Morgunblaðið - 21.03.2015, Side 51
ÍSLENDINGAR 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2015
mínu þriðja starfsári þar.“
„Tónlist hefur alltaf verið mitt
helsta áhugamál. Á grunnskóla-
árunum lærði ég á píanó hjá Katrínu
Sæmundsdóttur í Tónlistarskólanum
í Garðabæ. Á þeim árum var ég líka í
Skólakór Garðabæjar. Á mennta-
skólaárunum fór m.a. ég með Kór
Menntaskólans við Hamrahlíð í
ógleymanlega ferð á kóramót í Ísrael
sumarið 1995. Eftir komuna norður
söng ég um hríð með Leikhúskórnum
á Akureyri.
Hin síðari ár hefur líf mitt verið
helgað fjölskyldunni, starfinu og
framhaldsnámi. Haustið 2008 hóf ég
nám í opinberri stjórnsýslu við
stjórnmálafræðideild Háskóla
Íslands. Því námi lauk ég með meist-
araprófi haustið 2012. Auðar stundir
vil ég helst nýta í samveru með fjöl-
skyldu og vinum, ferðalög, veiða og
að fara á skíði. Við dveljum gjarnan
nokkrar vikur á sumrin í sumar-
bústað foreldra minna á Suðurlandi.
Ég nýt þess að lesa góðar bækur. Ég
er í leshring með góðum hópi kvenna
sem hittist reglulega og ræðir bækur
og margt annað skemmtilegt.“
Fjölskylda
Eiginmaður Kristínar er Erlingur
Guðmundsson, f. 16.4. 1971, starfs-
maður á sambýli. Foreldrar hans eru
Guðmundur Þórhallsson, f. 24.11.
1944, bifvélavirki, og k.h. Áslaug
Freysteinsdóttir, f. 14.3. 1941, starfs-
maður á öldrunarheimili, búsett á
Akureyri.
Börn Kristínar og Erlings eru Ás-
laug Erlingsdóttir, f. 31.5. 1999, nemi
við Menntaskólann á Akureyri,
Gunnar Egill Erlingsson, f. 22.8.
2002, grunnskólanemi og Guðrún
Dóra Erlingsdóttir, f. 25.8. 2008,
grunnskólanemi.
Systkini Kristínar eru Gunnar Jó-
hannesson, f. 15.2. 1968, verkfræð-
ingur, búsettur í Garðabæ, og Gróa
Björk Jóhannesdóttir, 15.11. 1969,
barnalæknir og framkvæmdastjóri
lyflækningasviðs við Sjúkrahúsið á
Akureyri, búsett á Akureyri.
Foreldrar Kristínar eru Jóhannes
M. Gunnarsson, 24.12. 1945, læknir
við Landspítala og k.h. Guðrún
Sigurjónsdóttir, f. 18.10. 1946,
hjúkrunarfræðingur við Landspítala,
búsett í Kópavogi.
Við Seljalandsfoss Kristín og Er-
lingur ásamt tveim elstu börnunum.
Úr Frændgarði Kristínar Jóhannesdóttur
Kristín
Jóhannesdóttir
Jóhannes Eyjólfsson
bóndi í Fagradal
Kristín Jóhannsdóttir
húsfreyja í
Fagradal á Hólsfjöllum
Gunnar Kristján Jóhannesson
prestur við Stóra-Núpssókn, Gnúpverjahr.
Áslaug Gunnlaugsdóttir
kennari á Skarði í Gnjúpverjahr., Árn.
Jóhannes M. Gunnarsson
læknir við Landspítalann
Gunnlaugur Björnsson
bakari á Eyrarbakka, síðar
í Noregi
Valgerður Þórðardóttir
húsfreyja og gestgjafi á Kolviðarhóli, Árn.
Sveinbjörn Jóhannesson bóndi á
Hofstöðum í Garðahreppi
Jón Jóhannesson bóndi í
Möðrudal á Fjöllum
Sigríður Svava Gunnarsdóttir
veitingamaður í Ingólfsskála
Alexía Margrét Gunnarsdóttir fv. kennari
við Verslunarskóla Íslands
Valgerður Kristín Gunnarsd.
húsfreyja í Reykjavík
Dóróthea Sigurjónsdóttir
hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði
Ólafur Sigurjónsson forsvars-
maður flugfraktar hjá Jónum
Guðmundur Sigurjónsson
lögreglumaður í Hafnarfirði
Guðmundur Sigurjónsson
bátsmaður í Hafnarfirði
Dóróthea Ólafsdóttir
húsfreyja í Hafnarfirði
Sigurjón Magnús
Guðmundsson
vélstjóri í Hafnarfirði
Gróa Frímannsdóttir
húsfreyja í Hafnarfirði
Guðrún Sigurjónsdóttir
hjúkrunarfræðingur við Landspítalann
Frímann Þórðarson
verkamaður í Hafnarfirði
Guðrún Ólafsdóttir
húsfreyja í Hafnarfirði
Guðrún Halla Margrét Snæ-björnsdóttir fæddist 21. mars1911 í Ólafsvík. Faðir hennar
var Snæbjörn Eyjólfsson, f. 26.4.
