Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 30

Reykjalundur - 01.06.1972, Qupperneq 30
2) Fötlun vegna slysa fer vaxandi. 3) Fötlun vegna taugasjúkdóma. 4) Fötlun vegna gigtsjúkdóma. Allar þessar tegundir sjúkdóma valda fötlun á mjög mismuandi stigi, allt að því að valda ævilangri veru í hjólastól. 5) Blinda veldur að sjálfsögðu skertum hreyfimöguleikum. Þess vegna eru íþróttaiðkanir blindum mikil nauðsyn. 6) Fötlun vegna lungna- og hjartasjúk- dóma. Þetta er stór og vaxandi hópúr, því enda þótt berklarnir séu að mestu yfirbugaðir, þá fara aðrir lungna- og lijartasjúkdómar í vöxt. 7) Fötlun af völdum geðveilu. Þar er um að ræða einn stærsta hópinn, er gæti haft not af íþróttum. íþróttaiðkanir geta verið mjög æskilegar fyrir geðveila. Þær rjúfa einangrunina, styrkja og Jjjálfa líkamann, veita hinum sjúka auk- ið sjálfstraust og sjálfsvirðingu. Það bætist svo við, að geðveilir geta náð mjög góðum árangri í íþróttum. 8) Vangefnir liafa einnig mikil not íþrótta- iðkana. HVAÐA ÍÞRÓTTAGREINAR HENTA FÖTLUÐUM? Eins og áður er sagt, þá er fötlun marg- breytileg og fötlunarstigin rnörg. Segja má, að varla finnist sú íþróttagrein, sem ekki hentar hverjum hinna fötluðu. Meðal íþróttagreina, sem fatlaðir stunda nú má nefna: 1) sund 2) reiðmennska 3) badminton 4) borðtennis og tennis 5) beisbolti 6) kúluspil 7) bogi 8) keiluspil 9) hlaup, á öllum styttri vegalengdum 10) stökk 11) sleggjukast og kringlukast 12) leikfimi ýmis konar 13) skotfimi. Vafalítið mætti lengi halda upptalning- unni áfram. Nú skyldi maður halda, að þótt íþróttir séu fötluðum nauðsynlegar og hollar, þá sé Jjess J)ó ekki að vænta, að þeir geti náð verulegum keppuisárangri. Þetta er ekki alveg rétt. Meðal íþróttastjarna seinni tíma linnast nöfn fatlaðra. Þannig varð Lis Hartel, illa fötluð diinsk stúlka, Olympíumeistari í reiðmennsku í Helsingfors 1952 og í Stokkhólmi 1956. Conally, bæklaður frá fæðingu, varð heimsmeistari í sleggjukasti. Taksasc, sem reyndi sig í skotfimi á Ol- ympíuleikunum í Berlín 1936, án verulegs árangurs, meiddist á hægri hendi 1938. Þá fór hann að skjóta með vinstri hendi og varð Olympíumeistari sem vinstri handar skytta 1948 og 1952. Þótt keppnisatriði sé ekki markmið í íþróttum fatlaðra, þá er keppni nauðsyn; hún gefur ötulli þjálfun, meiri áhuga og ánægju og veitir hina fullkomnustu lífsfyll- ingu, Jjegar vel gengur. Auk Jress er J)að eitt megináhugamál fatlaðra að skera sig ekki úr, að lifa lífinu eins og aðrir. 30 REVKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.