var að kalla ekkert samstarf með þeim þjóðum, sem hér eru kallaðar ísraelsþjóðir. Bandaríkin og Bretar áttu lítil skipti saman og sízt góð. Bandaríkin höfðu einangrað sig frá Evrópu- og Asíuþjóðum. Norðurlönd áttu svo til ein- göngu menningarleg og viðskiptaleg sam- bönd sín við Þýzkaland og önnur megin- landsríki Evrópu, s. s. Miðjarðarhafslönd- in, en síður við Bretland og alls ekki við Bandaríkin. Holland og Bretland áttu oft í erjum og með þeim var lítil vinátta. Bretar drottnuðu yfir stórum nýlendum og skeyttu því lítt samstarfi við aðra. En nú er þetta gjörbreytt. Rússar, sem hafa m. a. það merkilega hlutverk að sam- eina ísraelsmenn í eitt voldugt bandalag, hafa breytt þessu viðhorfi og nú er svo kom- ið, að allar þær þjóðir, sem talið er að séu afkomendur hinna fomu ísraelsmanna, eru í þann veginn að sameinast í mikið og vold- ugt bandalag. Margoft hefir verið á það bent, hér í ritinu og víðar, að þær þjóðir, sem nú eru uppi og taldar eru vera af stofni ísraels, eru auk Gyðinga, Bretar og þær þjóðir, sem af þeim eru komnar, s. s. Kan- adamenn, Ástralíumenn, Ný-Sjálendingar, Ilollendingar og þá einnig Suður-Afríku- menn, sem eru af hollenzkum og brezkum uppruna, svo og Skandinavar, Svíar, Norð- rnenn, Danir og íslendingar og loks Vestur- Þjóðverjar, sem eru náskyldir bæði Hollend- ingum og Dönum. Þetta eru hinar tiltölu- lega „hreinu“ eða lítt-blönduðu ísraelsþjóðir, en auk þess eru íbúar Frakklands, Norður- Spánar og að nokkm Portúgals og Finn- lands og baltnesku landanna einnig að nokkru leyti af ísraelsmönnum komnir. Menn athugi, að það era einmitt þessai þjóðii, sem nú eiu að ganga í hemaðai- bandalag og þai með að Iegg/a grunninn að sameiningu sinni síðai meii. Og það bandalag, sem þessar þjóðir stofna, verður hið varanlega heimsbandalag fram- tíðaiinnai. Þess vegna er það sýnt í Pýra- midanum mikla sem einn merkasti atburð- ur í sögu þjóðanna. Hið nýja ríki ísraels er 28 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.