Morgunblaðið - 25.02.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.02.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 2015 Danska ljóðskáldið og samfélagsrýn- irinn Yahya Hassan hefur látið reyna á mörk tjáningarfrelsis svo um mun- ar. Nýverið birti hann á Face- book-síðu sinni mynd af félags- fræðingnum Henrik Dahl, sem situr á þingi fyrir hönd Liberal Alliance, þar sem höfuð Dahl hafði verið klippt inn á mynd af manni íklæddum nasista- búningi auk þess sem hann kallaði Dahl „hægrisinnað svín“. Forsagan er sú að um sl. helgi deildi Henrik Dahl á Facebook-síðu viðtali við Hassan sem birtist í danska dag- blaðið Politiken með athugasemdinni: „Hið meinta skáld skilur hinn meinta glæpamann.“ Í viðtalinu við Politiken fordæmdi Hassan gjörðir Omar Ab- del Hamid El-Hussein, 22 ára Dana sem er af palestínsku bergi brotinn og myrti tvo og særði fimm í skot- árásum í Kaupmannahöfn fyrr í þess- um mánuði. Í viðtalinu bendir Hassan á það þeir El-Hussein séu fæddir sama ár og eigi sér báðir ofbeldisfulla fortíð. „Ég var heppinn að ljóð mín voru útgefin. Ég er ekki að segja að ég hefði annars endað sem hryðju- verkamaður, en ég hefði verið fastur í mjög líkri samfélagsumgjörð,“ segir Hassan og gagnrýnir jafnframt að oftast sé El-Hussein lýst sem músl- íma í stað þess að vera kallaður of- beldismaður. Í samtali við danska dagblaðið BT spyr Hassan hvers vegna það þyki hræðilegra að birta mynd af Henrik Dahl í nasistabúningi en að draga upp mynd af Múhammeð með sprengju í túrban sínum. „Önnur myndin gefur til kynna að hægrisinnaður ein- staklingur sé nasisti, en hin að músl- ími sé jíhadisti. Hvort tveggja er að mínu mati rangt, en það var ekki ég sem sló tóninn heldur líki ég eftir um- ræðunni í öðru samhengi til að leggja áherslu á hversu fáránlegt óheft tjáningarfrelsi er. Henrik Dahl er hræsnari þegar hann móðgast yfir því að vera settur í nasistabúning þegar hann samtímis styður Múham- meðs-teikningarnar,“ segir Hassan og varar við því að ætli Danir að halda fast í óheft tjáningarfrelsi þá geti það leitt til mikillar óánægju meðal venjulegra múslíma. silja@mbl.is Morgunblaðið/Golli Gagnrýninn Danska ljóðskáldið og samfélagsrýnirinn Yaha Hassan. Lætur reyna á mörk tjáningarfrelsis Kindurnar fara í nálæga stórborg til að bjarga bónda sínum eftir að vandræði Hreins ráku hann óvart burt úr bóndabænum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Hrúturinn Hreinn Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Kingsman: The Secret Service 16Háskólaneminn Anastasia Steele kynnist þjökuðum milljarða- mæringi að nafni Christian Grey. Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.25, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.45 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Hot Tub Time Machine 2 12 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur. Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.20 The Theory of Everything 12 Mynd sem fjallar um eðlis- fræðinginn Stephen Hawk- ing og samband hans við eiginkonu sína. Jóhann Jóhannsson hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tón- listina. Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.00, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.10 Veiðimennirnir 16 Gamalt morðmál þar sem tvíburar á unglingsaldri voru myrtir kemur upp á yfir- borðið og tengist stúdentum af auðugum ættum sem nú eru orðnir valdamenn í dönsku samfélagi. IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Birdman 12 Leikarinn Riggan, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Birdman, landar hlutverki á Broadway sem gæti komið honum á kortið á nýjan leik. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 20.00, 22.40 The Imitation Game 12 Stærðfræðingurinn Alan Tur- ing er faðir tölvunarfræðinnar og réði dulmálslykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.50 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgar- lífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Seventh Son 12 Metacritic 29/100 IMDB 5,9/10 Smárabíó 20.00 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30 The Wedding Ringer 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 22.20 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 American Sniper 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 22.30 Bíó Paradís Stockfish-kvik- myndahátíðin: Mandarínur Bíó Paradís 18.00 Land og synir Bíó Paradís 18.00 Handan múranna Bíó Paradís 18.00 Í kjallaranum Bíó Paradís 20.00 Hið innra ör Bíó Paradís 20.30 Hundavellir Bíó Paradís 20.30 Bless tungumál Bíó Paradís 22.00 Ferðin til Ítalíu Bíó Paradís 22.00 Flugnagarðurinn Bío Paradís 22.45 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Hjá okkur finna allir góðan mat við sitt hæfi, t.d. salöt, smárétti, pizzur, fisk, og gómsætar steikur. Nýja og gamla viðskipta- vini bjóðum við hjartanlega velkomna í nýtt húsnæði að Austurstræti 22. Rómantískur og hlýlegur veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur Austurstræti 22, 101 Reykjavík Borðapantanir í síma 562 7335 eða á caruso@caruso.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.