Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 12

Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 12
4. Húsrými æfingarstöðvar er orðið of lítið og þarf stækkunar við. Húsnæði hefur skort fyrir sundlaug af hagkvæmri stærð og úr varanlegu efni. 5. Læknastöðinni er þröngur stakkur skor- inn í núverandi húsnæði. Fjölgun vist- fólks og aukin fjölbreytni í starfsemi stofnunarinnar krefst aukins starfsliðs og starfsrýmis. ö. Bókasafn þarf að fá aðgengilegra húsnæði en nú er. Auk þess þarf lesstofa að koma í tengslum við bókasafn og einnig ákjós- anlegt, að í bókasafnslesstofu verði að- staða til að lilusta á hljómlist, t. d. með kerfi fyrir „þögla“ hljómlist. 7. Mikil Jrörf er á sal, sem nota má fyrir hvers kyns samkomur, skennntanir, fyr- irlestra, kvikmyndasýningar o. fl. at' Jrví tagi. Slíkur salur er til, eins og áður er sagt, en nýttur til annars. Til Jress að hægt sé að nota salinn að upprunalegri fvrir- ætlan, Jrarf að reisa nýja vörugeymslu. 8. Þörf er á auðveldari inngangi í aðallnis Reykjalundar en verið hefur fyrir þá, sem fara um í hjólastólum eða komast á annan hátt illa leiðar sinnar. Þá hefur tenging efri hæðar Lengju við aðalhús lengi verið æskileg og þar með aðgangur þess húsnæðis að lyftu. Með vaxandi íbúa- fjölda í aðalbyggingu og Lengju verður einnig þörf fyrir lyftu í bakálmu, auk Jreirrar, sem er í aðalhúsi. Fleiri ástæður fyrir nýjum byggingaá- formum má telja upp, en ofangreint látið nægja. I meginatriðum eru áformaðar bygginga- framkvæmdir Jressar: I. Stœkkun aðalbyggingar a) Lenging aðalálmu í norður, þ. e. viðbygging við gafl aðalbyggingar. Aukn- ing á vistrými fæst Jrar á þremur hæðum, alls 27 rúm. Einnig gefur þessi viðbygging bætta starfsaðstöðu fyrir hjúkrun og þjón- ustu á hæðunum. I kjallara viðbyggingar- innar stækkar ælingardeildin, húsnæði sjúkraþjálfunar. Þar verður einnig stærri og hagkvæmari sundlaug en áður hefur verið að Reykjalundi, ásamt viðeigandi búningsherbergjum og baðaðstöðu, en auk Jress nokkurt aukið starfsrými til annarra nota. b) Viðbygging við bakálmu. Á fyrstu liæð hennar verða dagstofur, bókasafn og lesstofa, tvenn anddyri, snyrting, fata- geymsla o. fl. Annað andyranna verður þannig úr garði gert, að inn- og útgangur verður mjög greiður, og inn af því verður lyfta upp á hæðirnar. Endanlegur frágang- ur á hlaðinu fyrir framan anddyrin verð- ur einnig á þann veg, að hjólastólaumferð verður Jrar greið og óhindruð frá sérstök- um bílastæðum, ætluðum einkum Jreim, sem í hjólastólum eru eða eru liindraðir til gangs. Á annarri og þriðju hæð verða vist- manna herbergi, sem rúma munu alls 32 vistmenn. Tenging verður byggð á milli efri hæðar Lengju og annarrar hæðar bak- álmu aðalbyggingar, þannig að bæði fæst Jrá greið umferð milli Jiessara húsakynua og efri hæð Lengju kemst í lyftusamband. IE Bygging vöruskála og vörugeymslu Um er að ræða 823 m2 hús, sem er stað- sett norðan við vinnuskálana, sem nú eru að Reykjalundi. Bygging sú leysir eftirfar- andi þarfir: Starfsaðstaða plastframleiðslu eykst og verður hagkvæmari. Kleift verður að rýma núverandi vörugeymslu til annarra nota, sem síðar verður skýrt frá. III. Aðrar byggingur og breytingar á húsnœði a) Byggð verður hæð ofan á núverandi skrifstofu og geymsluhúsna:ði fullunninar 12 REYKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.