Reykjalundur - 01.06.1972, Page 53

Reykjalundur - 01.06.1972, Page 53
GÁTUR 1. Hvað hétu uxar kóngs í höllu? Þeir hétu á öllu og af öllu. 2. Hvað höggur allan daginn, og sjást þó engin spor eftir? 3. Hvað hafa margir einu sinni fæðzt og tvisvar dáið? 4. Hvað mörg manna- og bæjanöfn eru á sjálfskeiðingnum? 5. Hvað er jrað, sem hleypur, en stendur þó kyrrt? 6. Hvað er það, sem liggur á grúfu, en snýr upp nefi? 7. Hver er sá, sem satt segir, en Jró alltaf Jregir? 8. Hvar baulaði kálfur sá, sem allir heyrðu til? 9. Kóngur og klerkur, ríkir og snauðir hafa neytt þess, Jró hefur Jrað aldrei verið á borð borið. 10. Hvað er það, sem hoppar og skoppar um heljarbrú með menn og giipi í maganum og gettu nú. •e!d!4S '01 'ui^ipfuungpj^ -(j ’BpN sui:ti iuuivjjo I '8 uiíjpg 'i UKsny -9 upnpfjv -p 'i>i>ii:g ‘uui-yi ‘sy ‘njKí[s ‘iiil’Jh ‘uaSSg ‘jnppo 'fr uuiSug -g nioiEuSny -g •iSSu>p,' co jini'i •[ TALNAGÁTA 1—3. Heimili margra manna. 9, 10. Fornt vopn. 4, 2, 7, 5, (i. Smíðaáhald. 8, 9, 13, 11. Þurrlendi. 12, 10, 11. Grjót. (jllQjpfjJEUJEH) ö. Þ. K. Leggðu saman tölurnar, og Jrá færðu út, live mörg kg af liski sæljónið Jrarf að borða á sólarhring. Hver Jressara duglegu veiðimanna missti fallega fiskinn sinn? REVKJALUNDUR 53

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.