Morgunblaðið - 28.02.2015, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 28.02.2015, Qupperneq 29
Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands verða með námskynningu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói. Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð háskólanna í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík. Listaháskóli Íslands verður með kynningu á námsbrautum sínum í húsnæði skólans Laugarnesvegi 91. /Háskóladagurinn #hdagurinn KOMDU Á HÁSKÓLADAGINN 2015 28. FEBRÚAR KL. 12–16 Taktu upplýsta ákvörðun! www.hi.is VELKOMIN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS HÁSKÓLADAGURINN ER Í DAG LAUGARDAGINN 28. FEBRÚAR KL. 12–16 PI PA R\ TB W A • SÍ A • 15 01 86 „Ég valdi Háskóla Íslands því hann er framúrskarandi. Kennararnir eru einstakir og aðstaðan í háskólanum er til fyrirmyndar.“ Alma Gytha Huntingdon-Williams, jarðfræði Sprengjugengið með magnaðar sýningar • Ballöður og blús • Fróðleiksmolar • Ferðir til tunglsins og aftur til baka • Dans, dægurlög og dásamlegar rannsóknir • Grillaðar pylsur Ljóð og pönk • Kappakstursbíll í smíðum • Japanskur dans • Vísindasmiðjan • Vísindabíó Fjölbreytt dagskrá verður á háskólasvæðinu í dag þar sem í boði verða viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna vísindin í litríku og lifandi ljósi. Kynntu þér fjölbreytt námsframboð Háskóla Íslands í bæði grunn- og framhaldsnámi. ASKJA 12:20 Stjörnuverið 12:40 Stjörnuverið 13:00 Stjörnuverið 13:20 Stjörnuverið 14:00 Stjörnuverið 14:20 Stjörnuverið 14:40 Stjörnuverið 15:00 Stjörnuverið 15:30 Stjörnuverið 15:40 Stjörnuverið AÐALBYGGING 12:30 Háskólakórinn 12:50 Dægurlagadúettar 13:20 Japanskur nútímadans 13.30 Húsbandið – Birgir & Margrét 14:00 Háskólakórinn 14:20 Leikið á kínverska hörpu 14:30 Dægurlagadúettar 15:00 Japanskur söngur 15:30 Salsadans HÁSKÓLABÍÓ 12:20 Vísindabíó 12:40 Shamisen-tónlistaratriði 12:50 Háskóladansinn 13:00 Sprengjugengið 14:00 Vísindabíó 14:20 Háskóladansinn 14:30 Sprengjugengið 15:00 Vísindabíó STÚDENTAKJALLARINN 12:00 Söngleikur nemenda 12:30 Húsbandið 13:00 Maurice & Friends 13.30 Dægurlagadúettar 14:00 Rebekka Sif 14:30 Húsbandið 15:00 Johnny and the Rest 15:30 BíBí & Blakkát D A G S K R Á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.