Morgunblaðið - 21.03.2015, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.03.2015, Blaðsíða 59
MENNING 59 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2015 KYNNTU ÞÉR ÁSKRIFTARLEIÐIR Í SKJÁHEIMI – PAKKAR FRÁ AÐEINS 1.990 KR. Á MÁNUÐI. SKJÁRINN | WWW.SKJARINN.IS KRAFTUR, SNERPA OGEINBEITING Hjólreiðar, kappakstur, alpagreinar, MLS-deildin og bestu snókerspilarar heims munda kjuðana FrábærdagskrááEurosportogEurosport2 –eingöngu íSkjáHeimi. EUROSPORT / LAUGARDAGUR 11.15. Beint. Heimsbikarinn í alpagreinum í Merbel, Frakklandi. Þaðmá búast viðmikilli spennu í seinni umferð í svigi karla. EUROSPORT / SUNNUDAGUR 13.30. Beint. Milan-Sanremo keppnin í hjólreiðum. Á Ítalíu erumenn búnir að taka fram hjólin. Bein útsending fráMilan-San Remo keppninni. EUROSPORT 2 / LAUGARDAGUR 20.00. Beint. MLS-deildin í knattspyrnu. Bandaríska deildin í fótbolta fer vel af stað og hefur sjaldan verið sterkari. DavidVilla og félagar í NewYork Citymæta Colarado Rapids. EUROSPORT 2 / SUNNUDAGUR 09.30. Beint. Bifhjólakappaksturinn í Burima. Ógnarhraði í æsispennandi mótórhjóla- kappakstri á Tælandi. skjárheimur er fáanlegur bæði hjá vodafone og símanum Heimsmeistaramótið í snóker í apríl Dömukórinn Graduale Nobili held- ur tónleika í Langholtskirkju á morgun kl. 17. Í fyrra hélt kórinn tónleika með lögum fyrir karla- kóra sem vöktu mikla lukku og verða nokkur þeirra á tónleik- unum á morgun. Á seinni hluta tónleikanna verða m.a. sungin sex verk tileinkuð Maríu guðsmóður en borðunardagur Maríu er á morgun. Má þar nefna „Maríuljóð“ eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, „Maríukvæði“ eftir Atla Heimi Sveinsson og „Ave Maria“ eftir Gustav Holst. Þá verður frumflutt „Magnificat“ sem breska tón- skáldið Christopher Field samdi fyrir kórinn. Stjórnandi kórsins er Jón Stefánsson. Stjórnandinn Jón Stefánsson. Dömukór frum- flytur Magnificat Sýningin Ertu tilbúin frú for- seti? sem lauk fyrir skömmu í Hönnunarsafni Íslands, hefur verið sett upp í Minjasafninu á Akureyri og verður opnuð í dag kl. 14. Á sýningunni er varpað ljósi á margþætt verkefni Vigdísar Finnbogadóttur í forseta- tíð hennar og fatnaður og ýmsir fylgihlutir Vigdísar leiða gesti inn í veröld þjóðarleiðtoga, fyrir- mennna og embættismanna ýmissa ríkja, eins og því er lýst í tilkynn- ingu. Sýning um Vigdísi opnuð á Akureyri Vigdís Finnbogadóttir Barnabókin Helgi skoðar heiminn kom út á frönsku og norsku í fyrsta sinn í síðustu viku. Þessi ást- sæla barnabók frá árinu 1976, eftir myndlistar- manninn Halldór Pétursson og rit- höfundinn Njörð P. Njarðvík rithöf- und, hefur nú verið gefin út á sex tungumálum. Sagan um Helga á frönsku og norsku Helgi skoðar heim- inn á frönsku. Rapparinn Kan- ye West virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá öllum því um 80 þúsund manns hafa nú skrifað undir beiðni þess efnis að hann verði ekki eitt af aðalatr- iðum Glastonbury tónlistarhátíð- arinnar á Englandi í sumar. Neil nokkur Lonsdale hóf undir- skriftasöfnunina og greinilegt er að margir eru sammála honum. Lonsdale telur West fullan sjálfselsku og vitfirrtan og ekki eiga skilið að vera í öndvegi á hátíðinni. West hefur hlotið mik- ið lof fyrir plötur sínar en þótt fullhrokafullur á verðlaunahá- tíðum. Tugþúsundir vilja ekki Kanye West Kanye West Yfirborð, fyrsta einkasýning Ás- laugar Í. K. Friðjónsdóttur, verður opnuð í Hverfisgalleríi í dag kl. 16. Í verkum Áslaugar koma fram andstæður sem fólgnar eru í efnis- vali og persónulegu handbragði listamannsins, segir í tilkynningu. „Efniviður sýningarinnar, sem er gróf og iðnaðartengd efni eins og steypa, gólfdúkar, teppi og plast filma, fær nýtt gildi í samhengi listarinnar. Efnin bera með sér merki meðhöndlunar og endur- spegla athugun listamannsins á umhverfi sínu og efninu sjálfu sem er gjarnan kveikjan að sköpunar- verkinu. Hefðbundin viðfangsefni fagurfræðinnar eru fólgin í þess- um efnisheimi sem er stór þáttur í myndsköpun Áslaugar. Sýningin Yfirborð hefur sterkar skírskot- anir í mannlegt umhverfi og borgarlandslagið en býður þó ekki upp á eina túlkun,“ segir um sýn- inguna. Áslaug útskrifaðist frá Listahá- skóla Íslands árið 2006 og lauk meistaranámi frá School of Visual Arts, New York árið 2009. Hún hefur tekið þátt í samsýningum, heima og erlendis og auk þess komið að fjölbreyttum verkefnum, en þetta er hennar fyrsta einka- sýning. Vefsíða Hverfisgallerí er á slóð- inni hverfisgalleri.is. Yfirborð í Hverfisgalleríi Iðnaðartengd Áslaug notar iðnaðartengd efni í verk sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.