Morgunblaðið - 21.03.2015, Side 36
36 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2015
AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfs-
stræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla laugardag
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Suðurhlíðarskóli
sér um guðsþjónustuna. Barna- og unglinga-
starf. Umræðuhópur á ensku. Súpa og brauð
eftir samkomu.
AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum |
Brekastíg 17, Vestmannaeyjum. Guðsþjónusta
laugardag kl. 12. Bein útsending frá
Reykjavíkursöfnuði.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Eiðs-
vallagötu 14, Gamli Lundur. Biblíurannsókn
laugardag kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Barna-
starf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum |
Blikabraut 2, Keflavík. Biblíufræðsla laugardag
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður: Iain
Matchett.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Eyravegi
67, Selfossi. Biblíufræðsla laugardag kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guð-
mundsson. Barna- og unglingastarf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði |
Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Guðsþjónusta laug-
ardag kl. 11. Ræðumaður: Stefán Rafn Stef-
ánsson. Biblíufræðsla kl. 11.50. Barna- og
unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. Súpa
og brauð eftir samkomu.
AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl.
14 í Núpalind 1, Kópavogi. Biblíufræðsla,
söngur og bæn.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fermingarmessa kl.
10.30 og 13.30. Prestar: Þór Hauksson og
Kristín Pálsdóttir. Kristina K. Szklanár org-
anisti og kórstjóri. Kirkjukórinn leiðir hátíðar-
söngva. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili
kirkjunnar kl. 11 í umsjá Fritz og Valla.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sig-
urður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjón-
ar fyrir altari, og sunnudagaskólinn er í hönd-
um Viðars Stefánssonar guðfræðings.
Kammerkór Áskirkju syngur, organisti Magnús
Ragnarsson. Kaffisopi að messu lokinni.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Kór
Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar
V. Baldurssonar tónlistarstjóra. Fulltrúar Gí-
deonfélagsins kynna starf samtakanna. Með-
hjálpari er Sigurður Þórisson. Sr. Kjartan Jóns-
son þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Þar er gulur dagur í aðdraganda páska.
Hólmfríður S. Jónsdóttir og Bryndís Svav-
arsdóttir annast fræðslu og leiða söng. Hress-
ing og samfélag á eftir. Aðalsafnaðarfundur á
eftir messu. Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arstörf.
BESSASTAÐAKIRKJA | Ferming kl. 13. Mar-
grét Gunnarsdóttir djákni og Hans Guðberg Al-
freðsson prestur þjóna fyrir altari. Álftaneskór-
inn leiðir söng undir stjórn Bjarts Loga
Guðnasonar organista.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stund-
inni hafa Fjóla Guðnadóttir og sr. Hans Guð-
berg.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11 í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Stein-
unnar Þorbergsdóttur. Messa kl. 11. Dr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Kór
Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magn-
ússon. Hressing í safnaðarheimili á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Prestur Magnús Björn Björnsson.
Um söng og undirspil sjá Ávextir andans. Súpa
í safnaðarsal að athöfn lokinni.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á
ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö. kl.
8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnu-
dagsmessa.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Karl Sig-
urbjörnsson biskup prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar.
Fræðandi og skemmtilegt barnastarf á kirkju-
loftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta. Prest-
ur Guðmundur K. Ágústsson predikar og þjón-
ar fyrir altari. Kór kirkjunnar leiðir safn-
aðarsöng undir stjórn Eyþórs Franzsonar
Wechner. Á sama tíma sunnudagaskólinn í
umsjá Péturs og Hreins. Meðhjálpari Kristín
Ingólfsdóttir. Kaffisopi eftir stundina.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Skemmtileg samvera fyrir alla
fjölskylduna. Hljómsveitin síkáta leiðir sönginn
að vanda.
