Morgunblaðið - 06.03.2015, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 06.03.2015, Qupperneq 68
M est er þá um vert að gæta þess að hún sé hrein, án þess að hún sé þurrkuð um of því þá er næsta víst að óhrein- indi lokist inni með rauðum og aumum afleiðingum. Hér er að finna úrval af mildum húðvörum sem hjálpa til við að halda húðinni hreinni og frísklegri. Hugsað um húðina Það getur verið svolítil kúnst að huga að húðinni þegar maður er á fermingaraldri enda er hún við- kvæm og getur brugðist illa við óhreinindum. Clarins Daily Energizer Cream-Gel er silkimjúkt krem með þægilegum ilmi, sem gefur húðinni ljóma og orku sem endist allan daginn. Clarins Daily Energizer Cleansing Gel er létt hreinsigel sem fjarlægir farða og húðfitu, um leið og það lágmarkar bakt- eríur í húð. Lancôme Flash Bronzer er brúnkugel fyrir andlit sem er auðvelt og þægi- legt í notkun. Gefur náttúrulegan lit og heil- brigðan ljóma á 1 klst. Clinique Dra- matically Diffe- rent Moisturiz- ing Cream er 3.skrefið í and- litsumhirðunni: gefur ein- staklega góðan raka og styrkir um leið húðina. Hentar mjög vel fyrir þurra húð. Clinique Clarify- ing Lo- tion er 2. skrefi í andlits- um- hirðunni: mýkir húðina og gefur henni ljóma og raka. Nivea Control Shine er raka- gefandi gel- kremi með mattri áferð sem gengur hratt inn í húðina, inni- heldur sól- arvörn og gef- ur húðinni raka allan daginn. Eucerin Dermo Puri- fyer Clean- ser er milt hreinsigel sem frískar upp á húðina og fjarlægir umframfitu án þess að þurrka húð- ina um of. Eucerin Dermo Purifier To- ner hreinsar daglega óhrein- indi og farða og draga úr um- fram fitu í húðinni án þess að þurrka hana, minnkar einnig bakteríugróður í húðinni sem á oft stóran þátt í bóluvanda- málum fólks. Biotherm Biosource andlitsvatnið gefur samstundis raka og þéttir húðina um leið. Lancôme Exfoliance Clarté er frískandi hreinsigel sem frískar upp á andlitið og skil- ur við það endurnært. NIP+FAB Glycolic Fix eru púðar sem hafa sömu áhrif og skrúbb- krem, slípa yfirborð húðar og gefa henni aukinn ferskleika og ljóma, auk þess að þétta húðholur. NIP+FAB Dragons Blood Fix hrein- sipúðar djúphreinsa öll óhreinindi og farða á mildan hátt. Róar, sefar og dregur úr roða. Hentar öllum og sér- staklega prófað fyrir viðkvæma húð. NIP+FAB Glycolic Fix Clean- ser er létt hreinsigel fyrir andlit með form- úlu sem losar óhreinindi og gefur húðinni bjart yf- irbragð. Eucerin Dermo Purifier Cover Stick er hyljari með lit sem er notaður til að fela bólur og róar um leið pirraða húð. Eucerin Dermo Puri- fyer Adj- unctive Hy- drating Care er rakakrem sem er sér- staklega hannað fyrir húð sem er afar þurr vegna lyfja- meðferðar við bólum. 68 | MORGUNBLAÐIÐ Laugardagstilboð – á völdum dúkum, servéttum og kertum SE RV ÉT TÚ R KE RT I DÚ KA R Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is ® Ýmisservéttubrot Sjá hér! Verslun RV er opin virka daga kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.