Morgunblaðið - 28.02.2015, Side 19

Morgunblaðið - 28.02.2015, Side 19
B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . 23. apríl í 4 nætur Njóttu sumardagsins fyrsta í Morgunblaðið, í samstarfi við Heimsferðir, býður áskrif- endum sínum frábært tilboð til Verona 23. apríl í 4 nætur. Verona Frá kr. 114.900 Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri • Sími 461 1099 • heimsferdir.is Allt að25.000 kr.áskrifendaafslátturá mann! Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is. Hafðu samband í síma 569-1000 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Hotel Giberti Frábært verð Netverð á mann frá kr. 129.900 m.v. 2 í herbergi m/morgunmat. Áskriftarverð kr. 129.900 Almennt verð kr. 154.900 Þú sparar kr. 25.000 Hotel Armando Frábært verð Netverð á mann frá kr. 119.900 m.v. 2 í herbergi m/morgunmat. Áskriftarverð kr. 119.900 Almennt verð kr. 139.900 Þú sparar kr. 20.000 Hotel dei Capuleti Frábært verð Netverð á mann frá kr. 114.900 m.v. 2 í herbergi m/morgunmat. Áskriftarverð kr. 114.900 Almennt verð kr. 132.900 Þú sparar kr. 18.000 Verona er ein elsta og fegursta borg Ítalíu, borg menningar, lista, tísku og ekki síst rómantíkur, enda var hún heimkynni frægustu elskenda allra tíma, Rómeó og Júlíu. Hringleikahúsið fræga í borginni, Verona Arena, er frá 1. öld og í sama byggingarstíl og Coliseum í Róm. Innviðir hringleikahússins hafa varðveist að fullu en útviðirnir urðu fyrir skemmdum í jarðskálfta árið 1117. Verona er í héraðinu Veneto á norðanverðri Ítalíu en vegna legu sinnar við mikilvæga samgönguleið milli Alpanna og Pósléttunnar varð Verona snemma hluti af hinu mikla Rómarveldi og geymir enn margar stórkostlegar minjar frá þeim tíma. Á 13. öld komst Scaligeri ættin til valda og réði ríkjum í hartnær eina og hálfa öld en á þessum tíma gerðist sagan um Rómeó og Júlíu sem Shakespeare gerði ódauðlega. Svalir Júlíu eru enn á sínum stað og einnig hallir Scaligeri fjölskyldunnar og ýmsar glæsibyggingar og listaverk sem setja svip sinn á miðborgina. Fjöldi ferðamanna flykkist árlega til Verona til að njóta menningarverðmæta, lista og sögu eða til að rápa á milli glæsilegra verslana eða veitingahúsa og njóta hins besta í mat og drykk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.