Dagrenning - 01.12.1953, Page 31

Dagrenning - 01.12.1953, Page 31
„Það verðui' að viðurkenna, að vöxt- ur K. F. hefir verið með afbrigðum ör og mikill, einkum þegar þess er gætt, að flokkurinn ræður ekki yfir neinum telj- andi blaðkosti, og liefir áreiðanlega ekki haft yfir að ráða nerna litlu fjármagni til flokksstarfsenti sinnar og skipulagn- ingar. Það er aðeins eitt hinna þriggja kristi- legu dagblaða landsins — Dagsavisa í Þrándheimi —, sem opinberlega tilheyr- ir flokknum, og það blað hefir óveru- lega útbreiðslu um Þrændalög. Samt sem áður eykst fylgi hans við hverjar kosning- ar á saina tíma og Vinstriflokkurinn, sem styðst við fjölda áhrifaríkra blaða, bíður binn herfilegasta ósigur. Þessari stað- reynd er rétt að veita athygli, því hún er merki þess, að Kristilegi flokkurinn liafi sérstætt aðdráttarafl á almenn- ing, þar sem flokkurinn nær miklum vexti og viðgangi án þess að nota sér „hið prentaða orð“ (pressen) til út- breiðslu, og áróðurs skoðunum sínum, nema að litlu leyti.“ Af blöðum, sem borist hafa frá Oslo eftir kosningarnar, má sjá, að hinn mikli kosningasigur hefir lyft undir flokksstarf- semina. Nú er í athugun t. d. með liverj- um hætti má styrkja og auka blaðakost flokksins. Breyting mikil liefir orðið á jringmannaliðinu, því auk hinna 5 nýju Jnngmanna báðust fjórir hinna elztu þingmanna flokksins undan endurkosn- ingu og voru Jiví ekki í fi'amboði. Erling Wikborg lögmaður, er tekinn við for- mennsku flokksins af Nils Lavik, sem var stofnandi flokksins og formaður allt til þessa, en Lavik er nú kominn um eða yfir áttrætt. Dagrenning hefir aflað sér góðra sam- banda við Kristilega flokkinn í Noregi og mun lofa lesendum að fylgjast með Jrví lielzta sem Jjar gerist. DAGRENNING 29

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.