Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 48

Morgunblaðið - 06.03.2015, Side 48
48 | MORGUNBLAÐIÐ Gefur húðinni þann raka sem hún þarfnast Litað dagkrem sem inniheldur einstaka formúlu vítamína og steinefna. Inniheldur SPF 15 sólarvörn. Hentar einstaklega vel fyrir unga húð. Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvell. Hagkaup: Kringlunni & Smáralind. Lyf & Heilsa: Austurveri, Hringbraut, Kringlunni. Apótek Garðabæjar, Apóte Hafnarfjarðar, Lyfjaborg, Lyfsalinn Glæsibæ, Nana í Hólagarði, Urðarapótek. Landið: Lyf&Heilsa Vestamannaeyjum og KS Sauðarkróki. essentials BB krem www.medico.is Jafnar húðlit Gefur húðinni fallegan ljóma Apple Earpods „Þessi heyrnartól komu fram á sjón- arsviðið þegar iP- hone 5 kom út og gefa þau gríð- arlega góðan hljóm og djúp- an bassa fyrir peninginn. Þessi heyrn- artól eru svaka „bang-for- the-buck,“ eins og maður segir, og höfum við fengið þó nokkra Andro- id-menn í verslunina að kaupa sér þessi heyrnartól.“ Apple MacBook Air „Þetta er skólatölvan sem yfirleitt verður fyrir valinu, sterk, létt, meðfærileg og dugandi. Getur allt sem námsmað- urinn þarf að afgreiða og verður fljótt bæði besti vinurinn og þarfasti þjónninn.“ Tækninni fleygir fram og notkun hennar verður sífellt al- mennari, að því marki að börn læra á snertiskjá nokkurn veginn um leið og þau læra að ganga. Fermingarblaðið fékk Sigurð Stefán Flygenring, verslunarstjóra hjá Macl- and, til að varpa svolitlu ljósi á hugmyndir að gjöfum sem fá hjörtu fermingarbarna til að slá svolítið hraðar. Morgunblaðið/Kristinn Fermingargjafir fyrir nútímabörn Græjur Þeir eru margir sem heillast af tækjum og tól- um og eru fermingarbörn þar engin undantekning, eins og Sigurður Stefán Flygenringhjá Maclandi útlistar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.