1880, d. 20.12. 1958, sjómaður þar, en
faðir hans var Eyjólfur Jóhannsson,
bóndi og sjómaður á Garðsenda á
Skógarströnd og í Tröð í Eyrarsveit,
en hann var sonur Jóhanns Teits-
sonar bónda á Ósi og k.h. Margrétar
Jónsdóttur. Móðir Höllu og kona
Snæbjörns var Guðmunda Jónatans-
dóttir, f. 24.2. 1875, d. 30.6. 1942, hús-
freyja í Ólafsvík, síðar vinnukona í
Firði í Múlasveit, dóttir Jónatans
Grímssonar bóndi á Hellu í Beruvík.
Systkini Höllu voru Eyjólfur verk-
stjóri í Ólafsvík og Elín húsfreyja í
Ólafsvík og Reykjavík. Hálfsystir
Höllu sammæðra var Hjálmfríður
Eyjólfsdóttir húsmóðir og hótelstjóri
í Bjarkarlundi
Halla ólst upp í foreldrahúsum en
kom til Reykjavíkur fimmtán ára
gömul og réðst í vist í barnagæslu.
Með barnagæslunni gafst Höllu einn-
ig tækifæri til að stunda íþróttir und-
ir leiðsögn Jóns Þorsteinssonar,
íþróttakennara. Hann hvatti Höllu til
frekara íþróttanáms í Danmörku og
kom henni í námsvist á Ollerup-
lýðháskólanum, þar sem hún lauk
íþróttakennaraprófi. Þar sem ekki
var auðvelt að fá atvinnu sem íþrótta-
kennari á þessum tíma var Höllu ráð-
lagt að læra hjúkrun. Hún lauk
hjúkrunarnámi við Fredriksberg
Hospital í Kaupmannahöfn 1940 og
starfaði á árum seinni heimsstyrjald-
arinnar við hjúkrunarstörf í Kaup-
mannahöfn, lengst af á vegum
danska Rauða krossins. Hún kom
heim 1945 en hélt vestur um haf árið
1946 og vann við hjúkrun berkla-
sjúkra við Gaylord Sanatorium og
Wallingford í Connecticut til ársins
1949.
Halla var forstöðukona Blóðbank-
ans frá stofnun hans 1953 til 1980 og
fékk styrk frá Alþjóða heilbrigðis-
stofnuninni (WHO) til að kynna sér
blóðbankastarfsemi og blóðflokka-
rannsóknir við sjúkrahúsið í Hart-
ford í Connecticut og víðar þar
vestra.
Halla var ógift og barnlaus. Hún
lést 2.3. 1994.
Merkir Íslendingar
Halla Snæ-
björnsdóttir
85 ára
Erla Skagfjörð Jósefsdóttir
Helga Ingibjörg
Bjarnadóttir
Hrefna Iðunn
Sigvaldadóttir
80 ára
Fríður Pétursdóttir
75 ára
Jósefína Pétursdóttir
70 ára
Ásmundur Stefánsson
Jónína G. Eyjólfsdóttir
Ómar Daníel Bergmann
60 ára
Auður Sigurðardóttir
Elzbieta Fiedotow
Hanna Lára Gunnarsdóttir
Helga Jónsdóttir
Ingi Þór Björnsson
Jón Einar Rafnsson
Jón Jónsson
Magnús Ögmundsson
Miklós Endre Balázs
Snorri Bergsson
Soffía Ingibjörg
Guðmundsdóttir
Susan Ann Björnsdóttir
Vilborg Helga Júlíusdóttir
Þráinn Vilhjálms Gíslason
50 ára
Anna María Einarsdóttir
Elsa Björg Reynisdóttir
Jóhanna Steinunn
Hauksdóttir
Jóhann Hjörtur Ragnarsson
Jón Finnbogason
Kolbrún Waage
Magnús Stefánsson
Marjan Sirjani
Sigríður Helga Karlsdóttir
Þórdís Sveinsdóttir
Þórey Gylfadóttir
40 ára
Angela Maria Roldos
Prosser
Baldur B. Vilhjálmsson
Bryndís Einarsdóttir
Ester Stefánsdóttir
Guðrún Þóra Karlsdóttir
Hendrik Björn
Hermannsson
Lawino Maria Johnson
Lára Þyri Eggertsdóttir
Rakel Svava Einarsdóttir
