Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 70

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 70
fi8 HÚNAVAKA ertu þarna? Hvenær dó amma þín?“ ,,Fyrir fimm árum,“ svaraði ég sorgbitin. „Já, fimrn árum. Það er allt í lagi, stelpan hugsar um heimilið. ]ói sonur minn býr ógiftur. Bölvuð ómynd, hann er ekkert líkur mér. Hann átti stelpuna með kaupakonu, sem hérna var. Eg held að hún sé tuttugu ára núna. Svo er hér kerling, hörkudugleg, sem vinnur hvað sem er. Ég var asni, að giftast ekki aftur drengir. Þetta þarf nú ekki að skrifa.“ „Afi, mennirnir þurfa að fá kaffi,“ áræddi ég að segja. í fátinu sem á mér var vissi ég varla hvað gera skyldi. „Já, og brennivín eins og Jreir vilja. Hér hafa aldrei konrið slíkir ágætismenn,“ sagði afi. Ég gekk fram fyrir, allt í einu æpir afi á eftir mér: „Kallaðu á hana ömrnu þína, þeir ætla að taka mynd.“ Þeir voru staðnir upp og voru að stilla myndavélarnar, en þeim féllust alveg hendur. „En afi, hún er. . . .“ „Æi já. Ég er orðinn gamall og þreyttur piltar mínir. Takið Jrið myndina strax og drekk- ið svo brennivín og rjómakaffi. Þið þetta æskufólk kunnið ekki að fara með brennivín. Við í gamla daga þjóruðum vikuna út, alltaf færir í allt. Svo var nú það drengir mínir.“ — — Dagarnir liðu í eilífri spurn. Kemur blaðið? Hvað stendur í JíVÍ? Svo kom pósturinn og blöðin. Ég reif Jrau öll upp. Afi mátti ekki sjá Jrau fyrst. Þarna var þá af- mælisgreinin — viðtalið: „Þessi virðingarverði öldungur, ljiifur og góður, býr í skjóli sonar síns og sonardóttur. Léttur í lund. Hefur aldrei kynnzt nema góðu fólki. Tregar ástkæra eiginkonu sína. Trú- ir á æskuna. Er bjartsýnn og glaður á ævikvöldi sínu. Sálargáfur hans eru með afbrigðum, af svo gömlum manni að vera. Dásamlegar viðtökur hjá hinni fríðu sonardóttur gamla mannsins." Ég lít eins og af hendingu í stóra spegilinn og sé mitt ófríða and- lit blasa við. Það er ekki að ástæðulausu, að ég hýrist hérna heima og snýst í kringum afa, sem fyrir löngu er orðinn elliær. Þeir eru furðufuglar þessir blaðamenn. Myndin af afa blasir við mér í blaðinu, minnir mig á gamlan fjaðralúðan hana, þar sem hann stendur við stólinn sinn í tuttugu ára jakkanum og stingur þumalfingrinum í vestishandveginn, eins og þeir gerðu fyrir sextíu árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.