Morgunblaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.03.2015, Blaðsíða 54
54 | MORGUNBLAÐIÐ Í ár er frekar afslappaður stíll ríkjandi,“ segir Sara Dögg um fötin fyrir fermingardöm- urnar. „Bjartir, sumarlegir og náttúrulegir tónar eru allsráð- andi, gallaefni, kögur og mik- ið um skemmtileg mynstur. Hátt mitti er áberandi og útvíðar buxur eru komnar aftur. Hippastemningin er í aðalhlutverki!“ Sama er að segja með fylgihlutina, segir Sara Dögg. Þar er svipuð stemning og í fötunum; kögur og 70’s-tíska. Mikið um mynstraða og létta trefla. Að sögn Söru Daggar er Zara þekkt fyrir það að sækja sér innblástur af tískupöllunum og vorið er engin undantekning á því. „Í ár er það Bohemian 70’s-tískan sem er áberandi. Einnig er Normcore 90’s-stíll að koma sterkur inn sem er mjög hversdagslegur, einfaldur, sportlegur og útskýrir sig best sem „nothing special“,“ útskýrir Sara. „Það mætti lýsa stemningunni sem svo: its being cool through not being cool.“ Fallegir kjólar vinsælir „Það er mikið verið að sækjast eftir fallegum ljósum kjólum, hvíti liturinn er alltaf vinsæll,“ út- skýrir Sara Dögg. „Fermingarstúlkur í dag eru byrjaðar að fara út fyrir rammann og eru ekki hræddar við að sýna sinn persónulega stíl og það endurspeglast í vali þeirra á fermingarfatnaði. Í anda nýrrar línu hjá ZARA þá fórum við af- slöppuðu leiðina þegar við völdum fermingardressin og eins og má sjá á þessum flíkum þá eru þær tíma- lausar og ekki skemmir hvað það er mikið notagildi í þeim eftir fermingu.“ Það hlýtur að falla í kramið hjá foreldrunum sem jafnan borga brúsann þegar fermingarfötin eru annars vegar. „Því má svo bæta við að frá og með 5. mars hefur Zara á Íslandi lækkað verð um u.þ.b. 14% frá síðasta sumri,“ bætir Sara Dögg við. „Lækkunin er mismikil eftir vöruflokkum, t.d hafa kjólarnir á myndunum lækkað um 14% til 16%.“ jonagnar@mbl.is Það er stór þáttur í fermingardeg- inum að velja fötin fyrir tímamótin og ekki minnsta tilhlökkunin að finna draumadressið. Sara Dögg Guðjónsdóttir, útstillingarstjóri og stílisti hjá Zöru, setti saman þrjá al- klæðnaði á dömurnar, sem henta fyrir stóra daginn. Morgunblaðið/Eggert Fermingarfötin fyrir hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.