Reykjalundur - 01.06.1972, Side 8

Reykjalundur - 01.06.1972, Side 8
Skrá IV. Fjöldi innritaðra vistmamia að Reykjalundi árin 1967—1971, flokkaður eftir sjúkdómum. Sjúkdómar 1. Berklaveiki (eða afleiðing hennar) 2. Sjúkdómar í miðtaugakerfi ........ 3. Bæklanir (eftir slys, meðfæddar o.fl.) 4. Lungnasjúkdómar (aðrir en berklar) 5. Hjartasjúkdómar .................. 6. Gigtsjúkdómar .................... 7. Geðsjúkdómar ..................... 8. Ýmislegt ......................... Fjöldi innritaðra ................ Þess er áður getið, að æfingarstöðin að Reykjalundi var tekin í notkun 1963, nánar tiltekið 15. febrúar. Þar hafa vistmenn feng- ið sjúkraþjálfun, þ. e. ýmsa meðferð, sem stefnir að því að þjálfa og styrkja líkamann eftir sjúkdóma og slys eða vegna meðfæddra ágalla og draga úr eða eyða líkamlegii van- líðan og óstarfhæfni. Sjúkraþjálfun er þannig mikilvirkur og mikilvægur þáttur í endurhæfingu. Hér fer á eftir skrá yfir tölu vistmanna, sem nutu sjúkraþjálfunar, og aðrar tölur varðandi sjúkraþjálfun á síð- ustu fimm árum, 1967—1971. Ár 1967 1968 1969 1970 1971 1967-1971 % 18 19 20 17 24 98 6.8 66 73 66 101 90 396 27.0 55 45 61 46 45 252 17.6 8 9 9 6 6 38 2.6 10 17 17 9 14 67 4.6 68 53 54 57 50 282 19.6 48 48 37 34 45 212 14.6 22 37 21 15 12 107 7.2 295 301 285 285 286 1452 100.0 fyrst og fremst á sviði atvinnu og starfa. Þótt þarfir síðari skjólstæðinga Reykja- lundar til endurhæfingar hafi að ýmsu leyti verið aðrar, hefur sá grundvöllur, sem í upphafi var lagður að atvinnurekstri að Reykjalundi, samt reynzt vistmönnum þar í dag mjög nýtur. Enda má segja, að vinnu- og starfsþjálfun á raunverulegum vinnu- stöðum séu eitt aðalsvið almennrar endur- liæfingar fyrir allflesta, sem endurhæfast þurfa. Meðfylgjandi skrár tilgreina ýmsar tölur um störf vistmanna að Reykjalundi, Skrá V. Um sjúlj.raj)jálfun að Reykjalundi árin 1967—1971. Alls árin Á ári að' 1967 1968 1969 1970 1971 1967-71 meðalt. Fjöldi vistmanna í sjúkraþjálfun 256 237 246 278 228 1245 249 Fjöldi meðferða 10618 9471 10706 11972 12085 54852 10965 Meðaltalsfjöldi meðferða á vistmann 42 40 44 43 53 44 Á það hefur verið bent í þessari greinar- vinnustundafjölda og skiptingu vinnu- gerð um starfsemi Reykjalundar, að endur- stunda milli starfsgreina o. fl. á síðustu hæfing berklasjúklinganna fyrr á árum var fimm árum, 1967—1971. 8 REYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.