FRÍKIRKJAN Kefas | Í dag verður sunnu-
dagaskóli kl. 11 þar sem fræðsla dagsins
fjallar um atburðina á skírdag. Mikill söngur,
teiknimynd, leikrit og fleira á dagskrá. Hress-
ing í lok stundar.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa
kl. 14. Hjörtur Magni Jóhannsson safn-
aðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópur Frí-
kirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt
Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingar-
barn dagsins er Hekla Kristín Sigurðardóttir,
Frostafold 181, 112 Reykjavík.
GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jón Óm-
ar Gunnarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir
söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sunna Kristrún Gunnlaugs-
dóttir djákni leiðir ásamt leiðtogum. Sameigin-
legt upphaf í messu.
GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30.
Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grét-
ar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti:
Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra
Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra
Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birki-
sson. Ferming kl. 13.30. Séra Vigfús Þór Árna-
son og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Kór
kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
GRAFARVOGUR – KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG
| Guðsþjónusta kl. 13. Séra Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Po-
puli syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur
Ásthildur Guðmundsdóttir. Undirleikari: Stefán
Birkisson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl 11. í
umsjá Lellu o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga.
Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messu-
hópur þjónar. Karlakór KFUM syngur undir
stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur. Prestur sr.
Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu.
Hversdagsmessa með léttu sniði á fimmtudag
kl. 18.10. Þorvaldur Halldórsson sér um tón-
list.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrrum þjónandi
presta í hátíðasal klukkan 14. Séra Gunnar
Björnsson þjónar. Grundarkórinn leiðir söng
undir stjórn Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur Karl V.
Matthíasson. Barnakór Guðríðarkirkju syngur
undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur. Barn verður
borið til skírnar í messunni. Kirkjuvörður
Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Félagar úr Barbörukórnum syngja. Org-
anisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er
Þórhildur Ólafs. Sunnudagaskóli kl. 11 í Hásöl-
um Strandbergs, safnaðarheimilis Hafnarfjarð-
arkirkju. Leiðtogi barnastarfs er Anna Elísa
Gunnarsdóttir, henni til aðstoðar er Margrét
Heba. Kaffi og kex á eftir. Miðvikudagur 25.
mars – morgunmessa kl. 8.15. Organisti er
Guðmundur Sigurðsson. Prestur er Þórhildur
Ólafs. Morgunverður í Odda á eftir. Síðasta
morgunmessa vetrarins.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og kveður
Hallgrímssöfnuð. Sr. María Ágústsdóttir og dr.
Sigurður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari
ásamt messuþjónum. Mótettukórinn syngur
ásamt drengjakór frá Boston. Stjórnandi er
Hörður Áskelsson, organisti Björn Steinar Sól-
bergsson. Barnastarfið er í umsjá Ingu Harðar-
dóttur.
HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Barnakór Ásu Valgerðar Sigurðardóttur
og Berglindar Björgúlfsdóttur syngur. Organisti
Kári Allansson. Prestur sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Kvöldmessa kl. 20. Biskup Íslands,
frú Agnes M. Sigurðardóttir, setur sr. Helgu
Soffíu Konráðsdóttur inn í embætti prófasts í
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Kór Mennta-
skólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þor-
gerðar Ingólfsdóttur. Organisti Kári Allansson.
Veitingar að athöfn lokinni.
Hátúnsheimilið | Guðsþjónusta í Hátúni 12
Betri Stofu kl. 13. Sr. Kristín Þórunn Tóm-
asdóttir þjónar og prédikar, meðhjálpari er
Kristinn Guðmundsson. Arngerður María Árna-
dóttir leiðir söng.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11.
Umsjón: Karlahópur kirkjunnar og sr. Steinunn
A. Björnsdóttir. Þorvaldur Halldórsson leiðir
söng og leikur undir. Að messu lokinni býður
hópurinn í kirkjukaffi. Í messunni mun Ágúst
Thorstensen flytja smásöguna Áttavitinn, Júl-
íus Ólafsson flytur hugvekju, Guðbrandur Jón-
asson segir frá starfi hópsins, Þorfinnur Ís-
leifsson og Þór Arnarson lesa ritningarlestra,
Björn Hólm og Kristján Þór Gunnarsson flytja
bænir. Sunnudagaskóli kl. 13.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Messa kl.
