Reykjalundur - 01.06.1972, Síða 36

Reykjalundur - 01.06.1972, Síða 36
Eins og að líkum lætni' var aðalstarfið að mestum hluta lielgað heimilinu, því umsjón og uppeldi barn- anna hvíldi að mestu á hennar herðum. Og síðan bættust barnabcinrin við og sum þeirra langtímum saman til umönnunar og uppeldis. Og það voru fleiri en hennar nánustu sem nutu góðs af umhyggju hennar og hjálpsemi, því það var alltaf eins og hún hef'ði tíma til alls, án þess að nokkuð gengi þó úrskeiðis. Eru margar góðar endur- minningar um þá fornfýsi og liðsentd sem hún lét öðrum í té, og það lielzt og bezt þegar þörfin var mest. Þurfti ættarböndin ein ekki þar til. Ágústa tók umtalsverðan þátt í ýmsum félagsmálum og þótti jiar jafnan góður liðsmaður. Sérstaklega var henni annt um allan vel- farnað S.Í.B.S. — félags- skap jtess fólks, sem komist hefur í kast við hvítadauða — og var virkur félagi jieirra samtaka allt til ævi- loka. Mat hún að verðleik- um |)að mikilvæga Jrjóð- Jjrifaverk sem sá félags- skapur hefur innt af hendi og fylgdist af áhuga með Jieirri Ju'óun sent j)ar hefur átt sér stað og halda mun l’ram sem horfir. Vildi hún gjarnan hafa lagt þar meira liðsinni fram en aðstaðan leyfði, en Jjó varð hlutur hennar Jtar um mikill og góður. Óskiptar Jrakkir og alúð- arkveðjur eru henni færð- ar frá samstarfsfólkinu og félögunum í S.f.B.S. um leið og aðstandendum hennar er vottuð innileg- asta samúð. Guðm. Þorláksson EIRÍKUR H JÁLMARSSON Fæddur 4.7. 1924, dáinn 5.9. 1971. Eiríkur var fæddur í Vestmannaeyjum, og J)ar ólst hann upp sín bernsku- ár í glöðum systra hóp, þær voru fimm. Eiríkur starf- aði á Jieim árum í hópi skáta. í einni útilegunni þeirra meiddist hann á vinstra fæti, út frá j)ví meiðsli fékk hann berkla í fótinn og varð að liggja í gipsumbúð- um bæði heima í Eyjum og eins í Reykjavík. Þegar J^etta skeði var hann aðeins 14 ára gamall. Þessi fótur varð honum svo æ síðan mikill farartálmi, fóturinn var töluvert aflagaður og Jnautagjarn. Árið 1940 missti Eiiíkur föður sinn, hann dó úr berklum eftir stutta legu á Vífilstöðum. Móðirin bjó Jjó áfram í Eyjum til ársins 1949, hún var Ijósmóðir Jiar. Nú dvelur húr á Hrafnistu. Eiríkur hugðist feta í fótspor föður síns og fljótt eftir að fótasárið greri og með aðstoð frændfólks hóf hann nám í Verzlunarskóla íslands. Námið gekk mæta vel, en nú komu lungna- berklar til sögunnar svo eigi vannst tími til að ljúka prófum, leið'in lá því í Vífilsstaðahæli og Jiaðan að Reykjalundi 1945. Útskrilt fékk hann þaðan eftir tvö ár, fór til Reykjavíkur og starfaði á skrifstofu til árs- ins 1948, en þá bila lungun aftur og för til Vífilsstaða nauðsynleg. Þessi dvöl á Vífilsstöðum varð honum samt til gæfu, því að þá kynntist hann elskulegri og góðri stúlku, Hlíf Erlends- dóttur, sem síðar varð hans eiginkona. 1949 eru Jiau heitbunditi og komu bæði sent vistmenn að Reykja- 36 REVKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.