Ralf Trylla
Sæunn Heiðrún
Guðmundsdóttir
30 ára
Haukur Pálsson
Ingibjörg Eva Þórisdóttir
Kjartan Jóhannes
Hauksson
Lukasz Slezak
Marcin Tomasz
Pielechowski
Vytautas Juodisius
Yngvi Helgason
Þorsteinn Hauksson
Sunnudagur
85 ára
Eyþór Þorláksson
Guðbjörg Vilhjálmsson
Guðmundur Jóhann
Clausen
Guðrún Margrét
Jóhannsdóttir
80 ára
Hrafnhildur Kristinsdóttir
Sigríður Ingólfsdóttir
75 ára
Björg Sigríður
Tryggvadóttir
Guðbjörg Karlsdóttir
Guðlaugur K. Jónsson
Gunnar Veturliðason
Mary Anna Hilmars
Hjaltadóttir
70 ára
Árni S. Þorsteinsson
Hildur Gunnarsdóttir
Magnea Guðjónsdóttir
Sólrún Jónasdóttir
60 ára
Árni Evert Ingólfsson
Dóra Ruf
Guðjón Svarfdal Brjánsson
Gunnar Árnason
Gustav Þór Stolzenwald
Hermann Thorstensen
Ólafsson
Jóhann Ágústsson
Jóhann Frímann Jónsson
Jón Pétursson
Kristín Jónsdóttir
Sigfús Almarsson
Sigrún Sigurðardóttir
Símon Grétar Ingvaldsson
Unnur Elínborg
Gunnlaugsdóttir
50 ára
Anna Hanna Trzaska
Arnbjörg Sigríður Ingólfs-
dóttir
Dagný Heiðdal
Friðgeir Halldórsson
Gísli Björn Ingólfsson
Helgi Ingason
Ingólfur Arnarson
Jökull Magnússon
Nataya Yamakupt
Ólöf Kristín Einarsdóttir
40 ára
Arnbjörg Ólöf
Kjartansdóttir
Bryndís Vilhjálmsdóttir
Guðbjörg Sigríður
Jónsdóttir
Guðmundur Henry
Stefánsson
Jóhann Reynir
Sveinbjörnsson
Jón Andri Júlíusson
Julia Maricruz Alegre
Jimenez
Marek Robert Fijal
Ólafur Pétur Magnússon
Pétur Már Gunnarsson
Ragnar Friðrik Ragnars
Svava Kristjánsdóttir
Zenon Kalista
30 ára
Axel Þór Axelsson
Bogi Hrafn Guðjónsson
Daniel Jozef Kuc
Ingveldur Ása
Konráðsdóttir
Jennie Maria Katarina
Jönsson
Ólafur Stefánsson
Rakel Ósk Guðbjartsdóttir
Svandís Ósk
Svanlaugsdóttir
Svanhvít Arnardóttir
Valgerður Halldórsdóttir
Til hamingju með daginn
Allir þeir sem senda blaðinumynd af nýjum borgara eðamynd af brúðhjónum fá fría áskrift
að Morgunblaðinu í einnmánuð.
Hægt er að sendamynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
Þessi vara
er laus við:
Mjólk
Glúten
Soja
Rotvarn-
arefni
10
0%
NÁ
TTÚRULEGT
•100%
NÁTTÚRUL
EG
T
•
Fáanlegt í flestum apótekum,
heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is
P
R
E
N
T
U
N
.
I
S
UPPLIFÐUMUNINN!
Áhrifaríkur ASÍDÓFÍLUS ásamt
öðrum öflugum góðgerlum
Oft spurt?
Af hverju virka PRÓGASTRÓ DDS PLÚS 3 góð-
gerlarnir svona vel og fljótt ámarga meltinga-
erfiðleika eins og hægðatregðu, niðurgang,
uppþembu, kandíta, sveppasýkingu ofl.
Svar
Lykillinn er að allir góðgerlarnir í PRÓGASTRÓ
DDS PLÚS 3 eru gall- og sýruþolnir og ná að lifa
ferðina af í gegnummagann niður í smáþarmana.
Auk þess er ASÍDÓFÍLUSINN DDS 1, sem hefur
þann hæfileika að fjölga sér og dvelja í þörmunum,
vinnusamur og stöðugur.
Notkun
2 hylki ámorgnana á fastandi maga geta gert
kraftaverk fyrir meltinguna! Margir fullyrða að þeir
sem hafa góða meltingu séu hamingjusamari.
- Prófaðu og upplifðu muninn