Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Blaðsíða 2
Í fókus 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.3. 2015 „Veðrið leggst hræðilega í mig. Ég er ekki bjartsýnn á að þetta fari að koma. Verður svona að minnsta kosti fram yfir páska.“ Egill Guðjónsson, 59 ára. „Sæmilega. Sumarið er ekki komið en ég veit að það kemur. Þetta gerir vinnuna erfiðari þar sem ég er mikið á ferðinni, allt tekur lengri tíma.“ Kolbeinn Guðmundsson, 64 ára. „Ekkert rosalega vel. Ég hlakka til að fá vorið og ég finn að þetta hefur áhrif á mann. Maður finnur það þegar kemur góður dagur á milli hvað þetta munar miklu.“ Adda Bjarnadóttir, 27 ára. Ritstjóri Davíð Oddsson Ritstjóri og framkvæmdastjóri Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. „Já, já, þetta er allt í lagi. Veðrið hefur ekki haft mikil áhrif á mig og ég þoli alveg miklu meira.“ Árni Þór Árnason, 42 ára. Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson SPURNING DAGSINS HVERNIG LEGGST VEÐRIÐ Í ÞIG? Þuríður Jónsdóttir sem- ur um þessar mundir verk fyrir Nicola Lolli og Dome- nico Codispoti sem frum- flutt verður á Listahátíð í vor. Næstu tónleikar í 15:15 syrpunni í Norræna húsinu um helgina eru helgaðir Þuríði og flytur Caput- hópurinn verk eftir hana. Menning 56 Í BLAÐINU Hvað er tískuviti (e. trend beacon)? Tískuviti er samfélagsrýnir sem kryfur fortíð og nútíð til mergjar og sýður saman spádóm tvö ár fram í tímann um hvers kyns strauma og stefnur í tísku og hönnun. Var erfitt að fá aðgang að þessum heimi? Allar dyr opnuðust okkur eftir að við elduðum kvöldmat fyrir tísku- vitana. Þeir sem fengu ekki að smakka neituðu að koma í viðtöl. Hvað kom þér mest á óvart við gerð myndarinnar? Það var hversu nákvæmir spádómarnir voru og aðferðafræðin aug- ljós. Einnig leyndarhjúpurinn yfir þessum heimi, sem er falinn í allra augsýn. Stjórnumst við öll af þessum straumum og stefnum sem aðrir hafa ákveðið? Fyrst koma straumarnir og stefnurnar, síðan er þetta greint og gef- ið út. Í fæstum tilvikum er þetta eitthvað sem einhver ákveður, straumar og stefnur liggja í loftinu og koma fram. Tollir þú í tískunni? Ef tískan er marglaga kaka samsett úr mismunandi bragði og áferð myndi ég sennilega teljast í neðsta laginu. Jafnvel myndi ég grein- ast sem kökudiskurinn. Veistu núna hvað verður í tísku eftir tvö ár? Algerlega – og þeir sem sjá myndina í bíó verða með það á hreinu líka. Morgunblaðið/Eggert ÞORKELL HARÐARSON SITUR FYRIR SVÖRUM Spádómar samfélags- rýna Forsíðumyndina tók Antje Taiga Jandrig Dómgreindarlaus tíst hafa rústað lífi fólks og viðbrögð á netinu þegar fólk misstígur sig á slíkan hátt má bera saman við niðurlæginguna sem fylgdi því að vera settur í gapastokkinn fyrr á öld- um. Netheimar 53 Fjögur ár eru liðin frá því að stríð braust út í Sýrlandi. Börn sem fædd eru sama dag og átökin hófust, 15. mars 2011, lýstu yfir stuðningi sínum við börn sem ættu um sárt að binda í Sýrlandi og mættu á skrifstofu UNICEF. Fjölskyldan 16 Lífrænar snyrtivörur virð- ast vera að ryðja sér til rúms víða. Mikil vit- undarvakning hefur orðið að undan- förnu um áhrif ým- issa aukaefna sem fyr- irfinnast í venjulegum snyrtivörum og geta ert húðina. Tíska 42 Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson eru höfundar heimildarmynd- arinnar Trend Beacons, sem sýnd verður í Bíó Paradís laugardaginn 14. mars kl. 16 og sunnudaginn 15. mars kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.