Morgunblaðið - 21.03.2015, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.03.2015, Blaðsíða 27
FRÉTTIR 27Viðskipti | atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2015 ans, sé talsmaður hans og komi fram fyrir hönd bankastjórnar. Vísar nefndin sérstaklega til stjórnskipun- ar Englandsbanka sem fyrirmyndar um þetta fyrirkomulag. Tillögur nefndarinnar myndu leiða til þeirrar breytingar á skipun pen- ingastefnunefndar að auk tveggja utanaðkomandi peningamálasér- fræðinga tæki öll þriggja manna bankastjórnin þar sæti, í stað aðstoð- Nefnd um heildarendurskoðun á lög- um um Seðlabanka Íslands leggur til að tekin verði upp þriggja manna bankastjórn þar sem seðlabanka- stjóri er fremstur á meðal jafningja. Gerir nefndin að tillögu sinni að í stað núverandi aðstoðarseðlabanka- stjóra komi tveir bankastjórar. Þeir taki sæti í bankastjórn ásamt seðla- bankstjóra sem verði formaður bankastjórnar, leiði starfsemi bank- arbankastjóra og aðalhagfræðings. Í skilabréfi nefndarinnar er lagt til að núverandi seðlabankstjóra verði boðið að gegna embætti formanns bankastjórnar og seðlabankastjóra í nýrri stjórnskipan út skipunartíma sinn, þar sem í tillögunum felist fremur breyting á núverandi emb- ætti en að það sé lagt niður og nýtt embætti sett á fót. Hins vegar megi líta svo á að staða aðstoðarseðla- bankastjóra verði lögð niður í nýju skipulagi. Nefndin var skipuð þeim Ólöfu Nordal, Þráni Eggertssyni og Frið- riki Má Baldurssyni. Vegna fjarvista á starfstíma nefndarinnar stendur Ólöf ekki að skilabréfinu og er tekið fram að hún taki ekki afstöðu varð- andi bráðabirgðaákvæði um stöðu núverandi stjórnenda í ljósi stöðu sinnar sem ráðherra. Lög Nefndin leggur til að Már gegni áfram stöðu seðlabankastjóra. Gera tillögu um þriggja manna bankastjórn  Nefnd um endurskoðun Seðlabankalaga leggur til að Már Guðmundsson verði áfram seðlabankastjóri Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, hefur verið kjörinn stjórnar- formaður IGI sem eru samtök leikjaframleiðenda á Íslandi og er starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. Alls eru fyrirtæki inn- an IGI 10 talsins og velta þeirra yfir 9 milljarðar á ári. Hilmar Veigar segir í tilkynningu að skortur á hæfu starfsfólki hamli vexti greinarinnar og að útlendingalöggjöfin þurfi að bjóða upp á hraðari afgreiðslu leyfa. Aðrir í stjórn IGI eru Ólafur Andri Ragnarsson stjórnarmaður Betware, Burkni Óskarsson fram- kvæmdastjóri Lumenox, Eldar Ást- þórsson fjölmiðlafulltrúi CCP, Stef- án Álfsson forstjóri Jivaro, Stefán Gunnarsson forstjóri Solid Clouds og Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir forstjóri Locatify. Leikir Forstjóri CCP segir skort á starfsfólki hamla vexti. Tíu fyrir- tæki í IGI Vodafone hefur breytt heiti á þjónustunni sem áður hét Tíma- flakk yfir í Tímavél. Þetta er gert í kjölfar kröfu Símans um 400 milljóna króna skaðabætur vegna notkunar á heitinu Tímaflakk, en Síminn hafði fengið það skráð sem vörumerki hjá Einkaleyfastofu. Gunnhildur Ásta Guðmunds- dóttir, upplýsingafulltrúi Voda- fone, segir í samtali við mbl.is að skaðabótamálið standi áfram óbreytt þrátt fyrir nafnbreyt- inguna. Vodafone sé hins vegar ósammála því að Tímaflakk sé skráð sem vörumerki og muni áfrýja þeirri ákvörðun, enda telji fyrirtækið kröfu Símans tilhæfu- lausa. „Við ákváðum engu að síður að fjarlægja Tímaflakk úr mark- aðs- og kynningarefni fyrir þjón- ustuna þar sem við teljum nýja heitið vera betur lýsandi fyrir þá vöru sem við erum að bjóða upp á,“ er haft eftir Gunnhildi á mbl.is. Úr Tíma- flakki yfir í Tímavél  Vodafone breytir nafni á þjónustu sinni Allar tæknilegar upplýsingar, snið og teikningar, eru fyrirliggjandi hjá okkur. Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Viðhaldsfríir gluggar, hurðir, sólskálar o.fl. Opið hús laugardaginn 21.mars Kynnum allt það nýjasta sem finna má í gerð garðskála, svalalokana, hurða og glugga. Renndu við í nýja sýningarsalnum okkar Smiðsbúð 10. 30 ára reynsla Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • solskalar@solskalar.is • www.solskalar.is Laugardaginn 21. mars kl. 10–16 30 ára reynsla Kynnum allt það nýjasta sem finna má í gerð garðskála, svalalokana, hurða og glugga Renndu við í nýja sýningarsalinn okkar Smiðsbúð 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.