11. Séra Bryndís Valbjarnardóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Organisti Hugrún Sif Hall-
grímsdóttir, kór Hólaneskirkju sér um sönginn.
Meðhjálpari Ástrós Villa Vilhelmsdóttir. Eftir
messu er súpuveisla í Borginni og er það liður í
fjáröflun kórsins vegna Kanadaferðar í sumar.
Á staðnum verða einnig seldir fagrir munir.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Guðsþjón-
usta kl. 13.30. Kirkjukórinn syngur, organisti
Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur Þorvaldur Karl
Helgason.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 11
samkoma. Ræðumaður er Kristín Jóna Krist-
jónsdóttir. Þema marsmánaðar er „Ég er“. Efni
ræðunnar að þessu sinni er: Ég er upprisan og
lífið. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Kl. 14
samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. Engl-
ish speaking service.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Unnar Erlings-
son predikar. Barnastarf á sama tíma í aldurs-
kiptum hópum. Kaffi eftir stundina
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Sigfús Baldvin Ingvason, félagar úr kirkju-
kór Keflavíkur leiða söng. Barnastarf á sama
tíma. Stund í samstarfi við Krabbameinsfélag
Suðurnesja í tilefni af Mottumars kl. 20. Prest-
ar Sigfús Baldvin Ingvason og Sigurður Grétar
Sigurðsson. Karlkyns félagar úr kór Keflavík-
urkirkju leiða söng undir stjórn Arnórs Vilbergs-
sonar organista. Kl. 19 Stoppleikhúsið flytur
sögu Hallgríms Péturssonar 26. mars kl. 19.
500 kr. aðgangseyrir. Uppl. gefur sr. Erla Guð-
mundsdóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Ferming kl. 11 Sr. Sig-
urður Arnarson sóknarprestur og Ásta Ágústs-
dóttir djákni prédika og þjóna fyrir altari. Kór
Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Má-
téová, kantors kirkjunnar. Sunnudagaskólinn
verður í safnaðarheimilinu Borgum og hefst kl.
11. Umsjón hafa Bjarmi Hreinsson og Oddur
Örn Ólafsson.
LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Jóhanna Gísladóttir æskulýðs-
fulltrúi og Snævar Andrésson guðfræðinemi
sjá um guðsþjónustuna ásamt messuþjónum
og kirkjuverði. Kór Vogaskóla syngur undir
stjórn Jóhönnu Sigríðar Halldórsdóttur. Org-
anisti er Jón Stefánsson. Kaffi og kleinur í
safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu og
páskabingó. Tónleikar Gradueli Nobili kl. 17.
Miðasala við innganginn.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Kristín Þórunn prédikar og
þjónar ásamt messuþjónum. Tónlistin er í
höndum Arngerðar Maríu tónlistarstjóra og
Nathalíu Druzin Halldórsdóttur söngkonu. Í til-
efni dagsins hlýðum við á nokkrar perlur tón-
bókmenntanna sem eru helgaðar Maríu Guðs-
móður, s.s. Ave María eftir Sigvalda
Kaldalóns, Ave María eftir Schubert og Ave
María eftir Caccini. Kaffi og djús eftir samveru.
LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarguðsþjón-
ustur kl. 10.30 og 13.30. Sr. Ragnheiður Jóns-
dóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Hægt er að
nálgast lista yfir fermingarathafnir þessa vors
á heimasíðu kirkjunnar: www.lagafellskirkja.is
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Laugardagur 21.
mars: Ferming 10.30 og 13.30. Sunnudagur
22. mars: Sunnudagaskóli í Lindakirkju og í
Boðaþingi kl. 11. Ferming kl. 13.30. Guðs-
þjónusta í Lindakirkju kl. 20. Hljómsveitin
Sálmari leiðir tónlistina, flutt verður kynning á
starfi KFUM og K og lesarar verða úr hópi leið-
toga í KFUM og K deildum Lindakirkju. Sr. Guð-
mundur Karl Brynjarsson þjónar.
Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar:
Alla virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnu-
dagsmessa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl.
11. Barnamessa (september-maí) kl. 12.15.
Mosfellskirkja í Grímnesi | Föstumessa
miðvikudagskvöld 25. mars kl. 20.30. Egill
Hallgrímsson sóknarprestur og Kristján Valur
Ingólfsson Skálholtsbiskup annast prestsþjón-
ustuna.
NESKIRKJA | Messa, barnastarf og kirkju-
kaffi kl. 11. Steingrímur Þórhallsson er við
hljóðfærið. Hljómur, kór eldri borgara, syngur.
Barnastarfið er í höndum sr. Sigurvins Lárusar
Jónssonar, Katrínar og Ara. Kaffisopi og sam-
félag á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr.
Skúli S. Ólafsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fermingarmessa
kl. 14. Fermd verða: Hrefna Rós Hrann-
arsdóttir, Rauðagerði 58. 108 Reykjavík.
María Káradóttir, Þórsgötu 18a, 101 Reykja-
vík. Rakel Ósk Sigurðardóttir, Fífulind 1, 201
Kópavogi. Sara Guðnadóttir, Gnípuheiði 1,
200 Kópavogi. Una Mist Óðinsdóttir, Akurgerði
5, 108 Reykjavík. Séra Pétur Þorsteinsson sér
um athöfnina. Barnastarfið verður á sama
tíma. www.ohadisofnudurinn.is
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3.
hæð. „Hin endanlega fórn og hin endanlega
fyrirgefning.“ Ræðumaður Haraldur Jóhanns-
son. Túlkað á ensku. Sunnudagaskóli fyrir
börnin.
SELFOSSKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Umsjón með barnastarfi hefur Hugrún
Kristín Helgadóttir æskulýðsfulltrúi. Kirkjukór-
inn syngur, organisti Jörg Sondermann. Prest-
ur Þorvaldur Karl Helgason. Kaffisopi eftir
messu og súpa og brauð á vægu verði.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta í safn-
aðarsalnum kl. 11. Perla Magnúsdóttir leiðir
samveruna. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bryndís
Malla Elídóttir prédikar í athöfnunum, Tómas
Guðni Eggertsson leikur á orgel og Kór Selja-
kirkju leiðir safnaðarsöng. Nöfn ferming-
arbarna má finna á vef kirkjunnar seljakirkja.is
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir prédikar. Efni prédikunar er María
mey. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson.
Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar fyrir
altari. Félagar úr Kammerkór Seltjarnar-
neskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffi-
veitingar. I anddyri kirkjunnar er sýning um
Maríu mey.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast
prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Ferming-
armessa kl. 10.30. Kór Víðistaðakirkju syngur
undir stjórn Helgu Þórdísar. Halldór Reynisson
þjónar.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fermingarmessa
Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 10.30. Kór kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Stefáns Helga Krist-
inssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga
Sigurðardóttir. Sunnudagaskóli í Njarðvík-
urkirkju kl. 11 í umsjá Maríu, Péturs og Heið-
ars.
ÞORLÁKSKIRKJA | Fermingarmessa kl.
13.30.
Orð dagsins: Gabríel
engill sendur.
(Lúk. 1)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Ögurkirkja í Ögurvík.
Vorheftið 2015
komið út
Þjóðmál— tímarit um stjórnmál og
menningu — hefur nú komið út í tíu ár
í ritstjórn Jakobs F. Ásgeirssonar.
Þjóðmál koma út fjórum sinnum á ári —
vetur, sumar, vor og haust. Tímaritið fæst
í lausasölu í helstu bókabúðum og
nokkrum stórmörkuðum, en
ársáskrift kostar aðeins 5.000 kr.
Áskriftarsími: 698-9140. Ugla