Reykjalundur - 01.06.1972, Page 6

Reykjalundur - 01.06.1972, Page 6
um voru settar. Heirhildin var síðan fram- lengd á næstu þingum S.Í.B.S., en 14. þing- ið 1964 fól sambandsstjórn og stjórn vinnu- heimilisins að setja Reykjalundi nýja reglu- gerð, sem tók gildi 1965 og hlaut staðfest- ingu á 15. þingi S.Í.B.S. 1966. Tilgangnr reksturs og starfsemi Reykjalundar hefnr þannig alla tíð verið endurhæfing, í byrjun aðeins fyrir berklaveika, en síðar fyrir aðra öryrkja jafnframt. Þarfir hins síðarnefnda hóps skjólstæð- inga hafa að sjálfsögðu reynzt frábrugðnar hinum fyrri að ýmsu leyti. Læknisfræðilega þjónustan, bæði sérfræðileg og almenn, er hafa 145 pláss að jafnaði verið til reiðu að Reykjalundi. Þessi aukningá fjölda vistmanna hefur að sjálfsögðu orsakað nokkur þrengsli í ýmsu sameiginlegu þjónustuhúsnæði svo sem borðstofu og dagstofum, en úr því verið reynt að bæta á ýmsan veg og verður frekar úr því bætt í sambandi við yfirstandandi byggingaframkvæmdir. Til þess að gefa yfirlit um fjölda vist- manna, konni þeirra og brottför frá Reykjalundi, er vísað til meðfylgjandi skrár um þau efni frá síðustu fimm árum, 1967 -1971. Skrá 1. Fjöldi vistmanna að Reykjalun.di 1967—1971, komur, brottför o. fl. Ár 1967 1968 1969 1970 1971 Allsárin 1967-1971 Fjöldi vistmanna í byrjun árs 115 126 136 132 143 , Komu ....................... 295 301 285 285 286 1452 aV TT | Konur 765 Vistmenn alls á árinu ..... 410 427 421 417 429 , _ Fóru ........................ 284 291 289 274 283 1421 „1lir l'™ \ Karlar 671 Eftirílokárs................. 126 136 132 143 146 önnur að mörgu leyti. Yfirleitt er einnig meiri þörf nú fyrir hjúkrunarlega aðstoð. Æfingarstöðin var opnuð 1963 til sjúkra- þjálfunar þeim, sem slíka meðferð þurfa. Rannsóknarstofa var opnuð 1967 fyrir al- mennar blóð- og þvagrannsóknir. Sálfræð- ingur hefur starfað að Reykjalundi undan- farin ár og annazt prófanil: á sviði hæfni, greindar og andlegs atgervis. Eru þetta nokkur dæmi um breytingar undanfarinna ára á þjónustuþörf að Reykjalundi. Vistrými að Reykjalundi hefur aukizt hægt og hægt yfir árin. Fyrstu fimm árin rúmuðust þar yfirleitt um 40 vistmenn. Með tilkomu aðalhússins 1950 jókst vist- rýmið um meir en helming. í lok ársins 1966 var vistrými fyrir 115, en síðan 1970 Þannig hala á þessu tímabili komið alls 1452 manns að Reykjalnndi, 765 karlar og 687 konur. Þess ber að geta, að sumir þess- ara vistmanna höfðu áður dvalið að Reykja- lundi einu sinni eða oftar, en útskrifazt þess á milli, og jafnframt, að sumir þeirra komu oftar en einu sinni til innritunar á ofan- greindu tímabili. Hins vegar hafa alls 2080 einstaklingar innritazt að Reykjalnndi frá því að starfsemin hófst 1. febrúar 1945 til 1. júlí 1972. Eins og gefur að skilja, hafa margir þeirra komið til dvalar oftar en einu sinni á þessu tímabili. Legudagafjöldinn (= margfeldi daganna í árinu og samanlagðra dvalardaga vist- manna) gefur nokkra yfirsýn um nýtingu Reykjalundar frá sjónarmiði vistrýmis. 6 REVKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.