Reykjalundur - 01.06.1972, Page 52

Reykjalundur - 01.06.1972, Page 52
KROSSGÁTA Lárétt: 2 stúlka — 6 fjölmennt félag — 8 megingjörð — 9 lnisdýr (jrf.) — 10 úr-hljóð — II fæða — 13 meindýr — 15 trog — 16 grönn — 17 verkfæri (|>f.) — 19 / 20 á fötum — 21 ónefndur — 23 slátlur. LóOrétt: 1 hlutafélag — 3 veiðitrrlii — mannsnafn — 5 reyta — 7 einbúinn — 9 mikið skáld — II forsetning — 12 veizla — 13 ---/ 13 tveir eins — 17 mjög — 18 fugl — 19 leiðsla — 22 nei. 17 hringir 8 strik = kvenskáti. ÞRAUT Sýslumaður, prestur, læknir og skóla- stjóri áttu heima í sama þorpi. Þeir hétu (nöfnin ekki í sömu röð); Guðmundur, Jón, Sigurður og Magnús. 1. Guðmundur og presturinn voru í litlu vinfengi við Sigurð. 2. Hlýtt var með Jóni og skólastjóranum. 3. Sigurður var frændi læknisins. 4. Sýslumaðurinn var virktavinur Magnús- ar og skólastjórans. Hvað hét hver þessara heiðursmanna? REYKJALUNDUR t

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.