Reykjalundur - 01.06.1972, Page 4
arupphœð fjdrlaga i dr er 16,5 miljarðar,
pannig að meira en priðja hver króna, sem
varið er úr rikissjóði fer til heilsugœzlu og
trygginga- í dr er varið til byggingar sjúkra-
húsa, lœknamiðstöðva og lœknahústaða um
300 miljónum króna, en pað er nœr helm-
ingshœkkun frd pvi i fyrra. Svo mun nú
komið að til heilbrigðismála einna renna
um 7% af pjóðarframleiðslunni, og erum
við pd komin i hóp peirra pjóða í heimi,
sem gefa heilsugœzlu mestan gaum. Um-
sliipti pau, sem orðið hafa d pessum sviðum,
eftir að SÍBS var stofnað eru svo mikil að
pau verða eklti nefnd annað en gerbylting.
En pvi nefni ég œviskeið SÍBS og próim
heilbrigðis- og tryggingamdila i sömu andrd,
að ég hygg að par sé um nánari tengsl að
rœða en menn gera sér almennt grein fyrir.
Afrek SÍBS eru annað og miklu meira en
pau mannvirki og sú starfsemi, sem lands-
menn eru hreyknir af. Samband islenzkra
berklasjúklinga hefur einnig unnið afrek,
sem hvorki verða sýnd, mœld né reiknuð;
pau samtök hafa glœtt félagshyggju lands-
manna til mikilla muna með pvi að láta
athafnir fylgja orðurn og stuðla pannig
öðrum fremur að peirri próun, sem komið
hefur íslendingum i hóp forustupjóða d
sviði heilsugœzlu og almannatrygginga.
En hefur pd SÍBS ekki senn lokið hlut-
verki sinu; hafa slik samtök verkefnum að
gegna ef almamiavaldið rækir skyldur sin-
ar Slíkar raddir heyrast stundum; sumir
segja að frjdls samtök eigi ekki að fdst við
félagsleg verkefni sem rikisvaldinu beri að
sinna. Ég er ekki d peirri skoðun. Að visu
er ég i hópi peirra manna, sem gera miklar
kröfur til rikisins í pessum efnum og hef
hugsað mér að halda pvi difram, en leiðin
til drangurs er sú að pegnarnir hafi ekki
aðeins uppi kröfur sinar i orði heldur fylgi
peim eftir i verki, sa7ini með athöfnum að
pœr séu réttmœtar og frarnkvccmanlegar,
eins og SÍBS hefur gerl. Enn er margt ógert
og vangert, og svo mun verða um fyrirsjd-
anlega framtið. Til að mynda erum við nú
að stiga fyrstu skrefin i raunverulegri
heilsugœzlu, p. e. með rdðstöfunum til að
koma i veg fyrir sjúkdóma eða finna pd og
upprœta d byrjunarstigi. Þvi er dfram pörf
d frjdlsum samtökum dhugamanna, sem
kunna i sifellu að breyta starfsemi sinni i
samrœmi við breyttar parfir, sem brýna og
laða með fordœmi sinu.
í pjóðfélögum, sem staiida framarlega d
sviði heilsugœzlu og félagslegs öryggis heyr-
ast œ oftar pær raddir að sjúkrahús og aðr-
ar félagslegar stofnanir séu að verða
ómennskar verksmiðjur, par sem sjúkling-
um og dvalargestum fi?nist peir vera ei?is
og ið?uiðarvara d fœribandi. Ekki mun ör-
grannt að sliks verði ei?mig vart hér d landi,
pótt fdme?i??ið sé okkur mikil vörn gegn
peirri firringu, sem stórpjóðirnar verða að
glima við. Rdðið gegn ómennskri próun
af sliku tagi er raunverulegt lýðrœði, lifandi
framtak einstaklinga og félagasarntaka,
einnig d sviði heilsugœzlu og tryggingar-
máila. Einnig af pessum dstæðum tel ég að
samtök eins og SÍBS hafi siður en svo lokið
hlutverkum sinum, heldur biði peirra
brýnni verkefni og viðtækari athafnasvið
en nokkru sinni fyrr.
Magnús Kjartansson
4
REYKJALUNDUR