Morgunblaðið - 21.03.2015, Blaðsíða 23
unblaðinu 24. júní 1954: „Tækið, sem
sett verður upp hjá Guðnastöðum er
mjög nákvæmt tímamælitæki og á
það að mæla tímann þegar hámyrkv-
inn verður. Er mælingin í því fólgin,
að mælt er ljósmagnið frá einni sek-
úndu til annarrar á sjálfritara, sem
sendir á sekúndu fresti. Mælitækið
er svonefnt Fótósellutæki, sem er
svo nákvæmt, að hægt er að gera
tímaákvörðun upp á hundraðasta
part úr sekúndu.“
Björn hafði það hlutverk að stilla
ljóssíu á linsu fótósellunnar eftir því
hvað tunglið huldi mikið af sólskíf-
unni. „Hollinsworth sagði mér til og
þá átti ég að skipta yfir og vera fljót-
ur að því,“ sagði Björn. „Það var
skýjað þegar mælingin hófst en svo
dró frá sólu og það náðist mjög góð
mæling.“
Niðurstöður ekki birtar
Í Tímanum 29. júní 1954 sagði að
varla yrðu stórbreytingar á hnatt-
stöðu Íslands, en þó væri ekki ólík-
legt að Ísland færðist eitthvað til á
landabréfinu því jafn nákvæm rann-
sókn hefði aldrei áður verið gerð á
hnattstöðu landsins.
Þorbjörn Sigurgeirsson sagði í
samtali við Morgunblaðið eftir sól-
myrkvann að veður hefði verið eins
og best varð á kosið. Tækin hefðu öll
verið í hinu besta lagi. Í fréttinni
kom fram að þegar niðurstöður
rannsóknanna lægju fyrir yrði
mögulegt að endurskoða lengdar-
gráðu hnattstöðu Íslands. „Eins og
er þá er hnattstaða landsins ekki
örugg,“ sagði í Morgunblaðinu.
Hjá Landmælingum Íslands fund-
ust engin gögn um niðurstöðu mæl-
ingarinnar, sem raunar var gerð áð-
ur en Landmælingar voru stofnaðar.
Þorsteinn Sæmundsson, stjörnu-
fræðingur, hafði ekki heldur séð nið-
urstöður þessarar mælingar.
Líklega hefur bandaríski flugher-
inn haft niðurstöðurnar fyrir sig og
farið með þær sem hernaðarleynd-
armál.
Leiðangursmenn F.v.: Guðni Ágústsson, Þorbjörn Sigurgeirsson, Björn
Kristinsson, varnarliðsmaður af Keflavíkurflugvelli og Mr. Dix.
FRÉTTIR 23Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2015
Mest seldu
sendibílar
Evrópu
Gríðarsterk sendibílalína Ford
Ford hefur hlotið titilinn Sendibíll ársins –
International Van of the Year árin 2013 og 2014.
Í áratugi hafa fyrirtæki sett traust sitt á styrk,
virkni og áreiðanleika Ford Transit enda
mest seldu sendibílar Evrópu síðustu 40 ár.
Ford Transit Connect, EcoBoost bensín 100 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,6 l/100 km. CO2 losun 129 g/km. Verðmeð bensínvél frá 2.950.000m/vsk.
Ford Transit Connect, 1,6TDCi dísil 75 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,4 l/100 km. CO2 losun 115 g/km. Verðmeð dísilvél frá 3.210.000m/vsk.
Ford Transit Custom, 2,2TDCi dísil 100 hö., 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 6,9 l/100 km. CO2 losun 183 g/km. Verð frá 4.330.000m/vsk.
Ford Transit Van, 2,2TDCi dísil 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 7,3 l/100 km. CO2 losun 194 g/km. Verð frá 5.495.000m/vsk.
Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinnmynd í auglýsingu.
Brimborg Reykjavík
Bíldshöfða 6
Sími 515 7000
Brimborg Akureyri
Tryggvabraut 5
Sími 515 7050
FORD TRANSITCUSTOM
F
R
Á
FORD TRANSITVAN
F
R
Á
FORD TRANSITCONNECT
F
R
Á 2.379.032 3.491.935 4.431.452
ford.is
ÁNVSK
KR. KR. KR.
ÁNVSK
Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.
Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga 12-16.
ÁNVSK
Kíktu í kaffiog spjall. Í sameiningu finnum
við hagstæða fyrirtækjalausn fyrir þig.
Brimborg er stærst í sölu atvinnubíla á Íslandi.
Veldu traust umboðmeð einstöku þjónustu-
framboði fyrir bíla- og tækjaflota.
– með morgunkaffinu