Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 24

Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 24
inganna trufla sig. Að Reykjalundi hefur jDetta kannski gengið betur en víða annars staðar vegna Jjess, að Jrar var fyrir mikill hópur sjúklinga eða fyrrverandi sjúklinga sem hafði átt í höggi við svijraða hlevpi- dóma. Með Jrví að snúa bökum saman geta öryrkjarnir unnið gegn þessum lileypidóm- um og ltjálpað livor öðrum og bætt upp fötlun hvors annars eftir ]>ví sem þörf er á og ástæður eru til. SAMRÆMD ENDURHÆFING Samræmd endurhæfing þarl að geta tekið tillit til fötlunar af ýmsum ástæðum, hvort heldur sem er andlegrar eða líkamlegrar fötlunar, eða hvors tveggja. Samræmd end- urhæfing grundvallast á náinni samvinnu milli {Deirra, sem annast meðferð sjúkling- anna og ]>eirra sem sjá um endurhæfing- una. Þessi samvinna gerir flutning sjúkl- inga milli stofnana auðveldari og sér fyrir samhengi í meðferð og endurhæfingu. Sam- vinnan er einnig til þess að samráð sé haft um val sjúklinga, sem hæfir eru til slíkrar endurhæfingar og til að ákvarða hvenær eigi að breyta þannig, að aðaláherzlan sé lögð á endurhæfingu í stað meðferðar. Þessi samvinna er mjög mikilvæg til [>ess að endurhæfing geti gengið snuðrulaust. Með henni er hægt að komast hjá J>ví að flvtja sjúklinga of fljótt frá einum þættinum til ]>ess næsta. En slíkur ótímabær flutningur getur oft orðið til J>ess að gera endurhæfing- una mun örðugxi og jafnvel að spilla J>eim árangri, sem orðið hefur með lækningun- um. Þó að stundum sé lögð meiri áherzla á ýmsa aðra [>ætti, skiptir hin andlega endur- hæfing enn sem fyrr mestu til }>ess að ör- yrkjar fái notið sín. í ]>ví skyni er nauðsvn- legt, að }>eir fái verkefni við hæfi. Slík verk- efni eiga ekki aðeins að vera föndur, heldur verða J>au líka að ]>jóna tilgangi eða vera hæf söluvara ]>annig, að J>eir, sem að fram- leiðslunni vinna viti að hún getur stuðlað að framfæri J>eirra um leið og hún gerir öðrum gagn. Með aukinni tækni í fram- leiðslu og á öðrum sviðum þjóðfélagsins eiga öryrkjar að ýmsu leyti erfiðara um vik en áður var. Þess vegna þarf að leggja aukna áherzlu á hina félagslegu og geðrænu hlið endurhæfingarinnar með því að auka þjón- ustu geðlækna, sálfræðinga, félagsráðgjafa og sérlærðra sjúkraiðjuþjálfara. SJÚKRAIÐJUÞJÁLFUN Brýna nauðsyn ber til að komið verði sem fyrst á fót kennslu hér innanlands fyrir J>á, sem vilja leggja fyrir sig sjúkraiðjuþjálfun. Að vísu hefur Geðverndarfélagið auglýst nokkra styrki til þeirra, sem leggja vilja stund á slíkt nám erlendis, en því miður er talsverðum ("trðugleikum bundið fyrir ís- lendinga að komast í sjúkraiðjukennara- nám, J>ví að víðast livar er takmarkaður að- gangur að slíkum skólum. Þar sem svo er ástatt er aðgangur fyrst og fremst veittur heimamönnum. En fyrir velvilja liafa dönsku skólarnir tekið við örfáum nernend- um héðan. Ekki verður hægt að fullnægja eftirspurn eftir ]>jónustu J>essa starfshóþs fyrr en kennsla honum til lianda er hafin innanlands. Við skipulagningu slíks náms mætti gjarnan liafa hluta |>ess sameiginleg- an með venjulegum sjúkraþjálfum, eins og tíðkast sums staðar erlendis. Einnig mætti láta nemendurna sækja hluta af kennslu sinni til annarra greina eltir J>ví, sem ]>urfa þætti. Meginmáli skiptir ]>ó að einhver að- ili taki að sér samræmingu og skiptdagn- ingu námsins. Hann þarf að lylgjast með því, að allir nemendurnir komizt að í þeirri kennslu, sem J>eir þurfa á að halda til þess að geta lokið námi. Að svo miklu levti, sem ekki eru enn fyrir hendi hér á landi mögu- leikar til verklegrar kennslu, væri eflaust hægara að ná samkomulagi við aðila í ná- framhald á bls. 40 24 REYKJALUNDUK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.